Óskar Hrafn: Afrek sem fá lið hafa náð síðustu ár Hjörvar Ólafsson skrifar 22. maí 2022 22:13 Það voru blendnar tilfinningar í huga Óskars Hrafns Þorvaldssonar eftir leik. Vísir/Hulda Margrét Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, er afar stoltur af þeirri staðreynd að Blikaliðið er með fullt hús stiga eftir sjö umferðir í Bestu-deild karla í fótbolta. Sú stigasöfnun er fátíð eftir fyrstu sjö leikina hjá liðum í sögu efstu deildar. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, er afar stoltur af þeirri staðreynd að Blikaliðið er með fullt hús stiga eftir sjö umferðir í Bestu-deild karla í fótbolta. Sú stigasöfnun er fátíð eftir fyrstu sjö leikina hjá liðum í sögu efstu deildar. „Við byrjuðum þennan leik og mér fannst við hafa fulla stjórn á leiknum framan af leik. Við komumst í 2-0 og fengnum færi til þess að skora fleiri mörk. Svo kemur einhver værukærð yfir liðið og mögulega einhver þreyta í leikmenn í bland. Frammarar eru með með skemmtilegt lið sem erfitt er að spila við. Sem betur fer sýndum við karakter og náðum að innbyrða sigur," sagði Óskar Hrafn eftir leikinn. „Seinni hálfleikurinn er líklega slakasta spilamennska okkar í sumar en ég get ekki annað en dáðst af leikmönnum að ná þrátt fyrir kaflaskipta frammistöðu að ná í stigin þrjú. Að vera með fullt hús stiga er mikið afrek sem fáum liðum hefur tekist og að ég held engu liði í 12 liða efstu deild. Við megum hins vegar ekki gleyma því að þessi staða gefur okkur ekkert og við megum ekki sofna á verðinum eða hætta að gefa allt sem við eigum í undirbúning fyrir leiki og svo leikina sjálfa. Næst á dagskrá er bikarleikur við Val og við tökum kvöldið í kvöld í að fagna þessum sigri en vöknum á morgun og byrjum að undirbúa okkur fyrir þann slag," sagði Óskar hreykinn og einbeittur í senn. Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Real Madrid - Valencia | Toppliðið gegn leðurblökum í fallbaráttu Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Sjá meira
Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, er afar stoltur af þeirri staðreynd að Blikaliðið er með fullt hús stiga eftir sjö umferðir í Bestu-deild karla í fótbolta. Sú stigasöfnun er fátíð eftir fyrstu sjö leikina hjá liðum í sögu efstu deildar. „Við byrjuðum þennan leik og mér fannst við hafa fulla stjórn á leiknum framan af leik. Við komumst í 2-0 og fengnum færi til þess að skora fleiri mörk. Svo kemur einhver værukærð yfir liðið og mögulega einhver þreyta í leikmenn í bland. Frammarar eru með með skemmtilegt lið sem erfitt er að spila við. Sem betur fer sýndum við karakter og náðum að innbyrða sigur," sagði Óskar Hrafn eftir leikinn. „Seinni hálfleikurinn er líklega slakasta spilamennska okkar í sumar en ég get ekki annað en dáðst af leikmönnum að ná þrátt fyrir kaflaskipta frammistöðu að ná í stigin þrjú. Að vera með fullt hús stiga er mikið afrek sem fáum liðum hefur tekist og að ég held engu liði í 12 liða efstu deild. Við megum hins vegar ekki gleyma því að þessi staða gefur okkur ekkert og við megum ekki sofna á verðinum eða hætta að gefa allt sem við eigum í undirbúning fyrir leiki og svo leikina sjálfa. Næst á dagskrá er bikarleikur við Val og við tökum kvöldið í kvöld í að fagna þessum sigri en vöknum á morgun og byrjum að undirbúa okkur fyrir þann slag," sagði Óskar hreykinn og einbeittur í senn.
Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Real Madrid - Valencia | Toppliðið gegn leðurblökum í fallbaráttu Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Sjá meira