Eriksen aftur valinn í danska landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2022 10:24 Christian Eriksen í síðasta landsleik sínum sem var 12. júní 2021 í Kaupamannahöfn. Getty/ Lars Ronbog Christian Eriksen er farinn að spila í ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik og í dag var hann valinn aftur í danska landsliðið. Kasper Hjulmand, landsliðsþjálfari Dana, valdi Eriksen í hóp sinn fyrir vináttulandsleiki við Holland og Serbíu í mars. Eriksen er í 23 manna landsliðshóp. Hann lenti eins og flestir þekkja í hjartastoppi í síðasta landsleik sínum sem var fyrsti leikur Dana á EM í Svíþjóð. Sem betur fer náðu læknar að koma hjarta hans aftur af stað á vellinum og hann hefur nú náð sér það vel að hann er farinn að spila aftur fótbolta á hæsta stigi. Eriksen gekk til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Brentford á dögunum og hefur spilað síðustu þrjá leiki liðsins. Hann hefur alls verið inn á vellinum í 218 minútur. Eriksen kom inn á sem varamaður í fyrsta leiknum en hefur síðan spilað allar níutíu mínúturnar í síðustu tveimur leikjum. Hann lagði upp annað mark Brentford í 2-0 sigri á Burnley í síðasta leik. Eriksen hefur alls leikið 109 landsleiki fyrir Dana og er með 36 mörk í þeim. Eriksen tilbage i landsholdstruppen!Landstræner, Kasper Hjulmand, har netop offentliggjort truppen til de kommende testkampe mod hhv. Holland og Serbien, hvor Christian Eriksen var på listen over de 23 udvalgte.#ForDanmark #landsholdet #herrelandsholdet pic.twitter.com/5lxfEVG9su— Fodboldlandsholdene (@dbulandshold) March 15, 2022 HM 2022 í Katar Enski boltinn Hjartastopp hjá Christian Eriksen Tengdar fréttir Mér fannst Eriksen vanta faðmlag Brentford heimsótti Norwich og vann 1-3 sigur í fallbaráttuslag um liðna helgi. Atvikið sem náði flestum fyrirsögnum úr leiknum var þó hvorki mörk eða boltatækni, heldur tækling Christian Eriksen. 9. mars 2022 18:00 Eriksen: „Að vera kominn aftur á völlinn er yndisleg tilfinning“ Christian Eriksen snéri aftur á völlinn í gær, 259 dögum eftir að danski landsliðsmaðurinn dó á fótboltavellinum í Parken í Kaupmannahöfn í landsleik Danmerkur og Finnlands á EM 2020. 27. febrúar 2022 12:31 Eriksen sér enga áhættu í því að snúa aftur inn á fótboltavöllinn Christian Eriksen líkir því við kraftaverk að hann geti snúið aftur inn á völlinn með enska úrvalsdeildarliðinu Brentford. 11. febrúar 2022 11:02 Eftirspurnin eftir Brentford treyjum þrjátíufaldaðist við komu Eriksen Aldrei hefur eftirspurnin eftir treyjum enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford verið meiri en eftir að danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen gekk til liðs við félagið á dögunum. 4. febrúar 2022 18:00 Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sjá meira
Kasper Hjulmand, landsliðsþjálfari Dana, valdi Eriksen í hóp sinn fyrir vináttulandsleiki við Holland og Serbíu í mars. Eriksen er í 23 manna landsliðshóp. Hann lenti eins og flestir þekkja í hjartastoppi í síðasta landsleik sínum sem var fyrsti leikur Dana á EM í Svíþjóð. Sem betur fer náðu læknar að koma hjarta hans aftur af stað á vellinum og hann hefur nú náð sér það vel að hann er farinn að spila aftur fótbolta á hæsta stigi. Eriksen gekk til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Brentford á dögunum og hefur spilað síðustu þrjá leiki liðsins. Hann hefur alls verið inn á vellinum í 218 minútur. Eriksen kom inn á sem varamaður í fyrsta leiknum en hefur síðan spilað allar níutíu mínúturnar í síðustu tveimur leikjum. Hann lagði upp annað mark Brentford í 2-0 sigri á Burnley í síðasta leik. Eriksen hefur alls leikið 109 landsleiki fyrir Dana og er með 36 mörk í þeim. Eriksen tilbage i landsholdstruppen!Landstræner, Kasper Hjulmand, har netop offentliggjort truppen til de kommende testkampe mod hhv. Holland og Serbien, hvor Christian Eriksen var på listen over de 23 udvalgte.#ForDanmark #landsholdet #herrelandsholdet pic.twitter.com/5lxfEVG9su— Fodboldlandsholdene (@dbulandshold) March 15, 2022
HM 2022 í Katar Enski boltinn Hjartastopp hjá Christian Eriksen Tengdar fréttir Mér fannst Eriksen vanta faðmlag Brentford heimsótti Norwich og vann 1-3 sigur í fallbaráttuslag um liðna helgi. Atvikið sem náði flestum fyrirsögnum úr leiknum var þó hvorki mörk eða boltatækni, heldur tækling Christian Eriksen. 9. mars 2022 18:00 Eriksen: „Að vera kominn aftur á völlinn er yndisleg tilfinning“ Christian Eriksen snéri aftur á völlinn í gær, 259 dögum eftir að danski landsliðsmaðurinn dó á fótboltavellinum í Parken í Kaupmannahöfn í landsleik Danmerkur og Finnlands á EM 2020. 27. febrúar 2022 12:31 Eriksen sér enga áhættu í því að snúa aftur inn á fótboltavöllinn Christian Eriksen líkir því við kraftaverk að hann geti snúið aftur inn á völlinn með enska úrvalsdeildarliðinu Brentford. 11. febrúar 2022 11:02 Eftirspurnin eftir Brentford treyjum þrjátíufaldaðist við komu Eriksen Aldrei hefur eftirspurnin eftir treyjum enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford verið meiri en eftir að danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen gekk til liðs við félagið á dögunum. 4. febrúar 2022 18:00 Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sjá meira
Mér fannst Eriksen vanta faðmlag Brentford heimsótti Norwich og vann 1-3 sigur í fallbaráttuslag um liðna helgi. Atvikið sem náði flestum fyrirsögnum úr leiknum var þó hvorki mörk eða boltatækni, heldur tækling Christian Eriksen. 9. mars 2022 18:00
Eriksen: „Að vera kominn aftur á völlinn er yndisleg tilfinning“ Christian Eriksen snéri aftur á völlinn í gær, 259 dögum eftir að danski landsliðsmaðurinn dó á fótboltavellinum í Parken í Kaupmannahöfn í landsleik Danmerkur og Finnlands á EM 2020. 27. febrúar 2022 12:31
Eriksen sér enga áhættu í því að snúa aftur inn á fótboltavöllinn Christian Eriksen líkir því við kraftaverk að hann geti snúið aftur inn á völlinn með enska úrvalsdeildarliðinu Brentford. 11. febrúar 2022 11:02
Eftirspurnin eftir Brentford treyjum þrjátíufaldaðist við komu Eriksen Aldrei hefur eftirspurnin eftir treyjum enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford verið meiri en eftir að danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen gekk til liðs við félagið á dögunum. 4. febrúar 2022 18:00