Tölvuleikjaspilarar flykkjast til Íslands Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. maí 2022 12:07 Frá fyrri EVE Fanfest hátíð. CCP EVA Fanfest hátíð tölvuleikjafyrirtækisins CCP fer fram í Laugardalshöll um helgina og koma rúmlega þúsund keppendur erlendis frá til þátttöku. Auk almennra hátíðargesta er á þriðja tug blaðamanna væntanleg til landsins vegna hátíðarinnar, auk ýmissa samstarfsaðila CCP úr tölvuleikja-, nýsköpunar- og tæknigeiranum. Í tilkynningu frá CCP segir að keppendur séu þegar farnir að setja lit sinn á miðborg Reykjavíkur. Hátíðin fer fram á föstudag og laugardag en fjölmargir hliðarviðburðir hátíðarinnar eru þegar farnir af stað í höfuðborginni. „Fanfest er ekki bara hátíð fyrir spilara EVE Online heldur einnig nokkurskonar þjóðfundur. Dagskráin samanstendur m.a. af fyrirlestrum og pallborðsumræðum um efnahagsmál, sagnfræði og stjórnmál í EVE heiminum – auk viðburða á borð við Party at the Top of the World þar sem bandaríski plötusnúðurinn Z-Trip kemur fram og CCP Games Games þar sem keppt er í hinum ýmsu greinum sem ekki hafa hlotið náð Alþjóða Ólympíunefndarinnar. CCP kynnir ýmsar nýjungar og þróunarverkefni á opnunardegi hátíðarinnar auk þess sem stjarneðlisfræðingurinn og YouTube stjarnan Scott Manley heldur tölu sem ber yfirskriftina How EVE Made Me an Internet Rocket Scientist,“ segir í tilkynningunni. CSM, lýðræðislega kjörið ráð EVE spilara, kemur hingað til lands í tengslum við hátíðarinnar til þinghalds. Þetta er í fyrsta sinn í rúm fjögur ár sem Fanfest hátíðin fer fram í Reykjavík. Árið 2019 fór Fanfest á flakk um heiminn og fór m.a. fram í London, Las Vegas, Sydney og Pétursborg. Fyrirhuguð Fanfest hátíð hérlendis árið 2020 var frestað vegna heimsfaraldurs Covid-19. Dagskrána má finna hér. Leikjavísir Reykjavík Rafíþróttir Ráðstefnur á Íslandi Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Í tilkynningu frá CCP segir að keppendur séu þegar farnir að setja lit sinn á miðborg Reykjavíkur. Hátíðin fer fram á föstudag og laugardag en fjölmargir hliðarviðburðir hátíðarinnar eru þegar farnir af stað í höfuðborginni. „Fanfest er ekki bara hátíð fyrir spilara EVE Online heldur einnig nokkurskonar þjóðfundur. Dagskráin samanstendur m.a. af fyrirlestrum og pallborðsumræðum um efnahagsmál, sagnfræði og stjórnmál í EVE heiminum – auk viðburða á borð við Party at the Top of the World þar sem bandaríski plötusnúðurinn Z-Trip kemur fram og CCP Games Games þar sem keppt er í hinum ýmsu greinum sem ekki hafa hlotið náð Alþjóða Ólympíunefndarinnar. CCP kynnir ýmsar nýjungar og þróunarverkefni á opnunardegi hátíðarinnar auk þess sem stjarneðlisfræðingurinn og YouTube stjarnan Scott Manley heldur tölu sem ber yfirskriftina How EVE Made Me an Internet Rocket Scientist,“ segir í tilkynningunni. CSM, lýðræðislega kjörið ráð EVE spilara, kemur hingað til lands í tengslum við hátíðarinnar til þinghalds. Þetta er í fyrsta sinn í rúm fjögur ár sem Fanfest hátíðin fer fram í Reykjavík. Árið 2019 fór Fanfest á flakk um heiminn og fór m.a. fram í London, Las Vegas, Sydney og Pétursborg. Fyrirhuguð Fanfest hátíð hérlendis árið 2020 var frestað vegna heimsfaraldurs Covid-19. Dagskrána má finna hér.
Leikjavísir Reykjavík Rafíþróttir Ráðstefnur á Íslandi Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira