Segja ekkert til í að Man. Utd. ætli að stofna krikket-lið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. mars 2022 18:16 Glazer-bræðurnir, Joel og Avram eru í litlum metum hjá stuðningsmönnum Manchester United. epa/JUSTIN LANE Manchester United segir ekkert til í fréttum þess efnis að Avram Glazer ætli að setja á stofn krikket lið undir nafni United. Sheikh Mansoor bin Mohammed, formaður íþróttanefndarinnar í Dúbaí, birti mynd frá fundi sínum og Glazers á Twitter. Þar sagði hann að þeir Glazer hefðu rætt möguleikann á samstarfi um að gera Dúbaí að alþjóðlegri miðstöð íþrótta og að Manchester United gæti átt krikket lið í deild í Sameinuðu arabísku furstadæmunum sem verður hleypt af stokkunum í byrjun næsta árs. I met with Avram Glazer, Co-Chairman of Manchester United, today and discussed ways to work together to further raise Dubai s profile as a global sporting hub. We also discussed the UAE T20 Cricket league s launch in Jan 2023 featuring Manchester United cricket team & other teams pic.twitter.com/GNtmanePz9— Mansoor bin Mohammed (@sheikhmansoor) March 17, 2022 Fundurinn mæltist ekki vel fyrir hjá stuðningsmönnum United, sérstaklega þar sem liðið var nýdottið út úr Meistaradeild Evrópu. Glazerarnir er ekki í miklu uppáhaldi hjá stuðningsmönnum United og þeim fannst þeir greinilega hafa mikilvægari hnöppum að hneppa en að setja á stofn krikket-lið. United hefur núna greint frá því að það sé ekki á dagskránni að stofna krikket-lið. Hugmyndin hafi verið viðruð en félagið ætli ekki að veita henni brautargengi. Enski boltinn Krikket Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Sjá meira
Sheikh Mansoor bin Mohammed, formaður íþróttanefndarinnar í Dúbaí, birti mynd frá fundi sínum og Glazers á Twitter. Þar sagði hann að þeir Glazer hefðu rætt möguleikann á samstarfi um að gera Dúbaí að alþjóðlegri miðstöð íþrótta og að Manchester United gæti átt krikket lið í deild í Sameinuðu arabísku furstadæmunum sem verður hleypt af stokkunum í byrjun næsta árs. I met with Avram Glazer, Co-Chairman of Manchester United, today and discussed ways to work together to further raise Dubai s profile as a global sporting hub. We also discussed the UAE T20 Cricket league s launch in Jan 2023 featuring Manchester United cricket team & other teams pic.twitter.com/GNtmanePz9— Mansoor bin Mohammed (@sheikhmansoor) March 17, 2022 Fundurinn mæltist ekki vel fyrir hjá stuðningsmönnum United, sérstaklega þar sem liðið var nýdottið út úr Meistaradeild Evrópu. Glazerarnir er ekki í miklu uppáhaldi hjá stuðningsmönnum United og þeim fannst þeir greinilega hafa mikilvægari hnöppum að hneppa en að setja á stofn krikket-lið. United hefur núna greint frá því að það sé ekki á dagskránni að stofna krikket-lið. Hugmyndin hafi verið viðruð en félagið ætli ekki að veita henni brautargengi.
Enski boltinn Krikket Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn