Stúkan um brottrekstur Óla Jóh: „Verið kornið sem fyllti mælinn“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. júní 2022 11:00 Ólafur Jóhannesson er ekki lengur þjálfari FH. Vísir/Hulda Margrét Ólafi Jóhannessyni var sagt upp störfum sem þjálfara FH í Bestu deild karla í fótbolta eftir 2-2 jafntefli við Leikni Reykjavík í Bestu deild karla í gærkvöld. Farið var yfir brottreksturinn í Stúkunni. „Mér finnst það. Maður veit ekki hefur gengið á þarna eftir leik. Ýmislegt sem getur gerst þegar menn eru fullir af tilfinningum eftir svona leik, fá á sig mark á lokamínútunum. Þetta hefur kannski verið kornið sem fyllti mælinn,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson um brottrekstur Ólafs og Sigurbjörns Hreiðarssonar, aðstoðarþjálfara liðsins. „Ég endurtek aftur það sem ég sagði í upphafi þáttar. Það hefði verið eðlilegra að grípa í taumana í upphafi landsleikjahlés heldur en núna. Það sem gerist í kvöld hjá FH hefur verið að gerast í allt sumar,“ bætti Lárus Orri við. Margt skrítið við ákvörðun FH „Mér þætti bæði skrítið. Að þeir hafi nýtt gluggann í að kanna þjálfara í staðinn fyrir að fara í þetta og leyfa honum að vinna með hópinn með landsleikjahléið er,“ sagði Albert Brynjar Ingason. „Svo finnst mér líka mjög skrítið ef þeir láta Óla og Sigurbjörn fara og eru ekki með neitt klárt. Mér finnst það ófagmannlegt ef þeir eru ekki búnir að athuga neitt,“ bætti hann við. Lárus Orri tók í sama streng. „Mörg leikmannakaupin hafa verið undarleg. Núna sitja þeir uppi með lið sem er svolítið vanstillt, mikið af miðjumönnum en fáir varnarmenn. Þetta er búið að vera furðuleg stjórn á þessu á undanförnum árum.“ „Þeir sem skipta mestu máli í fótboltafélögum – út um allan heim – eru raunverulega þjálfararnir. En eftir að hafa sagt það þá eru það þeir sem ráða þjálfarana sem skipta mestu máli. Það eru þeir sem eru á bakvið tjöldin, stjórnarmennirnir.“ „Það er ekki hægt að ætlast til að við förum að kenna Óla Jóh um hvernig staðan er þarna. Það verður að horfa lengur upp,“ bætti Lárus Orri við. Klippa: Stúkan: Brottrekstur Óla Jóh ræddur Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla FH Stúkan Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Sjá meira
„Mér finnst það. Maður veit ekki hefur gengið á þarna eftir leik. Ýmislegt sem getur gerst þegar menn eru fullir af tilfinningum eftir svona leik, fá á sig mark á lokamínútunum. Þetta hefur kannski verið kornið sem fyllti mælinn,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson um brottrekstur Ólafs og Sigurbjörns Hreiðarssonar, aðstoðarþjálfara liðsins. „Ég endurtek aftur það sem ég sagði í upphafi þáttar. Það hefði verið eðlilegra að grípa í taumana í upphafi landsleikjahlés heldur en núna. Það sem gerist í kvöld hjá FH hefur verið að gerast í allt sumar,“ bætti Lárus Orri við. Margt skrítið við ákvörðun FH „Mér þætti bæði skrítið. Að þeir hafi nýtt gluggann í að kanna þjálfara í staðinn fyrir að fara í þetta og leyfa honum að vinna með hópinn með landsleikjahléið er,“ sagði Albert Brynjar Ingason. „Svo finnst mér líka mjög skrítið ef þeir láta Óla og Sigurbjörn fara og eru ekki með neitt klárt. Mér finnst það ófagmannlegt ef þeir eru ekki búnir að athuga neitt,“ bætti hann við. Lárus Orri tók í sama streng. „Mörg leikmannakaupin hafa verið undarleg. Núna sitja þeir uppi með lið sem er svolítið vanstillt, mikið af miðjumönnum en fáir varnarmenn. Þetta er búið að vera furðuleg stjórn á þessu á undanförnum árum.“ „Þeir sem skipta mestu máli í fótboltafélögum – út um allan heim – eru raunverulega þjálfararnir. En eftir að hafa sagt það þá eru það þeir sem ráða þjálfarana sem skipta mestu máli. Það eru þeir sem eru á bakvið tjöldin, stjórnarmennirnir.“ „Það er ekki hægt að ætlast til að við förum að kenna Óla Jóh um hvernig staðan er þarna. Það verður að horfa lengur upp,“ bætti Lárus Orri við. Klippa: Stúkan: Brottrekstur Óla Jóh ræddur Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla FH Stúkan Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Sjá meira