Fáskrúðsfirðingar eru í skýjunum með nýja Hoffellið Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. júlí 2022 20:06 Hoffell, nýtt og glæsilegt uppsjárvarskip á Fáskrúðsfirði hjá Loðnuvinnslunni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil ánægja er á Fáskrúðsfirði með nýjasta skipið í bæjarfélaginu, uppsjávarskipið Hoffell, sem Loðnuvinnslan var að kaupa en það var smíðað í Danmörku. Hoffellið er nú á makrílveiðum fram í september. Það var hátíðleg stund nýlega þegar nýja Hoffellið sigldi inn í höfnin á Fáskrúðsfirði, grænt og glæsilegt skip, sem var smíðað í Danmörku 2008 og er 2 .530 rúmmetrar og ber u.þ.b. 2500 tonn af afla, sem er all nokkuð stærra en fyrra Hoffellið, sem Loðnuvinnslan átti og seldi fyrir nýja skipið. Mikil ánægja er með nýja skipið. „Það tekur 53 prósent meira í lestina, getur borið 2.500 tonn í staðinn fyrir 1600 og það er þremur metrum breiðara en gamla skipið og það er fjórtán ára og níu árum yngra. Skipið er bylting fyrir okkar fólk, bæði hvað varðar öryggi og aðbúnað allan, auk þess, sem skipið er mjög fallegt,“ segir Friðrik Mar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði Loðnuvinnslan er með fjögur skip á Fáskrúðsfirði, allt farsæl og aflahá skip. Friðrik Mar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði, sem er alsæll með nýja skipið eins og aðrir íbúar á staðnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já , við erum mjög stórir. Þetta er 750 manna byggðarlag og við erum með 170 manns í vinnu. Við erum með svona 40 til 45 prósent af vinnandi fólki hér á staðnum,“ bætir Friðrik Mar við. Hann er mjög bjartsýnn á framtíðina. „Já, íslenskur sjávarútvegur er að standa sig mjög vel í samkeppninni við önnur lönd. Við erum ekki ríkisstyrktir eins og víða annars staðar.“ Hér er verið að setja nótina í Hoffellið áður en það fór á makrílveiðar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða Loðnuvinnslunnar Sjávarútvegur Fjarðabyggð Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Það var hátíðleg stund nýlega þegar nýja Hoffellið sigldi inn í höfnin á Fáskrúðsfirði, grænt og glæsilegt skip, sem var smíðað í Danmörku 2008 og er 2 .530 rúmmetrar og ber u.þ.b. 2500 tonn af afla, sem er all nokkuð stærra en fyrra Hoffellið, sem Loðnuvinnslan átti og seldi fyrir nýja skipið. Mikil ánægja er með nýja skipið. „Það tekur 53 prósent meira í lestina, getur borið 2.500 tonn í staðinn fyrir 1600 og það er þremur metrum breiðara en gamla skipið og það er fjórtán ára og níu árum yngra. Skipið er bylting fyrir okkar fólk, bæði hvað varðar öryggi og aðbúnað allan, auk þess, sem skipið er mjög fallegt,“ segir Friðrik Mar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði Loðnuvinnslan er með fjögur skip á Fáskrúðsfirði, allt farsæl og aflahá skip. Friðrik Mar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði, sem er alsæll með nýja skipið eins og aðrir íbúar á staðnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já , við erum mjög stórir. Þetta er 750 manna byggðarlag og við erum með 170 manns í vinnu. Við erum með svona 40 til 45 prósent af vinnandi fólki hér á staðnum,“ bætir Friðrik Mar við. Hann er mjög bjartsýnn á framtíðina. „Já, íslenskur sjávarútvegur er að standa sig mjög vel í samkeppninni við önnur lönd. Við erum ekki ríkisstyrktir eins og víða annars staðar.“ Hér er verið að setja nótina í Hoffellið áður en það fór á makrílveiðar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða Loðnuvinnslunnar
Sjávarútvegur Fjarðabyggð Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira