Rúmlega 2.500 ungmenni ekki í vinnu, námi eða starfsþjálfun Eiður Þór Árnason skrifar 18. maí 2022 10:28 Nokkur munur er á hlutfalli þeirra sem ekki eru í vinnu, námi eða starfsþjálfun eftir aldri. Vísir/vilhelm Árið 2021 er áætlað að 6,3% ungs fólks á aldrinum 16 til 24 ára hafi ekki verið í vinnu, námi eða starfsþjálfun. Jafngildir það því að þetta hafi átt við um rúmlega 2.500 ungmenni í fyrra. Á síðustu tíu árum var hlutfallið lægst 4,9% árið 2017 en hæst 7,4% árið 2020. Hlutfallið lækkar úr 7,4% í 6,3% milli 2020 og 2021 en það tók stökk árið sem kórónuveirufaraldurinn braust út hér á landi. Þetta kemur fram í nýjum tölum Hagstofu Íslands en nokkur munur er á hlutfalli þeirra sem ekki eru í vinnu, námi eða starfsþjálfun eftir aldri. Hlutfallið er töluvert lægra meðal fólks á aldrinum 16 til 19 ára en stór hluti þess stundar nám. „Á síðustu fimm árum var hlutfall ungs fólks á aldrinum 16-19 ára, sem ekki eru í vinnu, námi eða starfsþjálfun, hæst 4,5% árið 2020 en lægst 2,7% árið 2021 og hefur hlutfallið ekki verið lægra frá árinu 2004 innan þessa aldurshóps. Á síðustu fimm árum hefur hlutfall þeirra sem ekki eru í vinnu, námi eða starfsþjálfun hækkað á meðal ungs fólks á aldrinum 20-24 ára úr 6,2% árið 2017 í 9% árið 2021,“ segir í samantektinni. Hlutfallið hæst árið 2020 Að sögn Hagstofunnar voru 9,8% innflytjenda ekki í námi, vinnu eða starfsþjálfun árið 2021 en á síðustu tíu árum var hlutfallið lægst 1,1% árið 2016 og hæst 16,5% árið 2012. Hlutfall þeirra sem voru með íslenskan bakgrunn á aldrinum 16 til 24 ára, sem voru ekki í námi, vinnu eða starfsþjálfun, var 6% árið 2021. Á undanförnum tíu árum var hlutfallið lægst 5% árið 2017 og hæst 7,4% árið 2020. Með innflytjanda á Hagstofan við einstakling sem er fæddur erlendis, á foreldra sem báðir eru fæddir erlendis auk þess að eiga afa og ömmur sem öll eru fædd erlendis. Innlendir geta verið einstaklingar með engan erlendan bakgrunn, einstaklingar með engan erlendan bakgrunn sem eru fæddir erlendis, einstaklingar sem eru fæddir á Íslandi og annað foreldri er erlent, og einstaklingar sem eru fæddir erlendis, eiga foreldra sem fæddir eru erlendis en a.m.k. eina ömmu eða afa sem fædd/ur er á Íslandi. Annarrar kynslóðar innflytjendur flokkast sem innlendir. Vinnumarkaður Skóla - og menntamál Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Sjá meira
Á síðustu tíu árum var hlutfallið lægst 4,9% árið 2017 en hæst 7,4% árið 2020. Hlutfallið lækkar úr 7,4% í 6,3% milli 2020 og 2021 en það tók stökk árið sem kórónuveirufaraldurinn braust út hér á landi. Þetta kemur fram í nýjum tölum Hagstofu Íslands en nokkur munur er á hlutfalli þeirra sem ekki eru í vinnu, námi eða starfsþjálfun eftir aldri. Hlutfallið er töluvert lægra meðal fólks á aldrinum 16 til 19 ára en stór hluti þess stundar nám. „Á síðustu fimm árum var hlutfall ungs fólks á aldrinum 16-19 ára, sem ekki eru í vinnu, námi eða starfsþjálfun, hæst 4,5% árið 2020 en lægst 2,7% árið 2021 og hefur hlutfallið ekki verið lægra frá árinu 2004 innan þessa aldurshóps. Á síðustu fimm árum hefur hlutfall þeirra sem ekki eru í vinnu, námi eða starfsþjálfun hækkað á meðal ungs fólks á aldrinum 20-24 ára úr 6,2% árið 2017 í 9% árið 2021,“ segir í samantektinni. Hlutfallið hæst árið 2020 Að sögn Hagstofunnar voru 9,8% innflytjenda ekki í námi, vinnu eða starfsþjálfun árið 2021 en á síðustu tíu árum var hlutfallið lægst 1,1% árið 2016 og hæst 16,5% árið 2012. Hlutfall þeirra sem voru með íslenskan bakgrunn á aldrinum 16 til 24 ára, sem voru ekki í námi, vinnu eða starfsþjálfun, var 6% árið 2021. Á undanförnum tíu árum var hlutfallið lægst 5% árið 2017 og hæst 7,4% árið 2020. Með innflytjanda á Hagstofan við einstakling sem er fæddur erlendis, á foreldra sem báðir eru fæddir erlendis auk þess að eiga afa og ömmur sem öll eru fædd erlendis. Innlendir geta verið einstaklingar með engan erlendan bakgrunn, einstaklingar með engan erlendan bakgrunn sem eru fæddir erlendis, einstaklingar sem eru fæddir á Íslandi og annað foreldri er erlent, og einstaklingar sem eru fæddir erlendis, eiga foreldra sem fæddir eru erlendis en a.m.k. eina ömmu eða afa sem fædd/ur er á Íslandi. Annarrar kynslóðar innflytjendur flokkast sem innlendir.
Vinnumarkaður Skóla - og menntamál Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Sjá meira