Biden segir árásina á þingið einn myrkasta atburð í sögu Bandaríkjanna Heimir Már Pétursson skrifar 11. júní 2022 19:46 Lögregla og öryggisverðir réðu ekkert við stuðningsmenn Trump þegar þeir réðust inn í bandaríska þinghúsið. AP/Bandaríkjaþing Joe Biden forseti Bandaríkjanna segir árásina á bandaríska þingið hinn 6. janúar vera einn myrkasta kafla í sögu landsins. Frekari sönnunargögn um aðild Donalds Trump fyrrverandi forseta að árásinni verða gerð opinber eftir helgi. Bandaríkjaforseti segir vitnisburð og sönnunargögn sem sýnd voru við yfirheyrslur rannsóknarnefndar Bandaríkjaþings í gær vera sláandi. Þetta hafi verið villimannsleg árás gegn lýðræðinu og á löggæslumönnum sem sumir hafi fallið í árásinni. Joe Biden forseti Bandaríkjanna segir bandarískan almenning verða að gera sér grein fyrir að þau myrku öfl sem reynt hafi að ræna völdum með árásinni á Bandaríkjaþing séu enn virk í landinu.AP/Evan Vucci Rannsóknarnefndin segir Donald Trump fyrrverandi forseta bera ábyrgð á árásinni sem hafi verið skipulögð tilraun hans til valdaráns. Nefndin boðar að frekari sönnunargögn gegn Trump verði opinberuð eftir helgi. Rannsóknarnefnd Bandaríkjaþings um árásina á þinghúsið hinn 6. janúar segir árásina hafa verið skipulega tilraun til valdaráns undir stjórn Donalds Trumps.AP/J. Scott Applewhite "Það er mikilvægt að bandaríska þjóðin skilji hvað gerðist í raun og veru og að hún skilji að sömu öfl sem voru að verki hinn 6. janúar eru enn virk. Þetta snýst um sjálft lýðræðið. Við verðum að verja lýðræðið," sagði Joe Biden í dag. Bandaríkin Árás á bandaríska þinghúsið Joe Biden Tengdar fréttir Hefndarleiðangur Trump í Georgíu misheppnaðist Frambjóðendur sem Donald Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, studdi til að ná sér niður á sitjandi fulltrúum Repúblikanaflokksins í Georgíu töpuðu í forvali sem fór fram í gær. Trump reyndi að fella ríkisstjórann og innanríkisráðherrann þar sem þeir tóku ekki þátt tilraunum hans til að snúa úrslitum forsetakosninganna við. 25. maí 2022 08:46 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Sjá meira
Bandaríkjaforseti segir vitnisburð og sönnunargögn sem sýnd voru við yfirheyrslur rannsóknarnefndar Bandaríkjaþings í gær vera sláandi. Þetta hafi verið villimannsleg árás gegn lýðræðinu og á löggæslumönnum sem sumir hafi fallið í árásinni. Joe Biden forseti Bandaríkjanna segir bandarískan almenning verða að gera sér grein fyrir að þau myrku öfl sem reynt hafi að ræna völdum með árásinni á Bandaríkjaþing séu enn virk í landinu.AP/Evan Vucci Rannsóknarnefndin segir Donald Trump fyrrverandi forseta bera ábyrgð á árásinni sem hafi verið skipulögð tilraun hans til valdaráns. Nefndin boðar að frekari sönnunargögn gegn Trump verði opinberuð eftir helgi. Rannsóknarnefnd Bandaríkjaþings um árásina á þinghúsið hinn 6. janúar segir árásina hafa verið skipulega tilraun til valdaráns undir stjórn Donalds Trumps.AP/J. Scott Applewhite "Það er mikilvægt að bandaríska þjóðin skilji hvað gerðist í raun og veru og að hún skilji að sömu öfl sem voru að verki hinn 6. janúar eru enn virk. Þetta snýst um sjálft lýðræðið. Við verðum að verja lýðræðið," sagði Joe Biden í dag.
Bandaríkin Árás á bandaríska þinghúsið Joe Biden Tengdar fréttir Hefndarleiðangur Trump í Georgíu misheppnaðist Frambjóðendur sem Donald Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, studdi til að ná sér niður á sitjandi fulltrúum Repúblikanaflokksins í Georgíu töpuðu í forvali sem fór fram í gær. Trump reyndi að fella ríkisstjórann og innanríkisráðherrann þar sem þeir tóku ekki þátt tilraunum hans til að snúa úrslitum forsetakosninganna við. 25. maí 2022 08:46 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Sjá meira
Hefndarleiðangur Trump í Georgíu misheppnaðist Frambjóðendur sem Donald Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, studdi til að ná sér niður á sitjandi fulltrúum Repúblikanaflokksins í Georgíu töpuðu í forvali sem fór fram í gær. Trump reyndi að fella ríkisstjórann og innanríkisráðherrann þar sem þeir tóku ekki þátt tilraunum hans til að snúa úrslitum forsetakosninganna við. 25. maí 2022 08:46