Middlesbrough sló Tottenham úr leik í framlengingu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. mars 2022 22:26 Josh Coburn reyndist hetja Middleabrough gegn Tottenham í kvöld. Stu Forster/Getty Images B-deildarlið Middlesbrough heldur bikarævintýri sínu áfram í FA-bikarnum eftir að liðið sló úrvalsdeildarlið Tottenham Hotspur úr leik með 1-0 sigri í framlengdum leik. Middlesbrough gerði sér lítið fyrir og sló Manchester United úr leik í seinustu umferð þar sem liðið hefði betur í vítaspyrnukeppni. Verkefni kvöldsins var ekki mikið minna og ljóst að erfitt yrði fyrir Middlesbrough að halda aftur að liði Tottenham. Varnarleikur Middlesbrough var hins vegar til fyrirmyndar og liðið gaf ekki mörg færi á sér. Þegar líða fór á leikinn færðu þeir sig svo framar á völlinn og fengu nokkur góð færi til að stela sigrinum. Ekki tókst það þó í venjulegum leiktíma því enn var markalaust þegar 90 mínúturnar voru liðnar og því þurfti að framlengja. Bæði lið fengu sín færi til að koma boltanum í netið og ef eitthvað var voru það liðsmenn Middlesbrough sem virtust hættulegri. Það skilaði sér loksins snemma í síðari hálfleik framlengingarinnar þegar Josh Coburn fékk boltann inn fyrir vörn gestanna og þrumaði honum í netið framhjá Hugo Lloris. Gestirnir í Tottenham reyndu að sækja jöfnunarmark á lokamínútunum en fundu engar glufur á vörn Middlesbrough. Niðurstaðan varð því 1-0 sgiur heimamanna og þeir verða í pottinum þegar dregið verður í átta liða úrslit FA-bikarsins, á meðan Tottenham situr eftir með sárt ennið. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira
Middlesbrough gerði sér lítið fyrir og sló Manchester United úr leik í seinustu umferð þar sem liðið hefði betur í vítaspyrnukeppni. Verkefni kvöldsins var ekki mikið minna og ljóst að erfitt yrði fyrir Middlesbrough að halda aftur að liði Tottenham. Varnarleikur Middlesbrough var hins vegar til fyrirmyndar og liðið gaf ekki mörg færi á sér. Þegar líða fór á leikinn færðu þeir sig svo framar á völlinn og fengu nokkur góð færi til að stela sigrinum. Ekki tókst það þó í venjulegum leiktíma því enn var markalaust þegar 90 mínúturnar voru liðnar og því þurfti að framlengja. Bæði lið fengu sín færi til að koma boltanum í netið og ef eitthvað var voru það liðsmenn Middlesbrough sem virtust hættulegri. Það skilaði sér loksins snemma í síðari hálfleik framlengingarinnar þegar Josh Coburn fékk boltann inn fyrir vörn gestanna og þrumaði honum í netið framhjá Hugo Lloris. Gestirnir í Tottenham reyndu að sækja jöfnunarmark á lokamínútunum en fundu engar glufur á vörn Middlesbrough. Niðurstaðan varð því 1-0 sgiur heimamanna og þeir verða í pottinum þegar dregið verður í átta liða úrslit FA-bikarsins, á meðan Tottenham situr eftir með sárt ennið. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira