Ekki enn viljað þiggja starf eftir viðskilnaðinn við Ísland Sindri Sverrisson skrifar 13. maí 2022 08:30 Erik Hamrén og Gunnar Gylfason, þáverandi starfsmaður KSÍ, fagna innilega í sigri gegn Tyrklandi á Laugardalsvelli. GETTY Sænski knattspyrnuþjálfarinn Erik Hamrén, sem orðinn er 64 ára gamall, hefur fengið nóg af tilboðum en ekki þjálfað neitt lið eftir að hann hætti með íslenska karlalandsliðið árið 2020. Hamrén tók við íslenska landsliðinu eftir HM 2018 og var óhemju nálægt því að stýra því á þriðja stórmótið í röð, EM 2020. Liðið náði í 19 stig í undankeppninni en endaði fyrir neðan Frakkland og Tyrkland, og tapaði svo í úrslitum umspils á síðustu stundu gegn Ungverjalandi. Samkvæmt frétt Göteborgs-Posten reyndi sænska félagið Örgryte að fá Hamrén til starfa en hann hafnaði því tilboði. Örgryte skrapar botninn eftir sex umferðir í sænsku 1. deildinni og óvissa ríkir um stöðu þjálfarans Dane Ivarsson. Í síðustu viku var íþróttastjórinn Igor Krulj rekinn. Hamrén þekkir vel til hjá Örgryte en hann stýrði liðinu á árunum 1998-2003 og fagnaði bikarmeistaratitli með liðinu árið 2000. Í kjölfarið tók hann svo við AaB í Danmörku og Rosenborg í Noregi og fagnaði meistaratitlum á báðum stöðum, áður en hann stýrði sænska landsliðinu á árunum 2009-2016, og tók svo við Íslandi haustið 2018. Hann hætti með íslenska landsliðið að eigin ósk í lok árs 2020. Í fyrrasumar greindi Hamrén frá því að hann hefði fengið tilboð frá einu landsliði og þremur félagsliðum, og að þar af hefði eitt verið mjög gott hvað peningahliðina snerti en ekki hvað fótboltann og fleira snerti. Hann staðfesti einnig að eitt af tilboðunum hefði komið frá Sádi Arabíu. Sænski boltinn Fótbolti Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Sjá meira
Hamrén tók við íslenska landsliðinu eftir HM 2018 og var óhemju nálægt því að stýra því á þriðja stórmótið í röð, EM 2020. Liðið náði í 19 stig í undankeppninni en endaði fyrir neðan Frakkland og Tyrkland, og tapaði svo í úrslitum umspils á síðustu stundu gegn Ungverjalandi. Samkvæmt frétt Göteborgs-Posten reyndi sænska félagið Örgryte að fá Hamrén til starfa en hann hafnaði því tilboði. Örgryte skrapar botninn eftir sex umferðir í sænsku 1. deildinni og óvissa ríkir um stöðu þjálfarans Dane Ivarsson. Í síðustu viku var íþróttastjórinn Igor Krulj rekinn. Hamrén þekkir vel til hjá Örgryte en hann stýrði liðinu á árunum 1998-2003 og fagnaði bikarmeistaratitli með liðinu árið 2000. Í kjölfarið tók hann svo við AaB í Danmörku og Rosenborg í Noregi og fagnaði meistaratitlum á báðum stöðum, áður en hann stýrði sænska landsliðinu á árunum 2009-2016, og tók svo við Íslandi haustið 2018. Hann hætti með íslenska landsliðið að eigin ósk í lok árs 2020. Í fyrrasumar greindi Hamrén frá því að hann hefði fengið tilboð frá einu landsliði og þremur félagsliðum, og að þar af hefði eitt verið mjög gott hvað peningahliðina snerti en ekki hvað fótboltann og fleira snerti. Hann staðfesti einnig að eitt af tilboðunum hefði komið frá Sádi Arabíu.
Sænski boltinn Fótbolti Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Sjá meira