Rússneska knattspyrnusambandið áfrýjar ákvörðun FIFA og UEFA Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. febrúar 2022 22:31 Hörður Björgvin Magnússon í leik með CSKA Moskvu. VÍSIR/GETTY Rússneska knattspyrnusambandið ætlar ekki að taka ákvörðun FIFA og UEFA þegjandi og hljóðalaust. Rússneska sambandið hefur ákveðið að áfrýja ákvörðuninni þess efnis að lands- og félagslið Rússlands megi ekki taka þátt í leikjum á vegum FIFA og UEFA. Fyrr í kvöld greindi Vísir frá því að alþjóða knattspyrnusambandið FIFA og knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefðu ákveðið að banna öll lið frá Rússlandi – félagslið sem og landslið – frá keppnum á vegum sambandanna tveggja vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Rússneska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að áfrýja ákvörðun FIFA og UEFA til CAS, alþjóða íþróttadómstólsins. Frá þessu greinir íþróttablaðamaðurinn Tariq Panja á Twitter-síðu sinni. Vitnar hann í rússneska knattspyrnusambandið: „Við áskiljum okkur þann rétt að áfrýja ákvörðun FIFA og UEFA í samræmi við alþjóðleg íþróttalög.“ Þó svo að CAS ákveði að ekki sé um lögmæta ákvörðun að ræða hjá FIFA og UEFA er alls óvíst hvort eitthvað lands- eða félagslið vill mæta liðum frá Rússlandi. Það er allavega ljóst að ekkert íslenskt landslið mun spila við Rússland. Fótbolti Rússland Innrás Rússa í Úkraínu FIFA UEFA Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjá meira
Fyrr í kvöld greindi Vísir frá því að alþjóða knattspyrnusambandið FIFA og knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefðu ákveðið að banna öll lið frá Rússlandi – félagslið sem og landslið – frá keppnum á vegum sambandanna tveggja vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Rússneska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að áfrýja ákvörðun FIFA og UEFA til CAS, alþjóða íþróttadómstólsins. Frá þessu greinir íþróttablaðamaðurinn Tariq Panja á Twitter-síðu sinni. Vitnar hann í rússneska knattspyrnusambandið: „Við áskiljum okkur þann rétt að áfrýja ákvörðun FIFA og UEFA í samræmi við alþjóðleg íþróttalög.“ Þó svo að CAS ákveði að ekki sé um lögmæta ákvörðun að ræða hjá FIFA og UEFA er alls óvíst hvort eitthvað lands- eða félagslið vill mæta liðum frá Rússlandi. Það er allavega ljóst að ekkert íslenskt landslið mun spila við Rússland.
Fótbolti Rússland Innrás Rússa í Úkraínu FIFA UEFA Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjá meira