Icelandair hækkar farmiðaverð 1. apríl Eiður Þór Árnason skrifar 25. mars 2022 14:49 Hækkandi olíuverð hefur mikil áhrif á rekstur flugfélaga víða um heim sem eru enn að reyna að rétta úr kútnum eftir að heimsfaraldurinn skall á. Vísir/KMU Sérstakt eldsneytisálag, sem er hluti af farmiðaverði Icelandair, verður hækkað frá og með 1. apríl. Hækkar það úr 5.100 krónum í 6.900 krónur þegar flogið er til Evrópu og úr 8.900 í 12.300 krónur fyrir þegar flogið er til áfangastaða í Norður-Ameríku. Grein er frá þessu í frétt Túrista og vísað til tilkynninga sem Icelandair hefur sent ferðaskrifstofum. Verð á þotueldsneyti hefur hækkað um þriðjung síðastliðinn mánuð og rúmlega tvöfaldast á einu ári, samkvæmt samantekt Alþjóðasambands flugfélaga (IATA). Eldsneytisálag Icelandair verið óbreytt frá því í september 2018. Play nýkomið með eldsneytisgjald Síðasta mánudag tók Play einnig upp sérstakt olíugjald á miðaverð til að mæta miklum hækkunum á eldsneytisverði í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu og tengdra viðskiptaþvingana. Mun olíugjald Play sveiflast eftir áfangastöðum og öðrum breytum. Gjaldið nemur á bilinu 1.300 til 2.200 krónum þegar flogið er frá Keflavíkurflugvelli til Evrópu eða Norður-Ameríku. Á heimleiðinni er gjaldið í mesta lagi 4.500 krónur. Birgir Jónsson, forstjóri Play, sagði fyrir rúmri viku að reiknað væri með að hækkandi olíuverð kosti flugfélagið um tíu milljónir dollara á þessu ári, eða um 1,3 milljarða á núverandi gengi. „Og við þurfum að ná þeim tíu milljónum dollara til baka. Við verðum kannski með milljón farþega þannig við þurfum kannski að hækka miðann um tíu dollara allavega.“ Fréttin hefur verið uppfærð: Í upphaflegri útgáfu var haft eftir frétt Túrista að eldsneytisálag Icelandair vegna ferða til Evrópu myndi hækka í 6.900. Hið rétta er að það hækkar í 5.100 krónur. Icelandair Play Fréttir af flugi Bensín og olía Neytendur Verðlag Tengdar fréttir Play tekur upp olíugjald á miðaverð vegna hækkana Flugfélagið Play mun taka upp sérstakt olíugjald á miðaverð eftir helgi til þess að mæta miklum hækkunum á eldsneytisverði. Félagið skilaði nærri þriggja milljarða króna tapi á síðasta ári - sem forstjórinn segir engan veginn til marks um skipsbrot. 17. mars 2022 11:37 Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Viðskipti innlent Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Hvar er opið um páskana? Spotify liggur niðri Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Tvö apótek sögðu pass við verðlagseftirlitið Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Rangt að plástrarnir geti læknað sjúkleika eða röskun á líffærastarfsemi Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Indó ríður aftur á vaðið Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Sjá meira
Grein er frá þessu í frétt Túrista og vísað til tilkynninga sem Icelandair hefur sent ferðaskrifstofum. Verð á þotueldsneyti hefur hækkað um þriðjung síðastliðinn mánuð og rúmlega tvöfaldast á einu ári, samkvæmt samantekt Alþjóðasambands flugfélaga (IATA). Eldsneytisálag Icelandair verið óbreytt frá því í september 2018. Play nýkomið með eldsneytisgjald Síðasta mánudag tók Play einnig upp sérstakt olíugjald á miðaverð til að mæta miklum hækkunum á eldsneytisverði í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu og tengdra viðskiptaþvingana. Mun olíugjald Play sveiflast eftir áfangastöðum og öðrum breytum. Gjaldið nemur á bilinu 1.300 til 2.200 krónum þegar flogið er frá Keflavíkurflugvelli til Evrópu eða Norður-Ameríku. Á heimleiðinni er gjaldið í mesta lagi 4.500 krónur. Birgir Jónsson, forstjóri Play, sagði fyrir rúmri viku að reiknað væri með að hækkandi olíuverð kosti flugfélagið um tíu milljónir dollara á þessu ári, eða um 1,3 milljarða á núverandi gengi. „Og við þurfum að ná þeim tíu milljónum dollara til baka. Við verðum kannski með milljón farþega þannig við þurfum kannski að hækka miðann um tíu dollara allavega.“ Fréttin hefur verið uppfærð: Í upphaflegri útgáfu var haft eftir frétt Túrista að eldsneytisálag Icelandair vegna ferða til Evrópu myndi hækka í 6.900. Hið rétta er að það hækkar í 5.100 krónur.
Icelandair Play Fréttir af flugi Bensín og olía Neytendur Verðlag Tengdar fréttir Play tekur upp olíugjald á miðaverð vegna hækkana Flugfélagið Play mun taka upp sérstakt olíugjald á miðaverð eftir helgi til þess að mæta miklum hækkunum á eldsneytisverði. Félagið skilaði nærri þriggja milljarða króna tapi á síðasta ári - sem forstjórinn segir engan veginn til marks um skipsbrot. 17. mars 2022 11:37 Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Viðskipti innlent Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Hvar er opið um páskana? Spotify liggur niðri Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Tvö apótek sögðu pass við verðlagseftirlitið Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Rangt að plástrarnir geti læknað sjúkleika eða röskun á líffærastarfsemi Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Indó ríður aftur á vaðið Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Sjá meira
Play tekur upp olíugjald á miðaverð vegna hækkana Flugfélagið Play mun taka upp sérstakt olíugjald á miðaverð eftir helgi til þess að mæta miklum hækkunum á eldsneytisverði. Félagið skilaði nærri þriggja milljarða króna tapi á síðasta ári - sem forstjórinn segir engan veginn til marks um skipsbrot. 17. mars 2022 11:37