Middlesbrough sló Tottenham úr leik í framlengingu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. mars 2022 22:26 Josh Coburn reyndist hetja Middleabrough gegn Tottenham í kvöld. Stu Forster/Getty Images B-deildarlið Middlesbrough heldur bikarævintýri sínu áfram í FA-bikarnum eftir að liðið sló úrvalsdeildarlið Tottenham Hotspur úr leik með 1-0 sigri í framlengdum leik. Middlesbrough gerði sér lítið fyrir og sló Manchester United úr leik í seinustu umferð þar sem liðið hefði betur í vítaspyrnukeppni. Verkefni kvöldsins var ekki mikið minna og ljóst að erfitt yrði fyrir Middlesbrough að halda aftur að liði Tottenham. Varnarleikur Middlesbrough var hins vegar til fyrirmyndar og liðið gaf ekki mörg færi á sér. Þegar líða fór á leikinn færðu þeir sig svo framar á völlinn og fengu nokkur góð færi til að stela sigrinum. Ekki tókst það þó í venjulegum leiktíma því enn var markalaust þegar 90 mínúturnar voru liðnar og því þurfti að framlengja. Bæði lið fengu sín færi til að koma boltanum í netið og ef eitthvað var voru það liðsmenn Middlesbrough sem virtust hættulegri. Það skilaði sér loksins snemma í síðari hálfleik framlengingarinnar þegar Josh Coburn fékk boltann inn fyrir vörn gestanna og þrumaði honum í netið framhjá Hugo Lloris. Gestirnir í Tottenham reyndu að sækja jöfnunarmark á lokamínútunum en fundu engar glufur á vörn Middlesbrough. Niðurstaðan varð því 1-0 sgiur heimamanna og þeir verða í pottinum þegar dregið verður í átta liða úrslit FA-bikarsins, á meðan Tottenham situr eftir með sárt ennið. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Enski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin Sjá meira
Middlesbrough gerði sér lítið fyrir og sló Manchester United úr leik í seinustu umferð þar sem liðið hefði betur í vítaspyrnukeppni. Verkefni kvöldsins var ekki mikið minna og ljóst að erfitt yrði fyrir Middlesbrough að halda aftur að liði Tottenham. Varnarleikur Middlesbrough var hins vegar til fyrirmyndar og liðið gaf ekki mörg færi á sér. Þegar líða fór á leikinn færðu þeir sig svo framar á völlinn og fengu nokkur góð færi til að stela sigrinum. Ekki tókst það þó í venjulegum leiktíma því enn var markalaust þegar 90 mínúturnar voru liðnar og því þurfti að framlengja. Bæði lið fengu sín færi til að koma boltanum í netið og ef eitthvað var voru það liðsmenn Middlesbrough sem virtust hættulegri. Það skilaði sér loksins snemma í síðari hálfleik framlengingarinnar þegar Josh Coburn fékk boltann inn fyrir vörn gestanna og þrumaði honum í netið framhjá Hugo Lloris. Gestirnir í Tottenham reyndu að sækja jöfnunarmark á lokamínútunum en fundu engar glufur á vörn Middlesbrough. Niðurstaðan varð því 1-0 sgiur heimamanna og þeir verða í pottinum þegar dregið verður í átta liða úrslit FA-bikarsins, á meðan Tottenham situr eftir með sárt ennið. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Enski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin Sjá meira