Foden sendur heim úr enska hópnum Atli Arason skrifar 3. júní 2022 19:01 Gareth Southgate er þjálfari enska landsliðsins EPA-EFE/FACUNDO ARRIZABALAGA Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands hefur sent Phil Foden, leikmann Manchester City, heim í einangrun eftir að leikmaðurinn greindist með Covid-19. „Foden fékk jákvætt Covid próf svo hann varð að fara,“ sagði Southgate á fréttamannafundi í dag fyrir leik liðsins gegn Ungverjalandi á Puskas vellinum á morgun. England leikur fjóra leiki í þessum landsliðsglugga. Ásamt leiknum við Ungverjaland spilar liðið við Þýskaland í München á þriðjudag áður en Englendingar eiga tvo heimaleiki, gegn Ítalíu næsta laugardag og svo aftur við Ungverjaland þriðjudaginn 14. júní. Allt í C-riðli Þjóðadeildarinnar. „Vonandi getur Foden komið aftur í hópinn eftir leikinn við Þýskaland. Það fer eftir einkennum hans. Þessi sjúkdómur hefur mismunandi áhrif á hvern og einn,“ bætti landsliðsþjálfarinn við. Southgate staðfesti einnig að Fikayo Tomori og Marc Guehi myndu ekki vera með Englendingum í leiknum á morgun. „Fikayo og Marc komu báðir til móts við hópinn með meiðsli en bati þeirra gengur vel. Þeir verða ekki með á morgun en gætu spilað gegn Þýskalandi.“ Áhorfendabann er í Ungverjalandi eftir hegðun stuðningsmanna þeirra sem gerðu sig seka um kynþáttaníð. Ungverjar hafa þó fundið glufu á reglugerðinni og búist er við 30.000 áhorfendum á morgun, börn í fylgd með fullorðnum. „Við verðum að eiga við það sem kemur í okkar átt. Við höfum látið í ljós hvar við stöndum gagnvart kynþáttafordómum sem er með öllu óásættanlegur. Vonandi getur ungviðurinn á leiknum á morgun áttað sig á því hvers vegna Ungverjar eru í þessari stöðu. Við verðum að hugsa um okkur, halda áfram að gera það sem er rétt og setja gott fordæmi,“ sagði Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Sjá meira
„Foden fékk jákvætt Covid próf svo hann varð að fara,“ sagði Southgate á fréttamannafundi í dag fyrir leik liðsins gegn Ungverjalandi á Puskas vellinum á morgun. England leikur fjóra leiki í þessum landsliðsglugga. Ásamt leiknum við Ungverjaland spilar liðið við Þýskaland í München á þriðjudag áður en Englendingar eiga tvo heimaleiki, gegn Ítalíu næsta laugardag og svo aftur við Ungverjaland þriðjudaginn 14. júní. Allt í C-riðli Þjóðadeildarinnar. „Vonandi getur Foden komið aftur í hópinn eftir leikinn við Þýskaland. Það fer eftir einkennum hans. Þessi sjúkdómur hefur mismunandi áhrif á hvern og einn,“ bætti landsliðsþjálfarinn við. Southgate staðfesti einnig að Fikayo Tomori og Marc Guehi myndu ekki vera með Englendingum í leiknum á morgun. „Fikayo og Marc komu báðir til móts við hópinn með meiðsli en bati þeirra gengur vel. Þeir verða ekki með á morgun en gætu spilað gegn Þýskalandi.“ Áhorfendabann er í Ungverjalandi eftir hegðun stuðningsmanna þeirra sem gerðu sig seka um kynþáttaníð. Ungverjar hafa þó fundið glufu á reglugerðinni og búist er við 30.000 áhorfendum á morgun, börn í fylgd með fullorðnum. „Við verðum að eiga við það sem kemur í okkar átt. Við höfum látið í ljós hvar við stöndum gagnvart kynþáttafordómum sem er með öllu óásættanlegur. Vonandi getur ungviðurinn á leiknum á morgun áttað sig á því hvers vegna Ungverjar eru í þessari stöðu. Við verðum að hugsa um okkur, halda áfram að gera það sem er rétt og setja gott fordæmi,“ sagði Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Sjá meira