Þrír Blikar og Víkingur til San Marínó en þrír fá hvíld Sindri Sverrisson skrifar 7. júní 2022 09:13 Alfons Sampsted til varnar í leiknum gegn Albaníu í gærkvöld. Hann fer ekki til San Marínó. vísir/Diego Fjórar breytingar hafa verið gerðar á karlalandsliði Íslands í fótbolta fyrir vináttulandsleikinn ytra gegn San Marínó á fimmtudaginn. Eftir að hafa spilað útileik gegn Ísrael og svo heimaleik gegn Albaníu í gær fá þrír leikmenn nú hvíld hér á Íslandi fram að heimaleiknum við Ísrael í Þjóðadeildinni 13. júní. Það verður síðasti leikurinn í þessari fjögurra leikja törn landsliðsins. Þeir Birkir Bjarnason, Hörður Björgvin Magnússon og Alfons Sampsted ferðast ekki til San Marínó. Þá færist Bjarki Steinn Bjarkason úr A-landsliðinu í U21-landsliðið sem er allt í einu komið í bullandi séns á að ná inn í umspil um sæti í lokakeppni EM. Inn í A-landsliðshópinn koma þrír leikmenn Breiðabliks, sem unnið hafa alla sína leiki í sumar, og einn leikmaður Víkings. Þetta eru þeir Jason Daði Svanþórsson, Damir Muminovic, Höskuldur Gunnlaugsson og Júlíus Magnússon. Höskuldur Gunnlaugsson og Damir Muminovic koma inn í landsliðshópinn.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari hafði í hyggju að gera fleiri breytingar fyrir leikinn við San Marínó og nýta leikmenn úr U21-landsliðinu en hvíla A-landsliðsmenn fyrir leikinn gegn Ísrael. Hins vegar urðu nokkuð óvænt úrslit í riðli U21-landsliðsins í undankeppni EM í gær þegar Kýpur vann Grikkland, 3-0, og þar með á Ísland góða möguleika á að ná 2. sæti í sínum riðli og komast þannig í umspil um sæti á EM. U21-landsliðið mætir Hvíta-Rússlandi í Víkinni á á morgun klukkan 18 og svo Kýpur á sama stað á laugardagskvöld klukkan 19:15. Landslið karla í fótbolta Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjá meira
Eftir að hafa spilað útileik gegn Ísrael og svo heimaleik gegn Albaníu í gær fá þrír leikmenn nú hvíld hér á Íslandi fram að heimaleiknum við Ísrael í Þjóðadeildinni 13. júní. Það verður síðasti leikurinn í þessari fjögurra leikja törn landsliðsins. Þeir Birkir Bjarnason, Hörður Björgvin Magnússon og Alfons Sampsted ferðast ekki til San Marínó. Þá færist Bjarki Steinn Bjarkason úr A-landsliðinu í U21-landsliðið sem er allt í einu komið í bullandi séns á að ná inn í umspil um sæti í lokakeppni EM. Inn í A-landsliðshópinn koma þrír leikmenn Breiðabliks, sem unnið hafa alla sína leiki í sumar, og einn leikmaður Víkings. Þetta eru þeir Jason Daði Svanþórsson, Damir Muminovic, Höskuldur Gunnlaugsson og Júlíus Magnússon. Höskuldur Gunnlaugsson og Damir Muminovic koma inn í landsliðshópinn.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari hafði í hyggju að gera fleiri breytingar fyrir leikinn við San Marínó og nýta leikmenn úr U21-landsliðinu en hvíla A-landsliðsmenn fyrir leikinn gegn Ísrael. Hins vegar urðu nokkuð óvænt úrslit í riðli U21-landsliðsins í undankeppni EM í gær þegar Kýpur vann Grikkland, 3-0, og þar með á Ísland góða möguleika á að ná 2. sæti í sínum riðli og komast þannig í umspil um sæti á EM. U21-landsliðið mætir Hvíta-Rússlandi í Víkinni á á morgun klukkan 18 og svo Kýpur á sama stað á laugardagskvöld klukkan 19:15.
Landslið karla í fótbolta Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjá meira