„Ekki auðveld ákvörðun“ Snorri Másson skrifar 26. mars 2022 11:54 Síðast var Fiskidagurinn mikli haldinn á Dalvík 2019. Fiskideginum mikla á Dalvík hefur verið frestað, þriðja árið í röð. Ástæðan: Óvissa vegna Covid-19. Vefur Fiskidagsins, 15. apríl 2020: Í ljósi aðstæðna hefur stjórn Fiskidagsins mikla ákveðið að fresta 20 ára afmælishátíðinni um eitt ár. Sami vefur, nákvæmlega ári síðar: Á stjórnarfundi var tekin ákvörðun um að fresta Fiskideginum mikla aftur. Afmælið bíður enn um sinn, en við stefnum ótrauð á það í ágúst 2022. Og í tilkynningu frá því í gær: Allt er þegar þrennt er - við frestum hátíðahöldunum í þriðja sinn. „Þetta er ekki auðveld ákvörðun, þetta er að mjög vel athuguðu máli eftir að hafa rætt við marga. Þetta er samdóma niðurstaða okkar og þetta er okkar verkefni og við viljum bara ekki leggja af stað nema gera þetta almennilega eins og við höfum gert í nítján ár,“ sagði Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla. Júlíus segir ákvörðunina ekki tengjast styrktaraðilum eða þeirra stöðu. Þeir eru um 140 talsins, þar af 15 stórfyrirtæki. Ákvörðunin er tekin gestanna vegna, sem Júlíus áttar sig þó á að verði margir ósáttir. „Það er fyrst og fremst þetta að fólk er ekki alveg tilbúið. Sjálfsagt eru margir tilbúnir að koma en við viljum að eins og okkar helstu gestir sem er eldra fólk, þegar við erum að halda 20 ára afmæli, þá séu bara allir klárir í þetta,“ sagði Júlíus. Fiskidagurinn mikli Dalvíkurbyggð Tengdar fréttir Fiskideginum mikla frestað í þriðja sinn vegna kórónuveirunnar Fiskidagurinn mikli verður ekki haldinn hátíðlega á Dalvík þetta árið frekar en fyrri ár. Fiskideginum var fyrst frestað vegna kórónuveirunnar árið 2020 og stjórn segir að allt sé þegar þrennt er. 25. mars 2022 17:06 Fiskidagurinn mikli ekki haldinn hátíðlegur í ár Stjórn Fiskidagsins mikla hefur ákveðið að fresta tuttugu ára afmælishátíð hátíðarinnar um eitt ár. 15. apríl 2020 08:46 Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Fleiri fréttir Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Sjá meira
Vefur Fiskidagsins, 15. apríl 2020: Í ljósi aðstæðna hefur stjórn Fiskidagsins mikla ákveðið að fresta 20 ára afmælishátíðinni um eitt ár. Sami vefur, nákvæmlega ári síðar: Á stjórnarfundi var tekin ákvörðun um að fresta Fiskideginum mikla aftur. Afmælið bíður enn um sinn, en við stefnum ótrauð á það í ágúst 2022. Og í tilkynningu frá því í gær: Allt er þegar þrennt er - við frestum hátíðahöldunum í þriðja sinn. „Þetta er ekki auðveld ákvörðun, þetta er að mjög vel athuguðu máli eftir að hafa rætt við marga. Þetta er samdóma niðurstaða okkar og þetta er okkar verkefni og við viljum bara ekki leggja af stað nema gera þetta almennilega eins og við höfum gert í nítján ár,“ sagði Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla. Júlíus segir ákvörðunina ekki tengjast styrktaraðilum eða þeirra stöðu. Þeir eru um 140 talsins, þar af 15 stórfyrirtæki. Ákvörðunin er tekin gestanna vegna, sem Júlíus áttar sig þó á að verði margir ósáttir. „Það er fyrst og fremst þetta að fólk er ekki alveg tilbúið. Sjálfsagt eru margir tilbúnir að koma en við viljum að eins og okkar helstu gestir sem er eldra fólk, þegar við erum að halda 20 ára afmæli, þá séu bara allir klárir í þetta,“ sagði Júlíus.
Fiskidagurinn mikli Dalvíkurbyggð Tengdar fréttir Fiskideginum mikla frestað í þriðja sinn vegna kórónuveirunnar Fiskidagurinn mikli verður ekki haldinn hátíðlega á Dalvík þetta árið frekar en fyrri ár. Fiskideginum var fyrst frestað vegna kórónuveirunnar árið 2020 og stjórn segir að allt sé þegar þrennt er. 25. mars 2022 17:06 Fiskidagurinn mikli ekki haldinn hátíðlegur í ár Stjórn Fiskidagsins mikla hefur ákveðið að fresta tuttugu ára afmælishátíð hátíðarinnar um eitt ár. 15. apríl 2020 08:46 Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Fleiri fréttir Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Sjá meira
Fiskideginum mikla frestað í þriðja sinn vegna kórónuveirunnar Fiskidagurinn mikli verður ekki haldinn hátíðlega á Dalvík þetta árið frekar en fyrri ár. Fiskideginum var fyrst frestað vegna kórónuveirunnar árið 2020 og stjórn segir að allt sé þegar þrennt er. 25. mars 2022 17:06
Fiskidagurinn mikli ekki haldinn hátíðlegur í ár Stjórn Fiskidagsins mikla hefur ákveðið að fresta tuttugu ára afmælishátíð hátíðarinnar um eitt ár. 15. apríl 2020 08:46