Missir af öllu næsta NFL-tímabili eftir að hafa veðjað á leiki í deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2022 17:01 Calvin Ridley er leikmaður Atlanta Falcons en spilar ekki með liðinu fyrr en í fyrsta lagi eftir átján mánuði. AP/John Bazemore Calvin Ridley missti af stórum hlutum síðasta tímabils vegna persónulegra vandamála og hann verður heldur ekkert með á því næsta. NFL-deildin dæmdi í gær þennan snjalla útherja í að minnsta kosti eins árs bann frá NFL-deildinni. Ástæðan er að Ridley, sem leikur með Atlanta Falcons, gerðist sekur um að veðja á leiki í NFL sem er stranglega bannað. Ridley kom reyndar fram á samfélagsmiðlum eftir að bannið hafði verið gert opinbert og fullvissaði fylgjendur sína að hann glímdi ekki við veðmálafíkn og hefði í heildina aðeins veðjað 1500 Bandaríkjadölum eins og hann orðaði það. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Veðmál Ridley áttu sér stað á fimm dögum í nóvember 2021 en hann var þá ekki með liði sínu vegna persónulegra ástæðna. NFL tilkynnti það að Ridley getur ekki sótt um að keppnisrétt í deildinni fyrr en í frysta lagi 15. febrúar 2023. Ridley hefur rétt á að áfrýjað þessu banni og hefur til þess þrjá daga. Mörg lið hafa viljað skipta á leikmönnum við Atlanta liðið til þess að fá til sín Ridley. Forráðamenn Falcons vissu hins vegar af komandi banni og eyddu öllum slíkum viðræðum í fæðingu. Calvin Ridley hafði þegar slegið í gegn í NFL-deildinni á 2020 tímabilinu og þótt í hópi mest spennandi útherja deildarinnar. Það verður aftur á móti langt þangað til við sjáum hann aftur í NFL-leik. NFL Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Sjá meira
NFL-deildin dæmdi í gær þennan snjalla útherja í að minnsta kosti eins árs bann frá NFL-deildinni. Ástæðan er að Ridley, sem leikur með Atlanta Falcons, gerðist sekur um að veðja á leiki í NFL sem er stranglega bannað. Ridley kom reyndar fram á samfélagsmiðlum eftir að bannið hafði verið gert opinbert og fullvissaði fylgjendur sína að hann glímdi ekki við veðmálafíkn og hefði í heildina aðeins veðjað 1500 Bandaríkjadölum eins og hann orðaði það. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Veðmál Ridley áttu sér stað á fimm dögum í nóvember 2021 en hann var þá ekki með liði sínu vegna persónulegra ástæðna. NFL tilkynnti það að Ridley getur ekki sótt um að keppnisrétt í deildinni fyrr en í frysta lagi 15. febrúar 2023. Ridley hefur rétt á að áfrýjað þessu banni og hefur til þess þrjá daga. Mörg lið hafa viljað skipta á leikmönnum við Atlanta liðið til þess að fá til sín Ridley. Forráðamenn Falcons vissu hins vegar af komandi banni og eyddu öllum slíkum viðræðum í fæðingu. Calvin Ridley hafði þegar slegið í gegn í NFL-deildinni á 2020 tímabilinu og þótt í hópi mest spennandi útherja deildarinnar. Það verður aftur á móti langt þangað til við sjáum hann aftur í NFL-leik.
NFL Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Sjá meira