Bandaríkjamenn gagnrýna „hættulegt“ tal Rússa um notkun kjarnorkuvopna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. mars 2022 06:19 Leon Panetta, fyrrverandi varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, og Dmitry Peskov, talsmaður stjórnvalda í Moskvu. epa John Kirby, talsmaður bandaríska varnarmálaráðuneytisins, fordæmdi ummæli talsmanns stjórnvalda í Moskvu á CNN í gær, þar sem hann sagði að kjarnorkuvopnum yrði mögulega beitt ef „tilvistaleg ógn“ steðjaði að Rússum. Kirby sagði ummælin „hættuleg“ og ekki til marks um það hvernig ábyrgt kjarnorkuveldi ætti að hegða sér. Hann bætti hins vegar við að Bandaríkjamenn fylgdust vel með og hefðu ekki orðið varir við neitt sem kallaði á breyttan viðbúnað. President Putin has raised the threat of using nuclear weapons and his spokesperson Dmitry Peskov refused to rule out their use, in an interview with me tonight. pic.twitter.com/uxQqncLGYN— Christiane Amanpour (@amanpour) March 22, 2022 Leon Panetta, fyrrverandi varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, gagnrýndi einnig ummæli Dmitry Peskov. „Ég sé ekki að það sé hægt að álíta það öðruvísi en hættulegt þegar Rússland er að leita að mögulegum afsökunum til að nota minni kjarnaorkuvopn,“ sagði hann. Sagði hann Rússlandi augljóslega ekki ógnað og það væri áhyggjuefni ef þarlend stjórnvöld væru raunverulega að velta möguleikanum fyrir sér. „Ég veit ekki hvort þetta verður. Ég held að Pútín verði að huga að því hvernig Bandaríkin myndu bregðast við og hann verður að hafa eigið líf í huga.“ Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Bandaríkin Kjarnorka Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Sjá meira
Kirby sagði ummælin „hættuleg“ og ekki til marks um það hvernig ábyrgt kjarnorkuveldi ætti að hegða sér. Hann bætti hins vegar við að Bandaríkjamenn fylgdust vel með og hefðu ekki orðið varir við neitt sem kallaði á breyttan viðbúnað. President Putin has raised the threat of using nuclear weapons and his spokesperson Dmitry Peskov refused to rule out their use, in an interview with me tonight. pic.twitter.com/uxQqncLGYN— Christiane Amanpour (@amanpour) March 22, 2022 Leon Panetta, fyrrverandi varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, gagnrýndi einnig ummæli Dmitry Peskov. „Ég sé ekki að það sé hægt að álíta það öðruvísi en hættulegt þegar Rússland er að leita að mögulegum afsökunum til að nota minni kjarnaorkuvopn,“ sagði hann. Sagði hann Rússlandi augljóslega ekki ógnað og það væri áhyggjuefni ef þarlend stjórnvöld væru raunverulega að velta möguleikanum fyrir sér. „Ég veit ekki hvort þetta verður. Ég held að Pútín verði að huga að því hvernig Bandaríkin myndu bregðast við og hann verður að hafa eigið líf í huga.“
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Bandaríkin Kjarnorka Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Sjá meira