Clea Shearer úr The Home Edit greindist með brjóstakrabbamein Elísabet Hanna skrifar 12. apríl 2022 17:31 The Home Edit er skipulags fyrirtæki sem vinkonurnar stofnuðu saman og eru meðal annars með þættina Get organized with Home edit á Netflix. Getty/Katie Kauss Vinkonurnar í The Home Edit eru þessa dagana að fara í gegnum stærsta verkefnið sitt til þessa eftir að Clea Shearer greindist með brjóstakrabbamein. Clea greindi frá fréttunum á samfélagsmiðli sínum og fyrirtækisins fyrir fjórum dögum og skrifaði þar: „Ég er með brjóstakrabbamein. Það er erfitt að segja það en það er auðveldara en að halda því fyrir mig. Ég fer í tvöfalt brjóstnám á morgun (bænir velkomnar!)“ View this post on Instagram A post shared by Clea Shearer (@cleashearer) The Home Edit Þær Clea og Joanna stofnuðu fyrirtækið The Home Edit og eru meðal annars með þættina Get organized with Home edit á Netflix. Þar hjálpa þær venjulegu fólki og stórum stjörnum að skipuleggja rými með sínum einstöku aðferðum. View this post on Instagram A post shared by THE HOME EDIT ® (@thehomeedit) Fann sjálf hnút Clea segist sjálf hafa fundið hnút í brjóstinu síðustu vikuna í febrúar. Hún segist hafa átt erfitt með að komast að hjá læknum og hafi verið ágeng og farið krókaleiðir sem hafi borgað sig þar sem um tvö æxli sé að ræða sem eru að stækka hratt. View this post on Instagram A post shared by THE HOME EDIT ® (@thehomeedit) Hvetur aðra til að fylgjast vel með líkamanum Hún segir það vera persónulega ákvörðun að deila veikindunum með öðrum og vonar að það geti hvatt aðra til þess að skoða sig reglulega og fylgjast vel með sér. Clea segist ekki eiga neina sögu um brjóstakrabbamein í fjölskyldunni og sé rétt um fertugt svo allt sé mögulegt. Hún segist vera þakklát fyrir baklandið sitt og aðgang að góðri þjónustu og bætir við: „Ég verð að viðurkenna að fyrstu dagana hugsaði ég „afhverju ég?“ en fljótlega byrjaði ég að hugsa í alvörunni „afhverju EKKI ég?“ View this post on Instagram A post shared by Clea Shearer (@cleashearer) Joanna segir hana bratta miðað við aðstæður Joanna Teplin segir að Clea hafi það ágætt eftir brjóstnámið sem tók níu klukkustundir, sé sterk og að hún geti ekki ímyndað sér neinn sem gæti tæklað krabbamein eins og hún er að gera. Í aðgerðinni kom í ljós að um annarsstigs krabbamein er að ræða en ekki fyrsta stigs líkt og áður var haldið. View this post on Instagram A post shared by THE HOME EDIT ® (@thehomeedit) Skipulag Heilsa Hollywood Tengdar fréttir Tólf bráðsnjöll húsráð sem munu auðvelda okkur lífið Góð húsráð eru öllum ómissandi. Vísir hefur því tekið þau nokkur bráðsnjöll saman sem gott er að grípa til við hvimleiðum vandamálum 24. apríl 2015 14:45 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Sjá meira
„Ég er með brjóstakrabbamein. Það er erfitt að segja það en það er auðveldara en að halda því fyrir mig. Ég fer í tvöfalt brjóstnám á morgun (bænir velkomnar!)“ View this post on Instagram A post shared by Clea Shearer (@cleashearer) The Home Edit Þær Clea og Joanna stofnuðu fyrirtækið The Home Edit og eru meðal annars með þættina Get organized with Home edit á Netflix. Þar hjálpa þær venjulegu fólki og stórum stjörnum að skipuleggja rými með sínum einstöku aðferðum. View this post on Instagram A post shared by THE HOME EDIT ® (@thehomeedit) Fann sjálf hnút Clea segist sjálf hafa fundið hnút í brjóstinu síðustu vikuna í febrúar. Hún segist hafa átt erfitt með að komast að hjá læknum og hafi verið ágeng og farið krókaleiðir sem hafi borgað sig þar sem um tvö æxli sé að ræða sem eru að stækka hratt. View this post on Instagram A post shared by THE HOME EDIT ® (@thehomeedit) Hvetur aðra til að fylgjast vel með líkamanum Hún segir það vera persónulega ákvörðun að deila veikindunum með öðrum og vonar að það geti hvatt aðra til þess að skoða sig reglulega og fylgjast vel með sér. Clea segist ekki eiga neina sögu um brjóstakrabbamein í fjölskyldunni og sé rétt um fertugt svo allt sé mögulegt. Hún segist vera þakklát fyrir baklandið sitt og aðgang að góðri þjónustu og bætir við: „Ég verð að viðurkenna að fyrstu dagana hugsaði ég „afhverju ég?“ en fljótlega byrjaði ég að hugsa í alvörunni „afhverju EKKI ég?“ View this post on Instagram A post shared by Clea Shearer (@cleashearer) Joanna segir hana bratta miðað við aðstæður Joanna Teplin segir að Clea hafi það ágætt eftir brjóstnámið sem tók níu klukkustundir, sé sterk og að hún geti ekki ímyndað sér neinn sem gæti tæklað krabbamein eins og hún er að gera. Í aðgerðinni kom í ljós að um annarsstigs krabbamein er að ræða en ekki fyrsta stigs líkt og áður var haldið. View this post on Instagram A post shared by THE HOME EDIT ® (@thehomeedit)
Skipulag Heilsa Hollywood Tengdar fréttir Tólf bráðsnjöll húsráð sem munu auðvelda okkur lífið Góð húsráð eru öllum ómissandi. Vísir hefur því tekið þau nokkur bráðsnjöll saman sem gott er að grípa til við hvimleiðum vandamálum 24. apríl 2015 14:45 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Sjá meira
Tólf bráðsnjöll húsráð sem munu auðvelda okkur lífið Góð húsráð eru öllum ómissandi. Vísir hefur því tekið þau nokkur bráðsnjöll saman sem gott er að grípa til við hvimleiðum vandamálum 24. apríl 2015 14:45