Þrír Blikar og Víkingur til San Marínó en þrír fá hvíld Sindri Sverrisson skrifar 7. júní 2022 09:13 Alfons Sampsted til varnar í leiknum gegn Albaníu í gærkvöld. Hann fer ekki til San Marínó. vísir/Diego Fjórar breytingar hafa verið gerðar á karlalandsliði Íslands í fótbolta fyrir vináttulandsleikinn ytra gegn San Marínó á fimmtudaginn. Eftir að hafa spilað útileik gegn Ísrael og svo heimaleik gegn Albaníu í gær fá þrír leikmenn nú hvíld hér á Íslandi fram að heimaleiknum við Ísrael í Þjóðadeildinni 13. júní. Það verður síðasti leikurinn í þessari fjögurra leikja törn landsliðsins. Þeir Birkir Bjarnason, Hörður Björgvin Magnússon og Alfons Sampsted ferðast ekki til San Marínó. Þá færist Bjarki Steinn Bjarkason úr A-landsliðinu í U21-landsliðið sem er allt í einu komið í bullandi séns á að ná inn í umspil um sæti í lokakeppni EM. Inn í A-landsliðshópinn koma þrír leikmenn Breiðabliks, sem unnið hafa alla sína leiki í sumar, og einn leikmaður Víkings. Þetta eru þeir Jason Daði Svanþórsson, Damir Muminovic, Höskuldur Gunnlaugsson og Júlíus Magnússon. Höskuldur Gunnlaugsson og Damir Muminovic koma inn í landsliðshópinn.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari hafði í hyggju að gera fleiri breytingar fyrir leikinn við San Marínó og nýta leikmenn úr U21-landsliðinu en hvíla A-landsliðsmenn fyrir leikinn gegn Ísrael. Hins vegar urðu nokkuð óvænt úrslit í riðli U21-landsliðsins í undankeppni EM í gær þegar Kýpur vann Grikkland, 3-0, og þar með á Ísland góða möguleika á að ná 2. sæti í sínum riðli og komast þannig í umspil um sæti á EM. U21-landsliðið mætir Hvíta-Rússlandi í Víkinni á á morgun klukkan 18 og svo Kýpur á sama stað á laugardagskvöld klukkan 19:15. Landslið karla í fótbolta Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Sjá meira
Eftir að hafa spilað útileik gegn Ísrael og svo heimaleik gegn Albaníu í gær fá þrír leikmenn nú hvíld hér á Íslandi fram að heimaleiknum við Ísrael í Þjóðadeildinni 13. júní. Það verður síðasti leikurinn í þessari fjögurra leikja törn landsliðsins. Þeir Birkir Bjarnason, Hörður Björgvin Magnússon og Alfons Sampsted ferðast ekki til San Marínó. Þá færist Bjarki Steinn Bjarkason úr A-landsliðinu í U21-landsliðið sem er allt í einu komið í bullandi séns á að ná inn í umspil um sæti í lokakeppni EM. Inn í A-landsliðshópinn koma þrír leikmenn Breiðabliks, sem unnið hafa alla sína leiki í sumar, og einn leikmaður Víkings. Þetta eru þeir Jason Daði Svanþórsson, Damir Muminovic, Höskuldur Gunnlaugsson og Júlíus Magnússon. Höskuldur Gunnlaugsson og Damir Muminovic koma inn í landsliðshópinn.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari hafði í hyggju að gera fleiri breytingar fyrir leikinn við San Marínó og nýta leikmenn úr U21-landsliðinu en hvíla A-landsliðsmenn fyrir leikinn gegn Ísrael. Hins vegar urðu nokkuð óvænt úrslit í riðli U21-landsliðsins í undankeppni EM í gær þegar Kýpur vann Grikkland, 3-0, og þar með á Ísland góða möguleika á að ná 2. sæti í sínum riðli og komast þannig í umspil um sæti á EM. U21-landsliðið mætir Hvíta-Rússlandi í Víkinni á á morgun klukkan 18 og svo Kýpur á sama stað á laugardagskvöld klukkan 19:15.
Landslið karla í fótbolta Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn