Merkel fylgist áhyggjufull með þróuninni Snorri Másson skrifar 25. febrúar 2022 09:56 Jafnaðarmaðurinn Olaf Scholz tók nýverið við embætti kanslara af Angelu Merkel. AP Angela Merkel, fyrrverandi Þýskalandskanslari, hefur fordæmt innrás Rússa í Úkraínu og stendur að sögn þýskra miðla þétt við bakið á sporgöngumanni sínum í embætti, Olaf Scholz kanslara. „Árás Rússlands markar djúpstæðan brest í sögu Evrópu eftir endalok kalda stríðsins,“ sagði Merkel í samtali við DPA. „Það er ekkert sem réttlætir svona ótvírætt brot á þjóðarrétti og ég fordæmi það alfarið. Á þessari skelfilegu stund hugsa ég til og stend með úkraínsku þjóðinni og forseta hennar Vlodomír Selenskí.“ Merkel segir að hún muni styðja alla viðleitni Atlantshafsbandalagsins og Evrópusambandsins til að stöðva innrás Rússa. Hún sé að fylgjast með framvindunni - mjög áhyggjufull og full samúðar. Í embættistíð sinni átti Merkel jafnan tiltölulega gott samband við Vladimír Pútín Rússlandsforseta og er hún sögð hafa lagt á það sérstaka áherslu að halda tengslunum í sem bestum farvegi. Kanslaraskiptin 2005. Gerhard Schröder og Angela Merkel.visir Af öðrum fyrrverandi könslurum er það að segja að Gerhard Schröder, sem var kanslari á undan Merkel frá 1998-2005, er stjórnarformaður rússneska ríkisfyrirtækisins Gazprom og er mikilvirkur leikandi í rússneska orkugeiranum. Gazprom flytur gas til Evrópu. Hann er gagnrýndur þessi dægrin fyrir hollustu sína við Rússa en eins og þekkt er snúast yfirstandandi átök ekki síst um umsvif Rússa í orkuviðskiptum við Evrópu. Innrás Rússa í Úkraínu Þýskaland Rússland Úkraína Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
„Árás Rússlands markar djúpstæðan brest í sögu Evrópu eftir endalok kalda stríðsins,“ sagði Merkel í samtali við DPA. „Það er ekkert sem réttlætir svona ótvírætt brot á þjóðarrétti og ég fordæmi það alfarið. Á þessari skelfilegu stund hugsa ég til og stend með úkraínsku þjóðinni og forseta hennar Vlodomír Selenskí.“ Merkel segir að hún muni styðja alla viðleitni Atlantshafsbandalagsins og Evrópusambandsins til að stöðva innrás Rússa. Hún sé að fylgjast með framvindunni - mjög áhyggjufull og full samúðar. Í embættistíð sinni átti Merkel jafnan tiltölulega gott samband við Vladimír Pútín Rússlandsforseta og er hún sögð hafa lagt á það sérstaka áherslu að halda tengslunum í sem bestum farvegi. Kanslaraskiptin 2005. Gerhard Schröder og Angela Merkel.visir Af öðrum fyrrverandi könslurum er það að segja að Gerhard Schröder, sem var kanslari á undan Merkel frá 1998-2005, er stjórnarformaður rússneska ríkisfyrirtækisins Gazprom og er mikilvirkur leikandi í rússneska orkugeiranum. Gazprom flytur gas til Evrópu. Hann er gagnrýndur þessi dægrin fyrir hollustu sína við Rússa en eins og þekkt er snúast yfirstandandi átök ekki síst um umsvif Rússa í orkuviðskiptum við Evrópu.
Innrás Rússa í Úkraínu Þýskaland Rússland Úkraína Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira