Réttarhöldum yfir Griner frestað um nokkra daga Árni Jóhansson skrifar 3. júlí 2022 11:31 Brittney Griner leidd fyrir dómara AP Photo/Alexander Zemlianichenko Bandaríska körfuknattleikskonan Brittney Griner var leidd fyrir dómstóla í Rússlandi á föstudaginn síðasta en Griner var handtekin í febrúar síðastliðnum. Griner var handtekin og ákærð fyrir að hafa í fórum sínum kannabis olíu á leið inn í Rússland. Griner var á leið til Rússlands en hún ætlaði sér að spila fyrir liðið UMMC Ekaterinburg í rússnesku deildinni. Griner er á mála hjá Phoenx Mercury í WNBA deildinni í Bandaríkjunum. Þegar Griner var spurð af dómara hvort hún hefði svar við svaraði hún að hún væri ekki tilbúin til þess á föstudgainn síðastliðinn en að hún myndi svara þeim í náinni framtíð. Verði Griner dæmd á hún yfir höfði sér 10 ára fangelsisdóm fyrir að hafa komið með mikið magn af fíkniefnum inn í landið. Líkurnar á því að Griner verði dæmd til fangelsisvistar eru miklar en einungis eitt prósent af þeim sem eru ákærðir fyrir glæpi í Rússlandi eru sýknaðir og þá er hægt að snúa við sýknudómum þar í landi. Réttarhöldunum var svo frestað til 7. júlí þar sem tvö vitni létu ekki sjá sig við réttarhöldin. Áður höfðu tollvörður og aðili sem kom fram í lokuðu þinghaldi borið vitni fyrir dómnum. Áður hafði verið tekin sú ákvörðun að Griner yrði í gæsluvarðhaldi í sex mánuði í viðbót eða fram í desember næstkomandi. Réttarhöldin og gæsluvarðhaldið blandast inn í tímabil þar sem samband stórveldanna Bandaríkjanna og Rússlands gætu varla verið kaldari. Griner var handtekin rétt áður en Rússar réðust inn í Úkraínu. Associated Press fréttastofan hefur fylgst vel með atburðarrásinni og hægt er að lesa meira um þróunina og viðbrögð tengdra aðila með því að smella hér. Körfubolti Bandaríkin Rússland Mál Brittney Griner Tengdar fréttir Körfuboltastjarna fór fyrir dómara í Rússlandi í dag Bandaríska körfuboltakonan Brittney Griner fór fyrir dómara í undirbúningsyfirheyrslu í Rússlandi í dag. Griner var handtekinn fyrir rúmlega fjórum mánuðum á Sheremetyevo-flugvelli í Moskvu fyrir vörslu á kannabis þegar það fannst hassolía í rafrettu hennar. 27. júní 2022 14:17 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Sjá meira
Griner var á leið til Rússlands en hún ætlaði sér að spila fyrir liðið UMMC Ekaterinburg í rússnesku deildinni. Griner er á mála hjá Phoenx Mercury í WNBA deildinni í Bandaríkjunum. Þegar Griner var spurð af dómara hvort hún hefði svar við svaraði hún að hún væri ekki tilbúin til þess á föstudgainn síðastliðinn en að hún myndi svara þeim í náinni framtíð. Verði Griner dæmd á hún yfir höfði sér 10 ára fangelsisdóm fyrir að hafa komið með mikið magn af fíkniefnum inn í landið. Líkurnar á því að Griner verði dæmd til fangelsisvistar eru miklar en einungis eitt prósent af þeim sem eru ákærðir fyrir glæpi í Rússlandi eru sýknaðir og þá er hægt að snúa við sýknudómum þar í landi. Réttarhöldunum var svo frestað til 7. júlí þar sem tvö vitni létu ekki sjá sig við réttarhöldin. Áður höfðu tollvörður og aðili sem kom fram í lokuðu þinghaldi borið vitni fyrir dómnum. Áður hafði verið tekin sú ákvörðun að Griner yrði í gæsluvarðhaldi í sex mánuði í viðbót eða fram í desember næstkomandi. Réttarhöldin og gæsluvarðhaldið blandast inn í tímabil þar sem samband stórveldanna Bandaríkjanna og Rússlands gætu varla verið kaldari. Griner var handtekin rétt áður en Rússar réðust inn í Úkraínu. Associated Press fréttastofan hefur fylgst vel með atburðarrásinni og hægt er að lesa meira um þróunina og viðbrögð tengdra aðila með því að smella hér.
Körfubolti Bandaríkin Rússland Mál Brittney Griner Tengdar fréttir Körfuboltastjarna fór fyrir dómara í Rússlandi í dag Bandaríska körfuboltakonan Brittney Griner fór fyrir dómara í undirbúningsyfirheyrslu í Rússlandi í dag. Griner var handtekinn fyrir rúmlega fjórum mánuðum á Sheremetyevo-flugvelli í Moskvu fyrir vörslu á kannabis þegar það fannst hassolía í rafrettu hennar. 27. júní 2022 14:17 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Sjá meira
Körfuboltastjarna fór fyrir dómara í Rússlandi í dag Bandaríska körfuboltakonan Brittney Griner fór fyrir dómara í undirbúningsyfirheyrslu í Rússlandi í dag. Griner var handtekinn fyrir rúmlega fjórum mánuðum á Sheremetyevo-flugvelli í Moskvu fyrir vörslu á kannabis þegar það fannst hassolía í rafrettu hennar. 27. júní 2022 14:17
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins