Nýr Doctor Who Elísabet Hanna skrifar 9. maí 2022 13:01 Ncuti Gatwa. Getty/Karwai Tang Ncuti Gatwa tekur við af Jodie Whittaker sem Doctor Who samkvæmt tilkynningu frá BBC. Ncuti verður þar með fjórtándi tímavörðurinn (e. Time Lord) og er leikarinn spenntur fyrir komandi tímum. „Sex Education“ Hinn Skoski Ncuti er fæddur í Rwanda og er þekktastur fyrir hlutverk sitt í Netflix þáttunum Sex Education sem Eric Effiong. Hann hefur þrisvar sinnum verið tilnefndur til BAFTA sjónvarpsverðlaunanna fyrir hlutverkið en þessa dagana fer hann einnig með hlutverk í nýju Barbie myndinni. Í viðtali við BBC hafði hann meðal annars þetta að segja um nýja hlutverkið sem Doctor Who: „Þetta er ótrúleg tilfinning. Þetta er sannur heiður. Þetta hlutverk er stofnun og það er svo táknrænt.“ Stal hlutverkinu Russel T Davies sem er framleiðandi og höfundur Doctor Who þáttanna sagði að Ncuti hafi staðið sig stórkostlega í prufunum og þar af leiðandi hlotið hlutverkið. Hann segir teymið hafa verið með annan leikara í huga eftir daginn sem áhorfendaprufurnar fóru fram þar sem Ncuti var síðastur inn í prufunum: „Við héldum að við værum með einhvern en svo kom hann inn og stal því.“ View this post on Instagram A post shared by Russell T Davies (@russelltdavies63) Aðrir leikarar sem hafa farið með hlutverk Doctor Who eru meðal annars Matt Smith, Jodie Whittaker, Peter Capaldi og David Tennant. View this post on Instagram A post shared by Doctor Who (@bbcdoctorwho) Hollywood Bíó og sjónvarp Bretland Tengdar fréttir Margot Robbie og Ryan Gosling verða Barbie og Ken Hin ljóshærða, sólbrúna og lífsglaða Barbie er væntanleg á hvíta tjaldið næsta sumar. Það er hin stórglæsilega ástralska leikkona Margot Robbie sem fer með hlutverk dúkkunnar heimsfrægu. Þá mun enginn annar en hjartaknúsarinn Ryan Gosling fara með hlutverk karldúkkunnar Ken. 28. apríl 2022 14:00 Mest lesið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Fleiri fréttir Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Sjá meira
„Sex Education“ Hinn Skoski Ncuti er fæddur í Rwanda og er þekktastur fyrir hlutverk sitt í Netflix þáttunum Sex Education sem Eric Effiong. Hann hefur þrisvar sinnum verið tilnefndur til BAFTA sjónvarpsverðlaunanna fyrir hlutverkið en þessa dagana fer hann einnig með hlutverk í nýju Barbie myndinni. Í viðtali við BBC hafði hann meðal annars þetta að segja um nýja hlutverkið sem Doctor Who: „Þetta er ótrúleg tilfinning. Þetta er sannur heiður. Þetta hlutverk er stofnun og það er svo táknrænt.“ Stal hlutverkinu Russel T Davies sem er framleiðandi og höfundur Doctor Who þáttanna sagði að Ncuti hafi staðið sig stórkostlega í prufunum og þar af leiðandi hlotið hlutverkið. Hann segir teymið hafa verið með annan leikara í huga eftir daginn sem áhorfendaprufurnar fóru fram þar sem Ncuti var síðastur inn í prufunum: „Við héldum að við værum með einhvern en svo kom hann inn og stal því.“ View this post on Instagram A post shared by Russell T Davies (@russelltdavies63) Aðrir leikarar sem hafa farið með hlutverk Doctor Who eru meðal annars Matt Smith, Jodie Whittaker, Peter Capaldi og David Tennant. View this post on Instagram A post shared by Doctor Who (@bbcdoctorwho)
Hollywood Bíó og sjónvarp Bretland Tengdar fréttir Margot Robbie og Ryan Gosling verða Barbie og Ken Hin ljóshærða, sólbrúna og lífsglaða Barbie er væntanleg á hvíta tjaldið næsta sumar. Það er hin stórglæsilega ástralska leikkona Margot Robbie sem fer með hlutverk dúkkunnar heimsfrægu. Þá mun enginn annar en hjartaknúsarinn Ryan Gosling fara með hlutverk karldúkkunnar Ken. 28. apríl 2022 14:00 Mest lesið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Fleiri fréttir Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Sjá meira
Margot Robbie og Ryan Gosling verða Barbie og Ken Hin ljóshærða, sólbrúna og lífsglaða Barbie er væntanleg á hvíta tjaldið næsta sumar. Það er hin stórglæsilega ástralska leikkona Margot Robbie sem fer með hlutverk dúkkunnar heimsfrægu. Þá mun enginn annar en hjartaknúsarinn Ryan Gosling fara með hlutverk karldúkkunnar Ken. 28. apríl 2022 14:00