Baldur Þór: Þurfum alla á dekk Ísak Óli Traustason skrifar 31. mars 2022 21:51 Baldur Þór Ragnarsson var eðlilega sáttur með sína menn í kvöld. vísir/bára Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls, var ánægður með sigur sinna manna gegn föllnum Þórsurum frá Akureyri í kvöld. „Ánægður með að vinna, ánægður að sjá góða mætingu í húsið,“ sagði Baldur og bætti því við að stuðningsmenn eru að sýna hvað Síkið er þekkt fyrir. „Það er geggjað að spila í þessu andrúmslofti,“ sagði Baldur. Þetta var nokkuð erfiður leikur til þess að nálgast þar sem að Þór frá Akureyri voru fallnir um deild og Tindastóll á 6 leikja sigurgöngu. Baldur var ánægður með hvernig sitt lið nálgaðist verkefnið í kvöld. „Við höldum þeim í 72 stigum og skorum 99 þannig að ég er sáttur með þetta,“ sagði Baldur. Tindastóll endar í 4. sæti Subway deildarinnar og mæta þar að leiðandi Keflavík sem enda í 5. sæti. Tindastóll er með heimavallarrétt og telur Baldur að serían á milli liðanna verðir erfið. „Keflavík er hörku lið með valinn mann í hverri stöðu þannig að við þurfum bara alla á dekk hérna, klára í slaginn í stúkunni, vellinum og hvar sem er,“ sagði Baldur og hvatti fólk til þess að mæta og fylla stúkuna. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, leikmaður Tindasóls tók ekki þátt í leiknum. Baldur greindi frá því að hann verður með í næsta leik sem verður gegn Keflavík í Síkinu. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Subway-deild karla Tindastóll Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll – Þór Akureyri 99-72 | Stólarnir fara með sjö sigurleiki í röð í úrslitakeppnina Gott gengi Tindastóls í Subway-deild karla í körfubolta heldur áfram, en liðið vann öruggan 27 stiga sigur gegn föllnu liði Þórs í kvöld, 99-72. Stólarnir hafa nú unnið sjö deildarleiki í röð. 31. mars 2022 20:55 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Fleiri fréttir Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Sjá meira
„Ánægður með að vinna, ánægður að sjá góða mætingu í húsið,“ sagði Baldur og bætti því við að stuðningsmenn eru að sýna hvað Síkið er þekkt fyrir. „Það er geggjað að spila í þessu andrúmslofti,“ sagði Baldur. Þetta var nokkuð erfiður leikur til þess að nálgast þar sem að Þór frá Akureyri voru fallnir um deild og Tindastóll á 6 leikja sigurgöngu. Baldur var ánægður með hvernig sitt lið nálgaðist verkefnið í kvöld. „Við höldum þeim í 72 stigum og skorum 99 þannig að ég er sáttur með þetta,“ sagði Baldur. Tindastóll endar í 4. sæti Subway deildarinnar og mæta þar að leiðandi Keflavík sem enda í 5. sæti. Tindastóll er með heimavallarrétt og telur Baldur að serían á milli liðanna verðir erfið. „Keflavík er hörku lið með valinn mann í hverri stöðu þannig að við þurfum bara alla á dekk hérna, klára í slaginn í stúkunni, vellinum og hvar sem er,“ sagði Baldur og hvatti fólk til þess að mæta og fylla stúkuna. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, leikmaður Tindasóls tók ekki þátt í leiknum. Baldur greindi frá því að hann verður með í næsta leik sem verður gegn Keflavík í Síkinu. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deild karla Tindastóll Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll – Þór Akureyri 99-72 | Stólarnir fara með sjö sigurleiki í röð í úrslitakeppnina Gott gengi Tindastóls í Subway-deild karla í körfubolta heldur áfram, en liðið vann öruggan 27 stiga sigur gegn föllnu liði Þórs í kvöld, 99-72. Stólarnir hafa nú unnið sjö deildarleiki í röð. 31. mars 2022 20:55 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Fleiri fréttir Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Sjá meira
Leik lokið: Tindastóll – Þór Akureyri 99-72 | Stólarnir fara með sjö sigurleiki í röð í úrslitakeppnina Gott gengi Tindastóls í Subway-deild karla í körfubolta heldur áfram, en liðið vann öruggan 27 stiga sigur gegn föllnu liði Þórs í kvöld, 99-72. Stólarnir hafa nú unnið sjö deildarleiki í röð. 31. mars 2022 20:55
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins