Mismunandi og miserfiðar leiðir sem Víkingur getur farið Valur Páll Eiríksson skrifar 15. júní 2022 12:45 Víkingar mæta Levadia í undanúrslitum umspilsins á þriðjudag og verður leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport 4. Vísir/Diego Víkingur frá Reykjavík tekur þátt í forkeppni fyrir undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í næstu viku. Ljóst er að Víkingar eiga fram undan Evrópueinvígi sama hvernig fer, en mögulegir andstæðingar eru breytilegir eftir því hversu langt þeir komast. Víkingur mætir Levadia Tallinn frá Eistlandi í undanúrslitum umspilsins þriðjudaginn næsta, 21. júní. Vinnist sá leikur bíður þeirra úrslitaleikur gegn annað hvort La Fiorita frá San Marínó eða Inter d'Escaldes frá Andorra. Fagni Víkingar sigri þar mæta þeir Malmö FF, undir stjórn fyrrum leikmanns og þjálfara Víkings, Milos Milojevic í fyrstu umferð í undankeppni Meistaradeildarinnar. Þeir færast aftur á móti í Sambandsdeildina ef þeir tapa fyrir Levadia eða í úrslitaleiknum í forkeppninni. Munur er á hvaða mótherja þeir dragast gegn eftir því á hvoru stigi þeir detta út, ef af því kemur. Leikur Víkings og Levadia er klukkan 19:30 á þriðjudagskvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4. Mögulegir mótherjar Víkings Ef Víkingur vinnur umspilsmótið mætir liðið Malmö FF í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Tapist einvígið gegn Malmö mætir Víkingur annað hvort New Saints frá Wales eða Linfield frá Norður-Írlandi í 2. umferð Sambandsdeildar Evrópu. Vinni Víkingur lið Malmö mætir liðið annað hvort Ballkani frá Kósóvó eða Zalgiris frá Litáen í 2. umferð Meistaradeildarinnar Ef Víkingur tapar fyrir Levadia í undanúrslitum umspilsins á þriðjudag fer liðið í 2. umferð Sambandsdeildar Evrópu og mætir annað hvort Shamrock Rovers frá Írlandi eða Hibernians frá Möltu. Ef Víkingar tapa úrslitaleik umspilsins fara þeir sömuleiðis í 2. umferð Sambandsdeildar Evrópu og mæta annað hvort Pyunik frá Armeníu eða CFR Cluj frá Rúmeníu. Mögulegir mótherjar Blika og KR Breiðablik og KR eru hin tvö íslensku liðin í Evrópukeppnum UEFA í ár og eru bæði í Sambandsdeildinni. Breiðablik mætir Santa Coloma frá Andorra í 1. umferð Sambandsdeildarinnar og vinnist það einvígi bíða þeirra annað hvort Buducnost Podgorica frá Svartfjallalandi eða Llapi frá Kósóvó í 2. umferð. KR mætir sterku liði Pogon Szczecin frá Póllandi í 1. umferð. Hafi þeir betur munu þeir mæta Bröndby frá Danmörku í 2. umferð. Sambandsdeild Evrópu Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Víkingur Reykjavík KR Breiðablik Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Sjá meira
Víkingur mætir Levadia Tallinn frá Eistlandi í undanúrslitum umspilsins þriðjudaginn næsta, 21. júní. Vinnist sá leikur bíður þeirra úrslitaleikur gegn annað hvort La Fiorita frá San Marínó eða Inter d'Escaldes frá Andorra. Fagni Víkingar sigri þar mæta þeir Malmö FF, undir stjórn fyrrum leikmanns og þjálfara Víkings, Milos Milojevic í fyrstu umferð í undankeppni Meistaradeildarinnar. Þeir færast aftur á móti í Sambandsdeildina ef þeir tapa fyrir Levadia eða í úrslitaleiknum í forkeppninni. Munur er á hvaða mótherja þeir dragast gegn eftir því á hvoru stigi þeir detta út, ef af því kemur. Leikur Víkings og Levadia er klukkan 19:30 á þriðjudagskvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4. Mögulegir mótherjar Víkings Ef Víkingur vinnur umspilsmótið mætir liðið Malmö FF í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Tapist einvígið gegn Malmö mætir Víkingur annað hvort New Saints frá Wales eða Linfield frá Norður-Írlandi í 2. umferð Sambandsdeildar Evrópu. Vinni Víkingur lið Malmö mætir liðið annað hvort Ballkani frá Kósóvó eða Zalgiris frá Litáen í 2. umferð Meistaradeildarinnar Ef Víkingur tapar fyrir Levadia í undanúrslitum umspilsins á þriðjudag fer liðið í 2. umferð Sambandsdeildar Evrópu og mætir annað hvort Shamrock Rovers frá Írlandi eða Hibernians frá Möltu. Ef Víkingar tapa úrslitaleik umspilsins fara þeir sömuleiðis í 2. umferð Sambandsdeildar Evrópu og mæta annað hvort Pyunik frá Armeníu eða CFR Cluj frá Rúmeníu. Mögulegir mótherjar Blika og KR Breiðablik og KR eru hin tvö íslensku liðin í Evrópukeppnum UEFA í ár og eru bæði í Sambandsdeildinni. Breiðablik mætir Santa Coloma frá Andorra í 1. umferð Sambandsdeildarinnar og vinnist það einvígi bíða þeirra annað hvort Buducnost Podgorica frá Svartfjallalandi eða Llapi frá Kósóvó í 2. umferð. KR mætir sterku liði Pogon Szczecin frá Póllandi í 1. umferð. Hafi þeir betur munu þeir mæta Bröndby frá Danmörku í 2. umferð.
Sambandsdeild Evrópu Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Víkingur Reykjavík KR Breiðablik Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn