Benti á breytingu hjá „krosstrénu“ Ómari Inga Sindri Sverrisson skrifar 12. apríl 2022 15:01 Ómar Ingi Magnússon skoraði úr 21 af 25 vítum sínum á Evrópumótinu í janúar og leiddi íslenska liðið áfram að 6. sæti. Getty/Nikola Krstic Eftir að hafa verið „herra áreiðanlegur“ á vítalínunni fyrir bæði Magdeburg og íslenska landsliðið í handbolta hefur Ómar Ingi ekki nýtt vítin sín eins vel að undanförnu. Handboltasérfræðingurinn Rasmus Boysen benti á þetta á Twitter. Ómar Ingi hafði þá klikkað á tveimur af þremur vítaköstum sínum í sigri Magdeburg gegn Wetzlar í þýsku 1. deildinni á sunnudaginn. Ómar Ingi hefur þar með spilað sex leiki í röð þar sem hann klikkar á að minnsta kosti tveimur vítaköstum. Ástæðan fyrir því að Boysen bendir á þetta er að fram að því hafði Ómar leikið 14 leiki í röð fyrir Magdeburg og Ísland án þess að tvö víti færu í súginn í sama leiknum. Svo bregðast krosstré sem önnur en Ómar Ingi hafði til að mynda nýtt 21 af 25 vítum sínum á Evrópumótinu í janúar þar sem hann fór á kostum. 6th match in a row!#handball https://t.co/ttU55PtHaz pic.twitter.com/G46tmHDvcl— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) April 10, 2022 Ómar er engu að síður næstmarkahæstur í þýsku 1. deildinni með 173 mörk, átta mörkum á eftir Hans Lindberg og tveimur mörkum á undan Bjarka Má Elíssyni. Magdeburg er auk þess með sex stiga forskot á toppi deildarinnar og nálgast sinn fyrsta Þýskalandsmeistaratitil í yfir tvo áratugi. Ómar og Bjarki eru með íslenska landsliðinu í Austurríki þar sem framundan er fyrri leikurinn við Austurríki um sæti á HM. Liðin mætast í Bregenz á morgun klukkan 16 og seinni leikurinn er svo á Ásvöllum á laugardaginn klukkan 16. Auk þess að vera á toppi þýsku deildarinnar er Magdeburg, sem einnig er með Gísla Þorgeir Kristjánsson innanborðs, komið í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar þar sem liðið mætir Nantes 26. apríl og 3. maí. Handbolti Þýski handboltinn HM 2023 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Sjá meira
Handboltasérfræðingurinn Rasmus Boysen benti á þetta á Twitter. Ómar Ingi hafði þá klikkað á tveimur af þremur vítaköstum sínum í sigri Magdeburg gegn Wetzlar í þýsku 1. deildinni á sunnudaginn. Ómar Ingi hefur þar með spilað sex leiki í röð þar sem hann klikkar á að minnsta kosti tveimur vítaköstum. Ástæðan fyrir því að Boysen bendir á þetta er að fram að því hafði Ómar leikið 14 leiki í röð fyrir Magdeburg og Ísland án þess að tvö víti færu í súginn í sama leiknum. Svo bregðast krosstré sem önnur en Ómar Ingi hafði til að mynda nýtt 21 af 25 vítum sínum á Evrópumótinu í janúar þar sem hann fór á kostum. 6th match in a row!#handball https://t.co/ttU55PtHaz pic.twitter.com/G46tmHDvcl— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) April 10, 2022 Ómar er engu að síður næstmarkahæstur í þýsku 1. deildinni með 173 mörk, átta mörkum á eftir Hans Lindberg og tveimur mörkum á undan Bjarka Má Elíssyni. Magdeburg er auk þess með sex stiga forskot á toppi deildarinnar og nálgast sinn fyrsta Þýskalandsmeistaratitil í yfir tvo áratugi. Ómar og Bjarki eru með íslenska landsliðinu í Austurríki þar sem framundan er fyrri leikurinn við Austurríki um sæti á HM. Liðin mætast í Bregenz á morgun klukkan 16 og seinni leikurinn er svo á Ásvöllum á laugardaginn klukkan 16. Auk þess að vera á toppi þýsku deildarinnar er Magdeburg, sem einnig er með Gísla Þorgeir Kristjánsson innanborðs, komið í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar þar sem liðið mætir Nantes 26. apríl og 3. maí.
Handbolti Þýski handboltinn HM 2023 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn