Átta létust eftir landadrykkju Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. maí 2022 22:50 Andlátum vegna metanóleitrunar hefur fjölgað gífurlega í Íran frá upphafi kórónuveirufaraldursins. Getty/Scott Olson Átta létust í írönsku borginni Bandar Abbas eftir að hafa drukkið heimabruggað áfengi. Minnst 51 til viðbótar gekkst undir læknishendur vegna áfengiseitrunar og sautján þeirra liggja á gjörgæslu. Lögreglan í borginni segist hafa handtekið átta sem grunaðir eru um að hafa bruggað vínið og selt það. Framleiðsla, sala og neysla áfengis er kolólögleg í Íran og undantekning aðeins gerð fyrir einstaka minnihlutahópa, sem neyta áfengis í trúarlegum tilgangi. Refsingin fyrir múslima sem neyta áfengis eru áttatíu svipuhögg. Yfirvöldum í Bandar Abbas tókst ekki að greina hvaða efni það var í áfenginu sem olli dauða fólksins og veikindum en á undanförnum árum hefur fjöldi Írana látið lífið eftir að hafa neytt drykkja með banvænu magni af metanóli. Metanól er notað til þess að framleiða frostlög, uppleysiefni og eldsneyti en stundum bætt í heimabruggað áfengi til þess að auka vínandann. Metanól getur, í minnstu skömmtum, valdið blindu og jafnvel dauða. Andlátum vegna metanóleitrunar fjölgaði gríðarlega í Íran við upphaf kórónuveirufaraldursins eftir að sú gróusaga fór á flug að inntaka áfengis gæti komið í veg fyrir Covid-19. Heilbrigðisráðuneyti Írans tilkynnti í apríl 2020 að meira en 500 hefðu látist og 5.000 veikst vegna metanóleitrunar á mánuðunum þremur sem á undan gengu. Áfengi og tóbak Íran Trúmál Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Fleiri fréttir Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Sjá meira
Lögreglan í borginni segist hafa handtekið átta sem grunaðir eru um að hafa bruggað vínið og selt það. Framleiðsla, sala og neysla áfengis er kolólögleg í Íran og undantekning aðeins gerð fyrir einstaka minnihlutahópa, sem neyta áfengis í trúarlegum tilgangi. Refsingin fyrir múslima sem neyta áfengis eru áttatíu svipuhögg. Yfirvöldum í Bandar Abbas tókst ekki að greina hvaða efni það var í áfenginu sem olli dauða fólksins og veikindum en á undanförnum árum hefur fjöldi Írana látið lífið eftir að hafa neytt drykkja með banvænu magni af metanóli. Metanól er notað til þess að framleiða frostlög, uppleysiefni og eldsneyti en stundum bætt í heimabruggað áfengi til þess að auka vínandann. Metanól getur, í minnstu skömmtum, valdið blindu og jafnvel dauða. Andlátum vegna metanóleitrunar fjölgaði gríðarlega í Íran við upphaf kórónuveirufaraldursins eftir að sú gróusaga fór á flug að inntaka áfengis gæti komið í veg fyrir Covid-19. Heilbrigðisráðuneyti Írans tilkynnti í apríl 2020 að meira en 500 hefðu látist og 5.000 veikst vegna metanóleitrunar á mánuðunum þremur sem á undan gengu.
Áfengi og tóbak Íran Trúmál Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Fleiri fréttir Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Sjá meira