Juul fær áfram að selja vörur sínar eftir dómsúrskurð Kjartan Kjartansson skrifar 25. júní 2022 11:17 Kona púar á rafrettu frá Juul. Rafrettuframleiðendur í Bandaríkjunum þurfa að geta sýnt fram á að að rafretturnar séu skárri fyrir lýðheilsu en hefðbundnar reykingar. AP/Craig Mitchelldyer Alríkisáfrýjunardómstóll stöðvaði tímabundið bann sem Matvæla- og lyfjastofnun Bandaríkjanna lagði á vörur rafrettuframleiðandans Juul. Stofnunin sagði fyrirtækið ekki hafa sýnt fram á að vörur þess gögnuðust lýðheilsu. Juul er stærsti framleiðandi rafretta í Bandaríkjunum. Fyrirtækið kærði bann Matvæla- og lyfjastofnunarinnar (FDA) og féllst áfrýjunardómstóllinn á að stöðva gildistöku bannsins á meðan dómstólar skera úr um lögmæti þess, að sögn AP-fréttastofunnar. Að öðrum kosti hefði fyrirtækið neyðst til þess að hætta framleiðslu og kalla inn vörur sínar af markaði. Rafrettuframleiðendur þurfa að gera sýnt fram á að vörur þeirra auki líkur á að fullorðnir reykingamenn hætti eða draga úr reykingum og að unglingar ánetjist þeim ekki. FDA taldi að Juul hefði ekki lagt fram fullnægjandi gögn um það. Markaðshlutdeild Juul hefur minnkað verulega upp á síðkastið þó að fyrirtækið sé enn stærst á bandaríska markaðinum. Fyrirtækið hefur verið sakað um að bera ábyrgð á gífurlegri útbreiðslu rafrettureykinga á meðal unglinga. Fyrir tveimur árum féllst Juul á að hætta auglýsingum og taka af markaði rafrettuvökva með ávaxta- og eftirréttabragði aftur að vörurnar urðu vinsælar á meðal gagnfræði- og framhaldsskólanema. Í millitíðinni takmarkaði FDA bragðtegundir fyrir rafrettur við tóbak og mentól. Rafrettur Bandaríkin Tengdar fréttir Stærsta rafrettuframleiðandanum skipað að taka vörur af markaði Rafrettuframleiðandanum Juul var skipað að fjarlægja vörur sínar af markaði í Bandaríkjunum í gær. Matvæla- og lyfjastofnun Bandaríkjanna (FDA) telur fyrirtækið ekki hafa sýnt fram á að vörur þess gagnist lýðheilsu. 24. júní 2022 10:19 Rafrettuframleiðandi borgar sig frá málsókn Bandaríski rafrettuframleiðandinn Juul hefur fallist á að greiða 40 milljónir dollara í dómsátt vegna málsóknar yfirvalda í Norður-Karólínu sem saka fyrirtækið um að stuðla að nikótínfíkn ungmenna. Fleiri slík mál eru í farvatninu. 29. júní 2021 15:48 Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Samstarf „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Juul er stærsti framleiðandi rafretta í Bandaríkjunum. Fyrirtækið kærði bann Matvæla- og lyfjastofnunarinnar (FDA) og féllst áfrýjunardómstóllinn á að stöðva gildistöku bannsins á meðan dómstólar skera úr um lögmæti þess, að sögn AP-fréttastofunnar. Að öðrum kosti hefði fyrirtækið neyðst til þess að hætta framleiðslu og kalla inn vörur sínar af markaði. Rafrettuframleiðendur þurfa að gera sýnt fram á að vörur þeirra auki líkur á að fullorðnir reykingamenn hætti eða draga úr reykingum og að unglingar ánetjist þeim ekki. FDA taldi að Juul hefði ekki lagt fram fullnægjandi gögn um það. Markaðshlutdeild Juul hefur minnkað verulega upp á síðkastið þó að fyrirtækið sé enn stærst á bandaríska markaðinum. Fyrirtækið hefur verið sakað um að bera ábyrgð á gífurlegri útbreiðslu rafrettureykinga á meðal unglinga. Fyrir tveimur árum féllst Juul á að hætta auglýsingum og taka af markaði rafrettuvökva með ávaxta- og eftirréttabragði aftur að vörurnar urðu vinsælar á meðal gagnfræði- og framhaldsskólanema. Í millitíðinni takmarkaði FDA bragðtegundir fyrir rafrettur við tóbak og mentól.
Rafrettur Bandaríkin Tengdar fréttir Stærsta rafrettuframleiðandanum skipað að taka vörur af markaði Rafrettuframleiðandanum Juul var skipað að fjarlægja vörur sínar af markaði í Bandaríkjunum í gær. Matvæla- og lyfjastofnun Bandaríkjanna (FDA) telur fyrirtækið ekki hafa sýnt fram á að vörur þess gagnist lýðheilsu. 24. júní 2022 10:19 Rafrettuframleiðandi borgar sig frá málsókn Bandaríski rafrettuframleiðandinn Juul hefur fallist á að greiða 40 milljónir dollara í dómsátt vegna málsóknar yfirvalda í Norður-Karólínu sem saka fyrirtækið um að stuðla að nikótínfíkn ungmenna. Fleiri slík mál eru í farvatninu. 29. júní 2021 15:48 Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Samstarf „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Stærsta rafrettuframleiðandanum skipað að taka vörur af markaði Rafrettuframleiðandanum Juul var skipað að fjarlægja vörur sínar af markaði í Bandaríkjunum í gær. Matvæla- og lyfjastofnun Bandaríkjanna (FDA) telur fyrirtækið ekki hafa sýnt fram á að vörur þess gagnist lýðheilsu. 24. júní 2022 10:19
Rafrettuframleiðandi borgar sig frá málsókn Bandaríski rafrettuframleiðandinn Juul hefur fallist á að greiða 40 milljónir dollara í dómsátt vegna málsóknar yfirvalda í Norður-Karólínu sem saka fyrirtækið um að stuðla að nikótínfíkn ungmenna. Fleiri slík mál eru í farvatninu. 29. júní 2021 15:48