Tom Brady spilar á heimavelli Bayern München í nóvember Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2022 16:30 Það vilja örugglega margir Þjóðverjar nýta tækifæri til að sjá Tom Brady spila með liði Tampa Bay Buccaneers. Getty/Cliff Welch Lið Tampa Bay Buccaneers og Seattle Seahawks munu spila fyrsta NFL-leikinn sem fer fram í Þýskalandi en NFL-deildin hefur nú opinberað hvaða lið mætist í þessum sögulega leik. NFL-deild gaf það út í dag hvaða leikir í NFL-deildinni munu fara fram utan Bandaríkjanna á komandi tímabilli. Leikir fara fram í München í Þýskalandi, í London í Englandi og í Mexíkóborg í Mexíkó. Leikur Seattle Seahawks og Tampa Bay Buccaneers fer fram á Allianz Arena, heimavelli Bayern München, 13. nóvember. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl) NFL hafði áður gefið það út í febrúar að deildin hefði samið um það að spila fjóra leiki í Þýskalandi næstu fjögur árin, tvo í München og aðra tvo í Frankfurt. Tom Brady er leikstjórnandi Tampa Bay Buccaneers en hann hætti við að hætta og spilar sitt 23. tímabil í deildinni í ár. Buccaneers á enn eftir að vinna leik utan Bandaríkjanna en liðið hefur tapað öllum þremur leikjum sínum sem fóru fram í London. Jacksonville Jaguars mun spila heimaleik á Wembley Stadium, Green Bay Packers og New Orleans Saints munu bæði spila heimaleik á Tottenham Hotspur Stadium og Arizona Cardinals spilar heimavelli á Estadio Azteca í Mexíkóborg. View this post on Instagram A post shared by NFL UK (@nfluk) NFL Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Sakaði mótherjana um að nota vúdú Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Sjá meira
NFL-deild gaf það út í dag hvaða leikir í NFL-deildinni munu fara fram utan Bandaríkjanna á komandi tímabilli. Leikir fara fram í München í Þýskalandi, í London í Englandi og í Mexíkóborg í Mexíkó. Leikur Seattle Seahawks og Tampa Bay Buccaneers fer fram á Allianz Arena, heimavelli Bayern München, 13. nóvember. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl) NFL hafði áður gefið það út í febrúar að deildin hefði samið um það að spila fjóra leiki í Þýskalandi næstu fjögur árin, tvo í München og aðra tvo í Frankfurt. Tom Brady er leikstjórnandi Tampa Bay Buccaneers en hann hætti við að hætta og spilar sitt 23. tímabil í deildinni í ár. Buccaneers á enn eftir að vinna leik utan Bandaríkjanna en liðið hefur tapað öllum þremur leikjum sínum sem fóru fram í London. Jacksonville Jaguars mun spila heimaleik á Wembley Stadium, Green Bay Packers og New Orleans Saints munu bæði spila heimaleik á Tottenham Hotspur Stadium og Arizona Cardinals spilar heimavelli á Estadio Azteca í Mexíkóborg. View this post on Instagram A post shared by NFL UK (@nfluk)
NFL Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Sakaði mótherjana um að nota vúdú Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Sjá meira