Lady Gaga býður upp á frítt netnámskeið Elísabet Hanna skrifar 10. mars 2022 17:30 Lady Gaga vill hjálpa ungu fólki að vera til staðar fyrir aðra. Getty/Mondadori Portfolio Lady Gaga hefur ásamt góðu teymi farið af stað með frítt netnámskeið til að kenna fólki að hjálpa öðrum. Hún vill efla yngri kynslóðina í því að læra að vera til staðar fyrir aðra öruggan hátt á sama tíma og þau passi upp á sína eigin geðheilsu. Frítt netnámskeið Born this way samtökin sem söng- og leikkonan stendur fyrir, ásamt Jack.org geðheilsu góðgerðasamtakanna, tóku höndum saman og ætla að bjóða upp á fría fræðslu á netinu þar sem kennt er að vera til staðar fyrir aðra. Að lokinni fræðslunni fær þátttakandinn Be there viðurkenningarskjald um að hafa lokið námskeiðinu. „Þú getur lært hvernig á að vera til staðar fyrir sjálfan þig og aðra með vissu, öryggi og góðmennsku.“ Hún segir það vera mikilvægt fyrir sig að deila þessum bjargráðum með ungu fólki svo þeir sem þurfi á því að halda fái rétt viðmót. Hún deilir námskeiðinu til þess að minna aðra og sjálfan sig á að allir hafa sitt hlutverk í því að vera til staðar fyrir aðra. View this post on Instagram A post shared by Lady Gaga (@ladygaga) „Með Be there viðurkenningarskjalinu lærirðu að vera til staðar fyrir aðra af fullu hjarta, af góðmennsku og af öryggi en ná að passa upp á þína eigin geðheilsu á sama tíma.“ Losna við stimpilinn Gaga ásamt móður sinni sem starfar í samtökunum vilja gera góðmennsku svala, viðurkenna tilfinningar ungmenna og losna við stimpilinn sem umræðan um geðheilsu hefur haft á sér. View this post on Instagram A post shared by Lady Gaga (@ladygaga) Í myndbandi á miðlinum sínum fór hún yfir sína gullnu reglur til þess að vera til staðar fyrir þá sem þurfa á því að halda. „Númer eitt, segðu hvað þú sérð. Númer tvö, sýndu að þér standi ekki á sama. Númer þrjú, hlustaðu. Númer fjögur, þekktu þitt hlutverk. Númer fimm, tengdu við aðstoð, á góðan og öruggan hátt.“ Hollywood Heilsa Tengdar fréttir House of Gucci: Gucci á hundavaði Ridley Scott hefur nú sent frá sér House of Gucci, sína aðra kvikmynd á skömmum tíma. Það er reyndar svo stutt síðan hin myndin hans, The Last Duel, kom út, að enn er hægt að sjá hana í Bíó Paradís. 8. desember 2021 15:11 Lady Gaga snýr aftur á hvíta tjaldið Söng- og leikkonan Lady Gaga sem fór með stórleik í Hollywood-kvikmyndinni A Star is Born, snýr aftur á hvíta tjaldið í kvikmyndinni House of Gucci. 30. júlí 2021 11:20 Skotárásin og rán á hundum Lady Gaga náðist á myndband Árásin á aðstoðarmann söngkonunnar Lady Gaga, sem var á gangi með hunda hennar, náðist á myndband. Tveir menn á hvítum bíl veittust að aðstoðarmanninum á miðvikudaginn og reyndu að ræna hundum söngkonunnar af honum. 26. febrúar 2021 11:21 Mest lesið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira
Frítt netnámskeið Born this way samtökin sem söng- og leikkonan stendur fyrir, ásamt Jack.org geðheilsu góðgerðasamtakanna, tóku höndum saman og ætla að bjóða upp á fría fræðslu á netinu þar sem kennt er að vera til staðar fyrir aðra. Að lokinni fræðslunni fær þátttakandinn Be there viðurkenningarskjald um að hafa lokið námskeiðinu. „Þú getur lært hvernig á að vera til staðar fyrir sjálfan þig og aðra með vissu, öryggi og góðmennsku.“ Hún segir það vera mikilvægt fyrir sig að deila þessum bjargráðum með ungu fólki svo þeir sem þurfi á því að halda fái rétt viðmót. Hún deilir námskeiðinu til þess að minna aðra og sjálfan sig á að allir hafa sitt hlutverk í því að vera til staðar fyrir aðra. View this post on Instagram A post shared by Lady Gaga (@ladygaga) „Með Be there viðurkenningarskjalinu lærirðu að vera til staðar fyrir aðra af fullu hjarta, af góðmennsku og af öryggi en ná að passa upp á þína eigin geðheilsu á sama tíma.“ Losna við stimpilinn Gaga ásamt móður sinni sem starfar í samtökunum vilja gera góðmennsku svala, viðurkenna tilfinningar ungmenna og losna við stimpilinn sem umræðan um geðheilsu hefur haft á sér. View this post on Instagram A post shared by Lady Gaga (@ladygaga) Í myndbandi á miðlinum sínum fór hún yfir sína gullnu reglur til þess að vera til staðar fyrir þá sem þurfa á því að halda. „Númer eitt, segðu hvað þú sérð. Númer tvö, sýndu að þér standi ekki á sama. Númer þrjú, hlustaðu. Númer fjögur, þekktu þitt hlutverk. Númer fimm, tengdu við aðstoð, á góðan og öruggan hátt.“
Hollywood Heilsa Tengdar fréttir House of Gucci: Gucci á hundavaði Ridley Scott hefur nú sent frá sér House of Gucci, sína aðra kvikmynd á skömmum tíma. Það er reyndar svo stutt síðan hin myndin hans, The Last Duel, kom út, að enn er hægt að sjá hana í Bíó Paradís. 8. desember 2021 15:11 Lady Gaga snýr aftur á hvíta tjaldið Söng- og leikkonan Lady Gaga sem fór með stórleik í Hollywood-kvikmyndinni A Star is Born, snýr aftur á hvíta tjaldið í kvikmyndinni House of Gucci. 30. júlí 2021 11:20 Skotárásin og rán á hundum Lady Gaga náðist á myndband Árásin á aðstoðarmann söngkonunnar Lady Gaga, sem var á gangi með hunda hennar, náðist á myndband. Tveir menn á hvítum bíl veittust að aðstoðarmanninum á miðvikudaginn og reyndu að ræna hundum söngkonunnar af honum. 26. febrúar 2021 11:21 Mest lesið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira
House of Gucci: Gucci á hundavaði Ridley Scott hefur nú sent frá sér House of Gucci, sína aðra kvikmynd á skömmum tíma. Það er reyndar svo stutt síðan hin myndin hans, The Last Duel, kom út, að enn er hægt að sjá hana í Bíó Paradís. 8. desember 2021 15:11
Lady Gaga snýr aftur á hvíta tjaldið Söng- og leikkonan Lady Gaga sem fór með stórleik í Hollywood-kvikmyndinni A Star is Born, snýr aftur á hvíta tjaldið í kvikmyndinni House of Gucci. 30. júlí 2021 11:20
Skotárásin og rán á hundum Lady Gaga náðist á myndband Árásin á aðstoðarmann söngkonunnar Lady Gaga, sem var á gangi með hunda hennar, náðist á myndband. Tveir menn á hvítum bíl veittust að aðstoðarmanninum á miðvikudaginn og reyndu að ræna hundum söngkonunnar af honum. 26. febrúar 2021 11:21