Leikmenn Real Madrid bregðast við nýjum samningi Mbappe hjá PSG Atli Arason skrifar 22. maí 2022 12:45 Það eru allir að tala um Kylian Mbappe, leikmann PSG. AP Photo Kylian Mbappe skrifaði í gær undir nýjan þriggja ára samning við PSG og batt þar af leiðandi enda á þær sögusagnir að hann væri á leiðinni til Real Madrid í sumar. Viðbrögðin frá Spáni við þessum nýja risasamning Mbappe við PSG hafa verið ansi mikill. Deildin sjálf, La Liga hefur lagt fram kvörtun til allra helstu yfirvalda í knattspyrnu og víðar, þar á meðal til Evrópusambandsins, vegna samnings Mbappe. Leikmenn Real Madrid hafa notað samfélagsmiðla til að lýsa yfir óánægju sinni á mjög diplómatískan hátt. Karim Benzema birti mynd af rapparanum Tupac Shakur og leikaranum Stephen Baldwin, en sá síðarnefndi sveik rapparann á sínum tíma eins og frægt var. Karim Benzema has put this picture up on his Instagram page. It’s a picture of Tupac and a friend who betrayed him.Karim is not happy.😂 pic.twitter.com/B6yegzvZAl— PF | Transfer News (@PurelyFootball) May 21, 2022 Á meðan fréttirnar af nýjum samningi Mbappe voru sem háværastar notaði Vinicius Junior tækifærið til að þakka stuðningsmönnum Madrid fyrir eftirminnilegt leiktímabil. Madridistas, muchas gracias por el apoyo durante toda la temporada. Es inexplicable ganar con esta camiseta 🤍 TQ @realmadrid 🤍Ahora... #APorLa14 💫 pic.twitter.com/zctyIfurS9— Vini Jr. (@vinijr) May 21, 2022 Dani Carvajal fór svipaða leið og Vinicius, leit til baka á tímabilið sem er líða og benti á hvað Real Madrid hefði náð góðum árangri. Finalizada #laliga 🏆 Gracias a todos por el apoyo recibido durante la temporada, hemos demostrado que juntos podemos con todo 🤍 nos vemos la temporada que viene 🏟🙏 Último esfuerzo para la gran final del próximo Sábado ⚔️💫 ¡Hala Madrid! pic.twitter.com/44DZpx27cp— Dani Carvajal Ramos (@DaniCarvajal92) May 21, 2022 Rodrygo, sem er sennilega sá leikmaður sem Mbappe myndi koma í stað fyrir hjá liðinu, birti mynd af sjálfum sér kyssa merki Real Madrid. pic.twitter.com/8dXhOrvnav— Rodrygo Goes (@RodrygoGoes) May 21, 2022 Gary Lineker var hins var allt annað en ánægður með viðbrögðin frá Spáni. Hann segir skrítið að lið sem fær alltaf allt sem það biður um hagi sér á þennan hátt. I love Spanish football, but the bleating about @KMbappe staying at @PSG_English ruining the sport is a bit much. The 2 Spanish giants have always attracted and paid enormous sums for for the game’s superstars. No one else got a look in. Can’t always have things your own way.— Gary Lineker 💙💛 (@GaryLineker) May 21, 2022 Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Fleiri fréttir Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Sjá meira
Viðbrögðin frá Spáni við þessum nýja risasamning Mbappe við PSG hafa verið ansi mikill. Deildin sjálf, La Liga hefur lagt fram kvörtun til allra helstu yfirvalda í knattspyrnu og víðar, þar á meðal til Evrópusambandsins, vegna samnings Mbappe. Leikmenn Real Madrid hafa notað samfélagsmiðla til að lýsa yfir óánægju sinni á mjög diplómatískan hátt. Karim Benzema birti mynd af rapparanum Tupac Shakur og leikaranum Stephen Baldwin, en sá síðarnefndi sveik rapparann á sínum tíma eins og frægt var. Karim Benzema has put this picture up on his Instagram page. It’s a picture of Tupac and a friend who betrayed him.Karim is not happy.😂 pic.twitter.com/B6yegzvZAl— PF | Transfer News (@PurelyFootball) May 21, 2022 Á meðan fréttirnar af nýjum samningi Mbappe voru sem háværastar notaði Vinicius Junior tækifærið til að þakka stuðningsmönnum Madrid fyrir eftirminnilegt leiktímabil. Madridistas, muchas gracias por el apoyo durante toda la temporada. Es inexplicable ganar con esta camiseta 🤍 TQ @realmadrid 🤍Ahora... #APorLa14 💫 pic.twitter.com/zctyIfurS9— Vini Jr. (@vinijr) May 21, 2022 Dani Carvajal fór svipaða leið og Vinicius, leit til baka á tímabilið sem er líða og benti á hvað Real Madrid hefði náð góðum árangri. Finalizada #laliga 🏆 Gracias a todos por el apoyo recibido durante la temporada, hemos demostrado que juntos podemos con todo 🤍 nos vemos la temporada que viene 🏟🙏 Último esfuerzo para la gran final del próximo Sábado ⚔️💫 ¡Hala Madrid! pic.twitter.com/44DZpx27cp— Dani Carvajal Ramos (@DaniCarvajal92) May 21, 2022 Rodrygo, sem er sennilega sá leikmaður sem Mbappe myndi koma í stað fyrir hjá liðinu, birti mynd af sjálfum sér kyssa merki Real Madrid. pic.twitter.com/8dXhOrvnav— Rodrygo Goes (@RodrygoGoes) May 21, 2022 Gary Lineker var hins var allt annað en ánægður með viðbrögðin frá Spáni. Hann segir skrítið að lið sem fær alltaf allt sem það biður um hagi sér á þennan hátt. I love Spanish football, but the bleating about @KMbappe staying at @PSG_English ruining the sport is a bit much. The 2 Spanish giants have always attracted and paid enormous sums for for the game’s superstars. No one else got a look in. Can’t always have things your own way.— Gary Lineker 💙💛 (@GaryLineker) May 21, 2022
Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Fleiri fréttir Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Sjá meira