Pétur: Mér fannst bara best að stilla þessu upp svona og þá geri ég það Sverrir Mar Smárason skrifar 9. maí 2022 22:00 Pétur Pétursson var ánægður með sigur síns liðs í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Valur vann góðan 3-0 sigur á Keflavík í 3. umferð Bestu deildar kvenna á Hlíðarenda í kvöld. Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var sáttur við stigin þrjú. „Mér fannst þetta bara mjög vel gert hjá okkur og sérstaklega seinni hálfleikurinn. Þær lágu rosalega aftarlega og voru mest með 10 menn bara fyrir utan teig. Það var erfitt að brjóta þær, sérstaklega í fyrri hálfleik. Þegar við náðum markinu inn þá gerðum við þetta mjög vel,“ sagði Pétur. Því næst spurði viðtalsmaður hann hvort þetta hefðu verið hin svokölluðu "tómatsósuáhrif" þar sem Valur þurfti tæpan klukkutíma til þess að brjóta niður vörn Keflavíkur en vann svo að lokum 3-0. Viðtalsmaður varð svo að útskýra fyrir Pétri hvað það væri. „Ég veit ekki hvað tómatsósuáhrif eru. Ég hef aldrei heyrt þetta áður,“ sagði Pétur hlæjandi og hélt svo áfram, „eins og ég segi mér fannst við bara koma út á völlinn í seinni hálfleik mjög þolinmóðar og gerðum það sem við ætluðum að gera. Þá fannst mér líka að þetta myndi ganga upp hjá okkur.“ Valur tapaði gegn Þór/KA fyrir norðan í 2. umferð og segir Pétur það mikilvægt að komast aftur á sigurbraut. „Já það er mikilvægt. En þetta eru allt saman erfiðir leikir sem við erum að spila og bara mikilvægt að vinna leiki,“ sagði Pétur. Elín Metta hóf leikinn á bekknum í dag og inn í byrjunarliðið komu tveir nýir erlendir leikmenn. Þær Brookelynn Entz og Mariana Speckmaier. Pétur ræður og þannig er það. „Mér fannst bara best að stilla þessu upp svona og þá geri ég það. Það er ekkert flóknara en það,“ sagði Pétur um liðsuppstillinguna. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir kom vil Vals í vetur frá Kýpur. Hún átti tvær stoðsendingar í leiknum í kvöld og var sífellt ógnandi. Pétur er ánægður með það hvernig hún hefur komið inn í liðið. „Hún er alltaf að koma betur og betur inn í hópinn hjá okkur. Hún átti góðan leik í dag eins og svo margar aðrar,“ sagði Pétur að lokum. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Valur Keflavík ÍF Besta deild kvenna Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
„Mér fannst þetta bara mjög vel gert hjá okkur og sérstaklega seinni hálfleikurinn. Þær lágu rosalega aftarlega og voru mest með 10 menn bara fyrir utan teig. Það var erfitt að brjóta þær, sérstaklega í fyrri hálfleik. Þegar við náðum markinu inn þá gerðum við þetta mjög vel,“ sagði Pétur. Því næst spurði viðtalsmaður hann hvort þetta hefðu verið hin svokölluðu "tómatsósuáhrif" þar sem Valur þurfti tæpan klukkutíma til þess að brjóta niður vörn Keflavíkur en vann svo að lokum 3-0. Viðtalsmaður varð svo að útskýra fyrir Pétri hvað það væri. „Ég veit ekki hvað tómatsósuáhrif eru. Ég hef aldrei heyrt þetta áður,“ sagði Pétur hlæjandi og hélt svo áfram, „eins og ég segi mér fannst við bara koma út á völlinn í seinni hálfleik mjög þolinmóðar og gerðum það sem við ætluðum að gera. Þá fannst mér líka að þetta myndi ganga upp hjá okkur.“ Valur tapaði gegn Þór/KA fyrir norðan í 2. umferð og segir Pétur það mikilvægt að komast aftur á sigurbraut. „Já það er mikilvægt. En þetta eru allt saman erfiðir leikir sem við erum að spila og bara mikilvægt að vinna leiki,“ sagði Pétur. Elín Metta hóf leikinn á bekknum í dag og inn í byrjunarliðið komu tveir nýir erlendir leikmenn. Þær Brookelynn Entz og Mariana Speckmaier. Pétur ræður og þannig er það. „Mér fannst bara best að stilla þessu upp svona og þá geri ég það. Það er ekkert flóknara en það,“ sagði Pétur um liðsuppstillinguna. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir kom vil Vals í vetur frá Kýpur. Hún átti tvær stoðsendingar í leiknum í kvöld og var sífellt ógnandi. Pétur er ánægður með það hvernig hún hefur komið inn í liðið. „Hún er alltaf að koma betur og betur inn í hópinn hjá okkur. Hún átti góðan leik í dag eins og svo margar aðrar,“ sagði Pétur að lokum. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Valur Keflavík ÍF Besta deild kvenna Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira