Nei eða Já: Rifist um Maxey eða Harden, Nautin þurfa nýja stjörnu og hvað verður um Zion? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. maí 2022 23:31 Hvorn vilt þú í þitt lið? Tim Nwachukwu/Getty Images Hinn stórskemmtilegi leikur Nei eða Já var á sínum stað í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Þar spyr Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, ofvitana sem eru með honum í setti að spurningum er snúa að NBA-deildinni í körfubolta og þeir verða að svara játandi eða neitandi. Þar spyr Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, ofvitana sem eru með honum í setti að spurningum er snúa að NBA-deildinni í körfubolta og þeir verða að svara játandi eða neitandi. Tyrese Maxey er betri en James Harden? Hörður Unnsteinsson fékk þann heiður að svara fyrstur. „Hann er mikilvægari fyrir … þetta er leiðinlegt svar. Já!“ Uppskar svar Harðar mikil hlátrasköll hjá þeim Sigurði Orra Kristjánssyni og Tómasi Steindórssyni sem átt í raun ekki orð yfir svari Harðar. Gekk Tómas svo langt að hitamæla Hörð. Þá tókst þeim að blanda hæsta fjalli heims, Everest, inn í umræðuna. Meira um það í spilaranum hér að neðan. Chicago Bulls þarf risa leikmannaskipti eftir tímabilið? Tómas er mikill unnandi Nautanna og fékk því að svara þessu. „Ég væri alveg til í að sjá þá kanna markaðinn fyrir Zach Lavine, ef það er hægt að fá eitthvað fyrir hann. Könnum markaðinn fyrir Zach og Nikola Vučević. Ég vil halda hinum.“ „Eigum samt Lonzo Ball inni, ekki gleyma því,“ sagði Tómas ákveðinn og benti á Kjartan Atla. New Orleans Pelicans á að halda Zion Williamson? Svarið hans Sigurðar Orra við þeirri spurningu var einkar stutt og laggott. Að lokum var spurt: Minnesota Timberwolves eru búnir með general-prufuna og tilbúnir á stóra sviðið? Stórskemmtilegt spjall þeirra félaga má sjá hér að neðan en mönnum var nokkuð heitt í hamsi í þætti kvöldsins eins og sjá má hér í umræðunni varðandi Golden State Warriors. Klippa: Nei eða Já Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. Körfubolti NBA Lögmál leiksins Tengdar fréttir Mönnum heitt í hamsi er rætt var hvort Stríðsmennirnir væru bestir í Vestrinu „Golden State Warriors lítur langbest út af öllum liðunum í Vestrinu og eru búnir að líta best út alla úrslitakeppnina og fyrir mér eru þeir favorites í Vestrinu,“ segir Hörður Unnsteinsson í Lögmál leiksins í kvöld þar sem farið er yfir úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. 2. maí 2022 18:00 Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Fleiri fréttir NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Sjá meira
Þar spyr Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, ofvitana sem eru með honum í setti að spurningum er snúa að NBA-deildinni í körfubolta og þeir verða að svara játandi eða neitandi. Tyrese Maxey er betri en James Harden? Hörður Unnsteinsson fékk þann heiður að svara fyrstur. „Hann er mikilvægari fyrir … þetta er leiðinlegt svar. Já!“ Uppskar svar Harðar mikil hlátrasköll hjá þeim Sigurði Orra Kristjánssyni og Tómasi Steindórssyni sem átt í raun ekki orð yfir svari Harðar. Gekk Tómas svo langt að hitamæla Hörð. Þá tókst þeim að blanda hæsta fjalli heims, Everest, inn í umræðuna. Meira um það í spilaranum hér að neðan. Chicago Bulls þarf risa leikmannaskipti eftir tímabilið? Tómas er mikill unnandi Nautanna og fékk því að svara þessu. „Ég væri alveg til í að sjá þá kanna markaðinn fyrir Zach Lavine, ef það er hægt að fá eitthvað fyrir hann. Könnum markaðinn fyrir Zach og Nikola Vučević. Ég vil halda hinum.“ „Eigum samt Lonzo Ball inni, ekki gleyma því,“ sagði Tómas ákveðinn og benti á Kjartan Atla. New Orleans Pelicans á að halda Zion Williamson? Svarið hans Sigurðar Orra við þeirri spurningu var einkar stutt og laggott. Að lokum var spurt: Minnesota Timberwolves eru búnir með general-prufuna og tilbúnir á stóra sviðið? Stórskemmtilegt spjall þeirra félaga má sjá hér að neðan en mönnum var nokkuð heitt í hamsi í þætti kvöldsins eins og sjá má hér í umræðunni varðandi Golden State Warriors. Klippa: Nei eða Já Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Körfubolti NBA Lögmál leiksins Tengdar fréttir Mönnum heitt í hamsi er rætt var hvort Stríðsmennirnir væru bestir í Vestrinu „Golden State Warriors lítur langbest út af öllum liðunum í Vestrinu og eru búnir að líta best út alla úrslitakeppnina og fyrir mér eru þeir favorites í Vestrinu,“ segir Hörður Unnsteinsson í Lögmál leiksins í kvöld þar sem farið er yfir úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. 2. maí 2022 18:00 Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Fleiri fréttir NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Sjá meira
Mönnum heitt í hamsi er rætt var hvort Stríðsmennirnir væru bestir í Vestrinu „Golden State Warriors lítur langbest út af öllum liðunum í Vestrinu og eru búnir að líta best út alla úrslitakeppnina og fyrir mér eru þeir favorites í Vestrinu,“ segir Hörður Unnsteinsson í Lögmál leiksins í kvöld þar sem farið er yfir úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. 2. maí 2022 18:00