Danir fjalla um aðstöðuleysi Íslendinga Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. apríl 2022 12:30 Haukar voru svo almennilegir að lána íslenska landsliðinu húsið sitt, en Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, er eðlilega reiður yfir því að liðið eigi engan heimavöll. Vísir/Hulda Margrét Svo virðist sem þrumuræða Guðmundar Guðmundssonar, þjálfara íslenska karlalandsliðsins í handbolta, um aðstöðuleysi íslenskra landsliða hafi ekki aðeins vakið athygli hér heima fyrir. Frændur okkar Danir hafa nú fjallað um það aðstöðuleysi sem hér ríkir. Guðmundur var ómyrkur í máli eftir átta marka sigur Íslands á Austurríki síðastliðinn laugardag. Sigurinn tryggði íslenska landsliðinu sæti á HM sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi í janúar, en að leik loknum gaf þjálfari liðsins stjórnvöldum á Íslandi orð í eyra. Danski miðillinn TV2 hefur nú fjallað um þrumuræðu Guðmundar, en þjálfarinn fór ófögrum orðum um aðgerðarleysi stjórnvalda hér á landi seinustu áratugi þegar kemur að aðstöðu fyrir afreksfólk í íþróttum. Miðillinn fer í saumana á viðtali sem RÚV tók við Guðmund eftir leikinn og undrar sig á því að landslið sem hefur vegnað svona vel í handbolta á síðustu árum og áragum skuli hvergi eiga heima. Umfjöllun TV2 um aðstöðuleysi Íslendinga má finna með því að smella HÉR. Handbolti HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Ný þjóðarhöll Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Fleiri fréttir Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Sjá meira
Guðmundur var ómyrkur í máli eftir átta marka sigur Íslands á Austurríki síðastliðinn laugardag. Sigurinn tryggði íslenska landsliðinu sæti á HM sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi í janúar, en að leik loknum gaf þjálfari liðsins stjórnvöldum á Íslandi orð í eyra. Danski miðillinn TV2 hefur nú fjallað um þrumuræðu Guðmundar, en þjálfarinn fór ófögrum orðum um aðgerðarleysi stjórnvalda hér á landi seinustu áratugi þegar kemur að aðstöðu fyrir afreksfólk í íþróttum. Miðillinn fer í saumana á viðtali sem RÚV tók við Guðmund eftir leikinn og undrar sig á því að landslið sem hefur vegnað svona vel í handbolta á síðustu árum og áragum skuli hvergi eiga heima. Umfjöllun TV2 um aðstöðuleysi Íslendinga má finna með því að smella HÉR.
Handbolti HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Ný þjóðarhöll Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Fleiri fréttir Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Sjá meira