Lovísa: Viljum að sjálfsögðu halda titlinum en engin aukapressa Sindri Sverrisson skrifar 17. mars 2022 17:00 Lovísa Björt Henningsdóttir er klár í slaginn í VÍS-bikarnum en undanúrslitin eru í dag og úrslitaleikur á laugardaginn. vísir/Sigurjón „Ég held að ég geti lofað virkilega flottum leik,“ segir Lovísa Björt Henningsdóttir um stórleik Njarðvíkur og Hauka í undanúrslitum VÍS-bikarsins í körfubolta sem fram fer í Smáranum í kvöld. Snæfell og Breiðablik mætast klukkan 17.15 og klukkan 20 mætast svo Njarðvík og Haukar sem eru ríkjandi bikarmeistarar. Sigurliðin mætast í úrslitaleik á laugardaginn. Lovísa segir að því fylgi engin aukapressa að vera handhafi bikarmeistaratitilsins: „Við setjum bara þá pressu á okkur sem við viljum. Við erum auðvitað ríkjandi meistarar núna og að sjálfsögðu viljum við halda titlinum, en það er engin aukapressa. Við spilum bara okkar leik og gerum okkar besta.“ Klippa: Viðtal við Lovísu úr Haukum „Þetta leggst ótrúlega vel í okkur. Við erum búnar að eiga marga góða leiki við Njarðvík í vetur, virkilega góða leiki á báða bóga,“ segir Lovísa. Liðin hafa skipst á að vinna í Subway-deildinni í vetur, unnið tvo leiki hvort í innbyrðis viðureignum liðanna, og eru bæði í toppbaráttunni. „Þær eru með ótrúlega flotta Kana og ég held að þetta snúist fyrst og fremst um að við spilum virkilega góðan varnarleik. Við erum með mjög gott sóknarlið og varnarlið. Það er alltaf hægt að setja boltann í körfuna en við þurfum að ná „stoppum“ líka til að vinna leiki,“ segir Lovísa sem þrátt fyrir að vera bara 26 ára er ein af nokkrum reynsluboltum í liði Hauka. Gæti reynsla Hauka ráðið úrslitum í kvöld? „Vonandi en Njarðvík er líka með góða reynslu í góðum Könum. Þær eru með þrjá góða útlendinga og svo flottar, íslenskar stelpur. Ég held því að þetta verði mjög spennandi leikur.“ Íslenski körfuboltinn Haukar UMF Njarðvík Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
Snæfell og Breiðablik mætast klukkan 17.15 og klukkan 20 mætast svo Njarðvík og Haukar sem eru ríkjandi bikarmeistarar. Sigurliðin mætast í úrslitaleik á laugardaginn. Lovísa segir að því fylgi engin aukapressa að vera handhafi bikarmeistaratitilsins: „Við setjum bara þá pressu á okkur sem við viljum. Við erum auðvitað ríkjandi meistarar núna og að sjálfsögðu viljum við halda titlinum, en það er engin aukapressa. Við spilum bara okkar leik og gerum okkar besta.“ Klippa: Viðtal við Lovísu úr Haukum „Þetta leggst ótrúlega vel í okkur. Við erum búnar að eiga marga góða leiki við Njarðvík í vetur, virkilega góða leiki á báða bóga,“ segir Lovísa. Liðin hafa skipst á að vinna í Subway-deildinni í vetur, unnið tvo leiki hvort í innbyrðis viðureignum liðanna, og eru bæði í toppbaráttunni. „Þær eru með ótrúlega flotta Kana og ég held að þetta snúist fyrst og fremst um að við spilum virkilega góðan varnarleik. Við erum með mjög gott sóknarlið og varnarlið. Það er alltaf hægt að setja boltann í körfuna en við þurfum að ná „stoppum“ líka til að vinna leiki,“ segir Lovísa sem þrátt fyrir að vera bara 26 ára er ein af nokkrum reynsluboltum í liði Hauka. Gæti reynsla Hauka ráðið úrslitum í kvöld? „Vonandi en Njarðvík er líka með góða reynslu í góðum Könum. Þær eru með þrjá góða útlendinga og svo flottar, íslenskar stelpur. Ég held því að þetta verði mjög spennandi leikur.“
Íslenski körfuboltinn Haukar UMF Njarðvík Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn