Yfir 2.000 Íslendingar á Gothia Cup Sindri Sverrisson skrifar 16. júní 2022 11:02 Stjarnan gerði sér lítið fyrir og vann Gothia Cup síðast þegar mótið var haldið, árið 2019, í flokki 15 ára drengja. Í liðinu voru til að mynda Adolf Daði Birgisson, Ísak Andri Sigurgeirsson, Óli Valur Ómarsson og Eggert Aron Guðmundsson sem allir leika með Stjörnunni í Bestu deildinni í dag. Gothia Cup Mikill fjöldi ungra, íslenskra fótboltaiðkenda er á leið í langþráða ferð á Gothia Cup í Svíþjóð í næsta mánuði. Þetta vinsæla fótboltamót hefur ekki verið haldið í tvö ár vegna kórónuveirufaraldursins. Alls eru keppendur frá fjórtán íslenskum félögum skráðir til leiks á mótinu í ár og keppa þar í flokkum stráka og stelpna á aldrinum 13-16 ára. Íslensku félögin eru Breiðablik, FH, Fjölnir, Fylkir, Grótta, HK, ÍBV, KA, Keflavík, KR, Leiknir, Njarðvík, Stjarnan og Víkingur Reykjavík. Mismunandi er hve mörg lið félögin senda og í hvaða flokkum en Breiðablik á flest lið eða alls fjórtán. „Uppsöfnuð þörf“ Samkvæmt nýjustu tölum ferðaskrifstofunnar VITA, sem skipuleggur ferðina fyrir félögin, eru 1.230 íslenskir farþegar á leið á mótið ef taldir eru leikmenn, þjálfarar og fararstjórar. Lúðvík Arnarson, forstöðumaður íþróttaferða VITA, segir að við þennan hóp bætist fjöldi foreldra og annarra fjölskyldumeðlima iðkenda svo að „varlega áætlað“ verði yfir 2.000 Íslendingar í Gautaborg vegna mótsins. „Þetta er auðvitað uppsöfnuð þörf í þessu sem öðru þetta sumarið sem útskýrir þann mikla fjölda sem fer þetta árið. Í venjulegu árferði erum við með um 500-700 manns á þessu móti,“ segir Lúðvík. Um 255.000 kjötbollur borðaðar Gothia Cup er haldið dagana 17.-23. júlí og eru alls 1.616 lið frá 62 þjóðum skráð til leiks í ár. Alls verða spilaðir 3.580 leikir á mótinu og borðaðar um 255.000 kjötbollur með kartöflustöppu, samkvæmt heimasíðu mósins. Fótbolti Íþróttir barna Íslendingar erlendis Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira
Alls eru keppendur frá fjórtán íslenskum félögum skráðir til leiks á mótinu í ár og keppa þar í flokkum stráka og stelpna á aldrinum 13-16 ára. Íslensku félögin eru Breiðablik, FH, Fjölnir, Fylkir, Grótta, HK, ÍBV, KA, Keflavík, KR, Leiknir, Njarðvík, Stjarnan og Víkingur Reykjavík. Mismunandi er hve mörg lið félögin senda og í hvaða flokkum en Breiðablik á flest lið eða alls fjórtán. „Uppsöfnuð þörf“ Samkvæmt nýjustu tölum ferðaskrifstofunnar VITA, sem skipuleggur ferðina fyrir félögin, eru 1.230 íslenskir farþegar á leið á mótið ef taldir eru leikmenn, þjálfarar og fararstjórar. Lúðvík Arnarson, forstöðumaður íþróttaferða VITA, segir að við þennan hóp bætist fjöldi foreldra og annarra fjölskyldumeðlima iðkenda svo að „varlega áætlað“ verði yfir 2.000 Íslendingar í Gautaborg vegna mótsins. „Þetta er auðvitað uppsöfnuð þörf í þessu sem öðru þetta sumarið sem útskýrir þann mikla fjölda sem fer þetta árið. Í venjulegu árferði erum við með um 500-700 manns á þessu móti,“ segir Lúðvík. Um 255.000 kjötbollur borðaðar Gothia Cup er haldið dagana 17.-23. júlí og eru alls 1.616 lið frá 62 þjóðum skráð til leiks í ár. Alls verða spilaðir 3.580 leikir á mótinu og borðaðar um 255.000 kjötbollur með kartöflustöppu, samkvæmt heimasíðu mósins.
Fótbolti Íþróttir barna Íslendingar erlendis Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira