Leyfði mönnum að jafna sig með ástvinum fyrir kvöldið Sindri Sverrisson skrifar 28. apríl 2022 16:15 Halldór Jóhann Sigfússon ræddi við Stöð 2 og Vísi í sólinni í dag, á leið sinni í Kaplakrika. Stöð 2 Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss, býst við mikilli baráttu, látum og miklum fjölda fólks í Kaplakrika í kvöld þegar hann mætir á sinn gamla heimavöll í oddaleik. Staðan í einvígi FH og Selfoss er 1-1 svo að liðið sem vinnur í kvöld kemst áfram í undanúrslit og mætir þar Val. Selfyssingar unnu í Krikanum í síðustu viku en steinlágu svo á heimavelli. „Ég held að menn hafi vitað það best sjálfir að við vorum bara lélegir [í leiknum á Selfossi á mánudaginn]. En það er ekki mikill tími á milli leikja. Ég gaf mönnum svolítið frí. Leyfði þeim að taka „recovery“ sjálfir og vera með fjölskyldu og vinum, sínum ástvinum, og svo hittumst við í gær, fórum yfir vídjó og tókum létta æfingu. Við erum klárir fyrir kvöldið, ég er ekki í nokkrum vafa um það,“ segir Halldór en viðtalið við hann má sjá hér að neðan. Klippa: Halldór Jóhann um oddaleikinn í kvöld „Þegar maður horfir á leiki milli þessara liða á síðustu árum þá hafa þetta verið mjög spennandi leikir og yfirleitt ráðist á síðustu sekúndum. Ég býst alveg við því í kvöld. Ég býst líka við að það verði meiri harka en í síðasta leik,“ segir Halldór sem býst jafnframt við fjölda stuðningsmanna og alvöru úrslitakeppnisstemningu. Leikurinn verður í beinni og opinni útsendingu hér á Vísi og á sjónvarpsrásinni Stöð 2 Vísi, og hefst hann klukkan 19:30. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Olís-deild karla FH UMF Selfoss Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Sjá meira
Staðan í einvígi FH og Selfoss er 1-1 svo að liðið sem vinnur í kvöld kemst áfram í undanúrslit og mætir þar Val. Selfyssingar unnu í Krikanum í síðustu viku en steinlágu svo á heimavelli. „Ég held að menn hafi vitað það best sjálfir að við vorum bara lélegir [í leiknum á Selfossi á mánudaginn]. En það er ekki mikill tími á milli leikja. Ég gaf mönnum svolítið frí. Leyfði þeim að taka „recovery“ sjálfir og vera með fjölskyldu og vinum, sínum ástvinum, og svo hittumst við í gær, fórum yfir vídjó og tókum létta æfingu. Við erum klárir fyrir kvöldið, ég er ekki í nokkrum vafa um það,“ segir Halldór en viðtalið við hann má sjá hér að neðan. Klippa: Halldór Jóhann um oddaleikinn í kvöld „Þegar maður horfir á leiki milli þessara liða á síðustu árum þá hafa þetta verið mjög spennandi leikir og yfirleitt ráðist á síðustu sekúndum. Ég býst alveg við því í kvöld. Ég býst líka við að það verði meiri harka en í síðasta leik,“ segir Halldór sem býst jafnframt við fjölda stuðningsmanna og alvöru úrslitakeppnisstemningu. Leikurinn verður í beinni og opinni útsendingu hér á Vísi og á sjónvarpsrásinni Stöð 2 Vísi, og hefst hann klukkan 19:30. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olís-deild karla FH UMF Selfoss Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Sjá meira