Villareal sló þýsku meistarana úr leik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. apríl 2022 20:58 Samuel Chukwueze skoraði markið sem tryggði Villareal sæti í undanúrslitum. Christian Kaspar-Bartke/Getty Images Villareal gerði sér lítið fyrir og sló þýsku meistarana í Bayern München úr leik í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur urðu 1-1, en Villareal vann fyrri leik liðanna 1-0 og er því á leið í undanúrslit. Líklega bjuggust flestir við miklum yfirburðum Bayern í kvöld og sú varð raunin. Liðið var tæplega 70 prósent með boltann og sótti án afláts. Þrátt fyrir það tókst liðinu ekki að brjóta ísinn fyrir hálfleikshléið og því var staðan 0-0 þegar gengið var til búningsherbergja. Það var svo markamaskínan Robert Lewandowski sem kom boltanum loksins í netið fyrir heimamenn í Bayern á 52. mínútu og staðan því orðin jöfn í einvíginu. Heimamenn héldu áfram að sækja eftir markið og freistuðu þess að tryggja sér sigurinn. Það varð til þess að gestirnir gátu sótt hratt, og það er nákvæmlega það sem þeir gerðu. Samuel Chukwueze jafnaði metin fyrir Villareal á 88. mínútu þegar hann batt endahnútinn á vel útfærða skyndisókn. Heimamenn í Bayern reyndu hvað þeir gátu til að jafna einvígið, en allt kom fyrir ekki og niðurstaðan varð 1-1 jafntefli. Villareal er því á leið í undanúrslit eftir samanlagðan 2-1 sigur þar sem liðið mætir annað hvort Liverpool eða Benfica. #UCL | 1-1 ⏱ 90'+4' | FULL-TIME. FULL-TIME. FULL-TIME. FULL-TIME. FULL-TIME. FULL-TIME.𝗪𝗘'𝗥𝗘 𝗜𝗡 𝗧𝗛𝗘 𝗖𝗛𝗔𝗠𝗣𝗜𝗢𝗡𝗦 𝗟𝗘𝗔𝗚𝗨𝗘 𝗦𝗘𝗠𝗜-𝗙𝗜𝗡𝗔𝗟𝗦!𝗧𝗛𝗜𝗦 𝗜𝗦 𝗠𝗔𝗗𝗡𝗘𝗦𝗦! pic.twitter.com/bAtGs79pqe— Villarreal CF English (@VillarrealCFen) April 12, 2022 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Fleiri fréttir ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjá meira
Líklega bjuggust flestir við miklum yfirburðum Bayern í kvöld og sú varð raunin. Liðið var tæplega 70 prósent með boltann og sótti án afláts. Þrátt fyrir það tókst liðinu ekki að brjóta ísinn fyrir hálfleikshléið og því var staðan 0-0 þegar gengið var til búningsherbergja. Það var svo markamaskínan Robert Lewandowski sem kom boltanum loksins í netið fyrir heimamenn í Bayern á 52. mínútu og staðan því orðin jöfn í einvíginu. Heimamenn héldu áfram að sækja eftir markið og freistuðu þess að tryggja sér sigurinn. Það varð til þess að gestirnir gátu sótt hratt, og það er nákvæmlega það sem þeir gerðu. Samuel Chukwueze jafnaði metin fyrir Villareal á 88. mínútu þegar hann batt endahnútinn á vel útfærða skyndisókn. Heimamenn í Bayern reyndu hvað þeir gátu til að jafna einvígið, en allt kom fyrir ekki og niðurstaðan varð 1-1 jafntefli. Villareal er því á leið í undanúrslit eftir samanlagðan 2-1 sigur þar sem liðið mætir annað hvort Liverpool eða Benfica. #UCL | 1-1 ⏱ 90'+4' | FULL-TIME. FULL-TIME. FULL-TIME. FULL-TIME. FULL-TIME. FULL-TIME.𝗪𝗘'𝗥𝗘 𝗜𝗡 𝗧𝗛𝗘 𝗖𝗛𝗔𝗠𝗣𝗜𝗢𝗡𝗦 𝗟𝗘𝗔𝗚𝗨𝗘 𝗦𝗘𝗠𝗜-𝗙𝗜𝗡𝗔𝗟𝗦!𝗧𝗛𝗜𝗦 𝗜𝗦 𝗠𝗔𝗗𝗡𝗘𝗦𝗦! pic.twitter.com/bAtGs79pqe— Villarreal CF English (@VillarrealCFen) April 12, 2022
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Fleiri fréttir ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjá meira