Plútó Pizzu lokað eftir tæplega tveggja ára rekstur Magnús Jochum Pálsson skrifar 18. júní 2022 22:03 Pizzastaðurinn Plútó pizza lokaði í dag eftir tæplega tveggja ára rekstur. Vísir/Vilhelm Pítserían Plútó Pizza við Hagamel lokaði í dag eftir tæplega tveggja ára starfsemi. Fyrrum eigandi staðarins segist vera að snúa sér að öðru og því hafi hann selt reksturinn. Nýr eigandi hyggst breyta starfseminni. Á Facebook-síðu Plútó Pizzu birtist í fyrradag, 16. júní, færsla um að staðurinn myndi loka eftir daginn í dag, 18. júní, og í kjölfarið hæfust framkvæmdir fyrir staðinn Indican sem myndi svo opna í júlí. Stefán Melsted, fyrrum eigandi staðarins, sagði í viðtali við blaðamann að hann væri búinn að selja reksturinn vegna þess að hann væri kominn í annað. Hann væri með nýjan veitingastað sem héti Kastrup og bætti svo við „ég hef alltaf verið meira í veitingstöðum, mér finnst það skemmtilegra.“ Í samtalinu við Stefán kom fram að Valgeir Gunnlaugsson, eigandi Íslensku flatbökunnar og Indican, hefði keypt reksturinn. Reksturinn taki nokkrum breytingum Miðað við færslu sem Valgeir Gunnlaugsson birti inn á Facebook-hópinn „Vesturbærinn“ þann 29. apríl virðast kaupin hafi gengið í gegn fyrir þónokkru síðan, eða 3. maí. Í færslu Valgeirs greinir hann frá því að nýir rekstraraðilar séu að taka við staðnum og hann muni taka nokkrum breytingum. Einnig kemur fram í færslunni að verið sé að leita að pizzubökurum og fólki í afgreiðslu. Nú, einum og hálfum mánuði eftir söluna, virðist hins vegar eiga að leggja pizzareksturinn niður og í staðinn muni staðurinn Indican, sem selur indverskan mat, opna. Ekki náðist í Valgeir Gunnlaugsson við vinnslu fréttarinnar. Matur Veitingastaðir Reykjavík Tengdar fréttir Átján tommu pítsan snýr aftur í Vesturbænum með pítseríu í anda New York Segja má að lítill hluti New York borgar sé við það að líta dagsins ljós við Hagamel í vesturbæ Reykjavíkur. Þar sem áður var ritfangaverslunin Úlfarsfell mun innan tíðar opna pítsería í anda New York borgar. 20. ágúst 2020 07:00 Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Á Facebook-síðu Plútó Pizzu birtist í fyrradag, 16. júní, færsla um að staðurinn myndi loka eftir daginn í dag, 18. júní, og í kjölfarið hæfust framkvæmdir fyrir staðinn Indican sem myndi svo opna í júlí. Stefán Melsted, fyrrum eigandi staðarins, sagði í viðtali við blaðamann að hann væri búinn að selja reksturinn vegna þess að hann væri kominn í annað. Hann væri með nýjan veitingastað sem héti Kastrup og bætti svo við „ég hef alltaf verið meira í veitingstöðum, mér finnst það skemmtilegra.“ Í samtalinu við Stefán kom fram að Valgeir Gunnlaugsson, eigandi Íslensku flatbökunnar og Indican, hefði keypt reksturinn. Reksturinn taki nokkrum breytingum Miðað við færslu sem Valgeir Gunnlaugsson birti inn á Facebook-hópinn „Vesturbærinn“ þann 29. apríl virðast kaupin hafi gengið í gegn fyrir þónokkru síðan, eða 3. maí. Í færslu Valgeirs greinir hann frá því að nýir rekstraraðilar séu að taka við staðnum og hann muni taka nokkrum breytingum. Einnig kemur fram í færslunni að verið sé að leita að pizzubökurum og fólki í afgreiðslu. Nú, einum og hálfum mánuði eftir söluna, virðist hins vegar eiga að leggja pizzareksturinn niður og í staðinn muni staðurinn Indican, sem selur indverskan mat, opna. Ekki náðist í Valgeir Gunnlaugsson við vinnslu fréttarinnar.
Matur Veitingastaðir Reykjavík Tengdar fréttir Átján tommu pítsan snýr aftur í Vesturbænum með pítseríu í anda New York Segja má að lítill hluti New York borgar sé við það að líta dagsins ljós við Hagamel í vesturbæ Reykjavíkur. Þar sem áður var ritfangaverslunin Úlfarsfell mun innan tíðar opna pítsería í anda New York borgar. 20. ágúst 2020 07:00 Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Átján tommu pítsan snýr aftur í Vesturbænum með pítseríu í anda New York Segja má að lítill hluti New York borgar sé við það að líta dagsins ljós við Hagamel í vesturbæ Reykjavíkur. Þar sem áður var ritfangaverslunin Úlfarsfell mun innan tíðar opna pítsería í anda New York borgar. 20. ágúst 2020 07:00