Selfoss á topp Lengjudeildarinnar Atli Arason skrifar 3. júní 2022 22:00 Tokic skoraði annað af mörkum toppliðs Selfoss í kvöld Það voru fjórir leikir á dagskrá í 5. umferð Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld og mörk skoruð í öllum leikjum. Selfyssingar eru komnir á topp Lengjudeildarinnar etir 0-2 sigur á Þór á Akureyri. Gonzalo Zamorano skoraði fyrsta mark Selfoss rétt fyrir hálfleik en Hrvoje Tokic tvöfaldaði forystu gestanna 58. mínútu og þar við sat. Selfyssingar eru enn þá ósigraðir í fimm leikjum og eru einir á toppi deildarinnar með 13 stig á meðan Þór er í 9. sæti með 5 stig. Í Safamýri gerðu Kórdrengir og Grindavík 1-1 jafntefli. Kristófer Páll Viðarsson kemur gestunum yfir eftir hálftíma leik en Iosu Villar Vidal jafnar leikinn þegar hálftími var eftir. Kórdrengir eru í 7. sæti deildarinnar með 6 stig en Grindvíkingar eru í 4. sæti með 9 stig. Það var dramatík í Mosfellsbæ þegar Afturelding og Grótta gerðu 2-2 jafntefli. Sigurður Gísli Bond misnotaði víti á 13. mínútu leiksins en bætir upp fyrir klúðrið með því að leggja upp fyrsta leiksins tveimur mínútum síðar. Mark sem Andi Hoti skorar. Jökull Þórhallsson kemur heimamönnum í tveggja marka forystu á 58. mínútu en þá hefst endurkoma Gróttu. Júlí Karlsson minnkar muninn á 75. mínútu og Ívan Óli Santos jafnar leikinn á fimmtu mínútu uppbótatíma síðari hálfleiks. Afturelding er í 10. sæti með 3 stig en Grótta í 2. sæti með 10 stig. Í Grafarvogi unnu heimamenn í Fjölni 3-1 sigur á KV. Viktor Andri Hafþórsson kemur Fjölni yfir á 30. mínútu áður en Askur Jóhannsson jafnar metin á 38. mínútu. Hákon Ingi Jónsson kemur Fjölni 76. mínútú áður en Dagur Ingi Axelsson gulltryggir sigur Fjölnis á 96. mínútu. Fjölnir er í 3. sæti með 10 stig en KV er á botni deildarinnar án stiga. Lengjudeild karla UMF Selfoss Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Selfyssingar eru komnir á topp Lengjudeildarinnar etir 0-2 sigur á Þór á Akureyri. Gonzalo Zamorano skoraði fyrsta mark Selfoss rétt fyrir hálfleik en Hrvoje Tokic tvöfaldaði forystu gestanna 58. mínútu og þar við sat. Selfyssingar eru enn þá ósigraðir í fimm leikjum og eru einir á toppi deildarinnar með 13 stig á meðan Þór er í 9. sæti með 5 stig. Í Safamýri gerðu Kórdrengir og Grindavík 1-1 jafntefli. Kristófer Páll Viðarsson kemur gestunum yfir eftir hálftíma leik en Iosu Villar Vidal jafnar leikinn þegar hálftími var eftir. Kórdrengir eru í 7. sæti deildarinnar með 6 stig en Grindvíkingar eru í 4. sæti með 9 stig. Það var dramatík í Mosfellsbæ þegar Afturelding og Grótta gerðu 2-2 jafntefli. Sigurður Gísli Bond misnotaði víti á 13. mínútu leiksins en bætir upp fyrir klúðrið með því að leggja upp fyrsta leiksins tveimur mínútum síðar. Mark sem Andi Hoti skorar. Jökull Þórhallsson kemur heimamönnum í tveggja marka forystu á 58. mínútu en þá hefst endurkoma Gróttu. Júlí Karlsson minnkar muninn á 75. mínútu og Ívan Óli Santos jafnar leikinn á fimmtu mínútu uppbótatíma síðari hálfleiks. Afturelding er í 10. sæti með 3 stig en Grótta í 2. sæti með 10 stig. Í Grafarvogi unnu heimamenn í Fjölni 3-1 sigur á KV. Viktor Andri Hafþórsson kemur Fjölni yfir á 30. mínútu áður en Askur Jóhannsson jafnar metin á 38. mínútu. Hákon Ingi Jónsson kemur Fjölni 76. mínútú áður en Dagur Ingi Axelsson gulltryggir sigur Fjölnis á 96. mínútu. Fjölnir er í 3. sæti með 10 stig en KV er á botni deildarinnar án stiga.
Lengjudeild karla UMF Selfoss Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn