Forseti Barcelona sér ekki eftir neinu þótt að Messi hafi farið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2022 15:30 Lionel Messi grét á blaðamannafundinum þegar hann kvaddi Barcelona. vísir/Getty Joan Laporta, forseti Barcelona, horfði á eftir Lionel Messi fara frá Barcelona á sínu fyrsta ári í formannsstólnum en segist samt ekki sjá eftir neinu. Laporta sagði við Messi að félagið hefði ekki efni á að endurnýja samninginn við hann. Það fór því þannig að Messi skrifaði undir samning við Paris Saint-Germain og kom til franska liðsins á frjálsri sölu. Messi hafði spilað með Barcelona frá því að hann var barn og mjög fáir sáu það fyrir sér að Barcelona leyfði honum að fara hvað það án þess að fá neitt fyrir hann. Joan Laporta doesn't regret selling Lionel Messi pic.twitter.com/JyA5FJafCk— GOAL (@goal) March 8, 2022 „Þetta er sorglegast ákvörðun sem ég hef þurft að taka,“ sagði Joan Laporta við Barca TV. „Ég vildi aldrei þurfa að taka slíka ákvörðun en ég sé samt ekki eftir henni á sama tíma því félagið er alltaf í fyrsta sæti,“ sagði Laporta. „Við settum félagið ofar öllu meira segja ofar en besta leikmann í heimi. Staðan var bara svona og þetta er veruleikinn,“ sagði Laporta. „Það leit út fyrir að það yrði erfitt að fylla þetta skarð en Barca heldur alltaf áfram og með mikilli vinnu og velígrunduðum ákvörðunum þá getum við náð árangri á ný,“ sagði Laporta. Laporta var að setjast í formannsstólinn á ný eftir dágóðan tíma en félaginu var mjög illa stýrt síðustu ár og var nánast á hausnum eftir að hafa stofnað til mikill skulda. Nú horfir til aðeins betri tíma, bæði inn á vellinum undir stjórn Xavi sem og í bókunum. Lionel Messi verður í sviðsljósinu í kvöld þegar Paris Saint Germain sækir Real Madrid heim í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Leikurinn hefst klukkan 20.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Spænski boltinn Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Fleiri fréttir „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Sjá meira
Laporta sagði við Messi að félagið hefði ekki efni á að endurnýja samninginn við hann. Það fór því þannig að Messi skrifaði undir samning við Paris Saint-Germain og kom til franska liðsins á frjálsri sölu. Messi hafði spilað með Barcelona frá því að hann var barn og mjög fáir sáu það fyrir sér að Barcelona leyfði honum að fara hvað það án þess að fá neitt fyrir hann. Joan Laporta doesn't regret selling Lionel Messi pic.twitter.com/JyA5FJafCk— GOAL (@goal) March 8, 2022 „Þetta er sorglegast ákvörðun sem ég hef þurft að taka,“ sagði Joan Laporta við Barca TV. „Ég vildi aldrei þurfa að taka slíka ákvörðun en ég sé samt ekki eftir henni á sama tíma því félagið er alltaf í fyrsta sæti,“ sagði Laporta. „Við settum félagið ofar öllu meira segja ofar en besta leikmann í heimi. Staðan var bara svona og þetta er veruleikinn,“ sagði Laporta. „Það leit út fyrir að það yrði erfitt að fylla þetta skarð en Barca heldur alltaf áfram og með mikilli vinnu og velígrunduðum ákvörðunum þá getum við náð árangri á ný,“ sagði Laporta. Laporta var að setjast í formannsstólinn á ný eftir dágóðan tíma en félaginu var mjög illa stýrt síðustu ár og var nánast á hausnum eftir að hafa stofnað til mikill skulda. Nú horfir til aðeins betri tíma, bæði inn á vellinum undir stjórn Xavi sem og í bókunum. Lionel Messi verður í sviðsljósinu í kvöld þegar Paris Saint Germain sækir Real Madrid heim í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Leikurinn hefst klukkan 20.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Spænski boltinn Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Fleiri fréttir „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Sjá meira