Við trúum Geira X Hallgerður Hauksdóttir, Kolbrún Jónsdóttir, Malín Brand, Ásgerður Eyþórsdóttir, Svava Dögg Jónsdóttir og Sigurveig Bylgja Grímsdóttir skrifa 24. febrúar 2022 17:59 Við trúum frásögnum þolenda kynferðisofbeldis. Ef einstaklingur stígur fram með sína sögu þá veljum við ekki hverjum er trúað og hverjum ekki trúað. Við viljum einfaldlega lýsa stuðningi við hvern þann karl eða konu eða kván sem kemur fram með reynslu af kynferðisofbeldi. Þessi grein er skrifuð til að lýsa slíkum stuðningi við Ásgeir Ásgeirsson, Geira X, í ljósi þess að hann hefur sjálfur tjáð sig um að hann upplifir að hafa mætt þögn eða jafnvel smánun vegna frásagnar sinnar af kynferðisofbeldi sem hann hefur lýst. Við teljum áríðandi að lýsa því yfir að við trúum honum þegar hann tjáir sig um hvernig honum var nauðgað og hann beittur ofbeldi af hendi kvenna, bæði þegar hann var barn og eftir að hann varð fullorðinn. Ofbeldi er ekki bundið við kyn og upplifun af ofbeldi er það ekki heldur. Enda þótt við vitum að nauðganir eru algengastar af hendi karla í garð kvenna þá teljum við áríðandi að sú staðreynd taki ekki úr sambandi umræðu um að fólk af öllum kynjum getur beitt fólk af öllum kynjum kynferðisofbeldi. Það er mjög áríðandi að enginn þolandi kynferðisofbeldis upplifi þöggun eða smánun um sína tjáningu. Það er þannig áríðandi að lýsa stuðningi við karlþolendur sem upplifa nauðgun af hendi kvenna, vegna þess að það er áríðandi að kyn sé ekki til grundvallar við val á við hverja er stutt. Við biðjum aðra feminista sem trúa og styðja Geira X og sem kjósa að trúa frásögnum þolenda óháð kyni og kynjum ofbeldisfólks þeirra, að setja nafn sitt undir þessa grein svo hann geti séð það og upplifað stuðning okkar. Við vonum að fólk líti á þessi skrif sem gott tækifæri til að skoða vel þá hugmynd að það er nauðsynlegt að lýsa stuðiningi til handa alls fólks sem hefur upplifað kynferðisofbeldi og treystir sér til að tjá sig um það – óháð kyni! Arnheiður ÓfeigsdóttirElsa Björk HarðardóttirKolbrún JónsdóttirMargrét Perla Kolka LeifsdóttirNinna Karla KatrínardóttirÞórdís Elva ÞorvaldsdóttirSvanlaug JóhannsdóttirStella JinxHallgerður HauksdóttirJóna Guðbjörg TorfadóttirDrífa Pálín GeirsYlfa Lind GylfadóttirArna Þórdís ÁrnadóttirSólveig JohnsenSvava Dögg JónsdóttirAndrea ÁsgeirsdóttirSóley Björk StefánsdóttirRagnhildur JóhannsFríða BragadóttirTanja Andersen ValdimarsdóttirAnna Lind VignisdóttirMagga DóraSigmar Atli GuðmundssonFriðrik JónssonSunna BjörgSigurbjörg Anna ÞorleifsdóttirÁslaug Adda MaríudóttirMatthildur Helgadóttir JónudóttirSigrún Huld SigrúnarOlga Björt ÞórðardóttirGuðfinna KristinsdóttirLína Björg SigurgísladóttirFjóla HeiðdalRegína SverrisdóttirÁslaug HauksdóttirUnnur María Máney BergsveinsdóttirHarpa HafsteinsdóttirSunna Ruth StefánsdóttirHertha Maria Richardt ÚlfarsdóttirHrefna Rún KristinsdóttirKristjana Mjöll Jónsdóttir HjörvarÁsta MarteinsSjöfn FriðriksdóttirAnna HallgrímsdóttirMaría Rut Hinriksdóttirog fleiri í kommentum Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein MeToo Mest lesið Flokkur fólksins eða flokkun fólksins? Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun Hver ætlar að bera ábyrgð á mannslífi? Sævar Þór Jónsson Skoðun Íslendingar flytja út fisk og líka ofbeldismenn Guðný S. Bjarnadóttir Skoðun Er útlegð á innleið? Reyn Alpha Magnúsdóttir Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 2/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Skólarnir lokaðir - myglan vinnur Guðmundur Þórir Sigurðsson Skoðun Horfumst í augu Kristín Thoroddsen Skoðun Börn á flótta – nýtt líf, nýtt tungumál og nýtt tækifæri í íslenskum grunnskólum Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun 30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt Skoðun Lægjum öldurnar Halla Hrund Logadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Er útlegð á innleið? Reyn Alpha Magnúsdóttir skrifar Skoðun Leiðsögundurinn Gaur gerir mig að betri manneskju Þorkell J. Steindal skrifar Skoðun Börn á flótta – nýtt líf, nýtt tungumál og nýtt tækifæri í íslenskum grunnskólum Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Skólarnir lokaðir - myglan vinnur Guðmundur Þórir Sigurðsson skrifar Skoðun Flokkur fólksins eða flokkun fólksins? Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 2/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hver ætlar að bera ábyrgð á mannslífi? Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Horfumst í augu Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun 30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Iðjuþjálfar – mikilvægur mannauður í geðheilbrigðisþjónustu framtíðarinnar Erna Rut Elvarsdóttir,Lilja Logadóttir, Rebekka Lind Hjaltadóttir,Sandra Dís Sigurðardóttir skrifar Skoðun Saga Israa á Gaza og hvernig hægt er að verða að liði Katrín Harðardóttir,Israa Saed skrifar Skoðun Fordómar frá sálfélagslegu sjónarhorni Sóley Dröfn Davíðsdóttir skrifar Skoðun Er aldur bara tala? Teitur Guðmundsson skrifar Skoðun Íslendingar flytja út fisk og líka ofbeldismenn Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Iðjuþjálfar í leik- og grunnskólum: Tækifæri í baráttunni gegn agavanda og skólaforðun Hekla Björt Birkisdóttir,Hrefna Dagbjört Arnardóttir,Inga Fríða Guðbjörnsdóttir,Íris Kristrún Kristmundsdóttir skrifar Skoðun Frans páfi kvaddur eða meðtekinn? Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Lægjum öldurnar Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Að hata einhvern sem þú þarft á að halda? Katrín Pétursdóttir skrifar Skoðun Íslenskar pyndingar Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun SFS, Exit og norska leiðin þeirra Jón Kaldal skrifar Skoðun Friður - í framsöguhætti eða viðtengingarhætti? Bryndís Schram skrifar Skoðun Næringarfræði er lykillinn að betri heilsu, viltu vera með? Guðrún Nanna Egilsdóttir skrifar Skoðun Löngu þarft samtal um hóp sem gleymist! Katarzyna Kubiś skrifar Skoðun Menntun fyrir öll – nema okkur Haukur Guðmundsson skrifar Skoðun Það er ekki hægt að loka augunum fyrir þessum veruleika Davíð Bergmann skrifar Skoðun Kirkjugarðsballið: Eiga Íslendingar að mæta þar? Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Að sækja gullið (okkar) Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Til hamingju blaðamenn! Hjálmar Jónsson skrifar Skoðun Stormur í Þjóðleikhúsinu Bubbi Morthens skrifar Skoðun Börn í skugga stríðs Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Sjá meira
Við trúum frásögnum þolenda kynferðisofbeldis. Ef einstaklingur stígur fram með sína sögu þá veljum við ekki hverjum er trúað og hverjum ekki trúað. Við viljum einfaldlega lýsa stuðningi við hvern þann karl eða konu eða kván sem kemur fram með reynslu af kynferðisofbeldi. Þessi grein er skrifuð til að lýsa slíkum stuðningi við Ásgeir Ásgeirsson, Geira X, í ljósi þess að hann hefur sjálfur tjáð sig um að hann upplifir að hafa mætt þögn eða jafnvel smánun vegna frásagnar sinnar af kynferðisofbeldi sem hann hefur lýst. Við teljum áríðandi að lýsa því yfir að við trúum honum þegar hann tjáir sig um hvernig honum var nauðgað og hann beittur ofbeldi af hendi kvenna, bæði þegar hann var barn og eftir að hann varð fullorðinn. Ofbeldi er ekki bundið við kyn og upplifun af ofbeldi er það ekki heldur. Enda þótt við vitum að nauðganir eru algengastar af hendi karla í garð kvenna þá teljum við áríðandi að sú staðreynd taki ekki úr sambandi umræðu um að fólk af öllum kynjum getur beitt fólk af öllum kynjum kynferðisofbeldi. Það er mjög áríðandi að enginn þolandi kynferðisofbeldis upplifi þöggun eða smánun um sína tjáningu. Það er þannig áríðandi að lýsa stuðningi við karlþolendur sem upplifa nauðgun af hendi kvenna, vegna þess að það er áríðandi að kyn sé ekki til grundvallar við val á við hverja er stutt. Við biðjum aðra feminista sem trúa og styðja Geira X og sem kjósa að trúa frásögnum þolenda óháð kyni og kynjum ofbeldisfólks þeirra, að setja nafn sitt undir þessa grein svo hann geti séð það og upplifað stuðning okkar. Við vonum að fólk líti á þessi skrif sem gott tækifæri til að skoða vel þá hugmynd að það er nauðsynlegt að lýsa stuðiningi til handa alls fólks sem hefur upplifað kynferðisofbeldi og treystir sér til að tjá sig um það – óháð kyni! Arnheiður ÓfeigsdóttirElsa Björk HarðardóttirKolbrún JónsdóttirMargrét Perla Kolka LeifsdóttirNinna Karla KatrínardóttirÞórdís Elva ÞorvaldsdóttirSvanlaug JóhannsdóttirStella JinxHallgerður HauksdóttirJóna Guðbjörg TorfadóttirDrífa Pálín GeirsYlfa Lind GylfadóttirArna Þórdís ÁrnadóttirSólveig JohnsenSvava Dögg JónsdóttirAndrea ÁsgeirsdóttirSóley Björk StefánsdóttirRagnhildur JóhannsFríða BragadóttirTanja Andersen ValdimarsdóttirAnna Lind VignisdóttirMagga DóraSigmar Atli GuðmundssonFriðrik JónssonSunna BjörgSigurbjörg Anna ÞorleifsdóttirÁslaug Adda MaríudóttirMatthildur Helgadóttir JónudóttirSigrún Huld SigrúnarOlga Björt ÞórðardóttirGuðfinna KristinsdóttirLína Björg SigurgísladóttirFjóla HeiðdalRegína SverrisdóttirÁslaug HauksdóttirUnnur María Máney BergsveinsdóttirHarpa HafsteinsdóttirSunna Ruth StefánsdóttirHertha Maria Richardt ÚlfarsdóttirHrefna Rún KristinsdóttirKristjana Mjöll Jónsdóttir HjörvarÁsta MarteinsSjöfn FriðriksdóttirAnna HallgrímsdóttirMaría Rut Hinriksdóttirog fleiri í kommentum
Börn á flótta – nýtt líf, nýtt tungumál og nýtt tækifæri í íslenskum grunnskólum Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun
30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Skoðun Börn á flótta – nýtt líf, nýtt tungumál og nýtt tækifæri í íslenskum grunnskólum Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar
Skoðun 30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Iðjuþjálfar – mikilvægur mannauður í geðheilbrigðisþjónustu framtíðarinnar Erna Rut Elvarsdóttir,Lilja Logadóttir, Rebekka Lind Hjaltadóttir,Sandra Dís Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Iðjuþjálfar í leik- og grunnskólum: Tækifæri í baráttunni gegn agavanda og skólaforðun Hekla Björt Birkisdóttir,Hrefna Dagbjört Arnardóttir,Inga Fríða Guðbjörnsdóttir,Íris Kristrún Kristmundsdóttir skrifar
Börn á flótta – nýtt líf, nýtt tungumál og nýtt tækifæri í íslenskum grunnskólum Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun
30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt Skoðun