Appelsínugul viðvörun á Vestfjörðum og Snæfellsnesi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. febrúar 2022 06:41 Veður á norðanverðu landinu er í verra laginu í dag. Veðurstofa Íslands Veðurofsinn er ekki alveg yfirgenginn, þá sérstaklega ekki fyrir íbúa Snæfellsness, Vestfjarða og Norðurlands en stormur mun ríða yfir svæðin í dag. Appelsínugul veðurviðvörun tekur gildi á norðanverðum Vestfjörðum núna klukkan átta og gildir til miðnættis með vindhraða á bilinu 18 til 28 m/s. Búast má við mjög hvössum og varhugaverðum vindhviðum við fjöll, staðbundið yfir 35 m/s. Einnig er spáð talsverðri snjókomu og skafrenningi með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum. Búast má við víðtækum samgöngutruflunum en lítið ferðaveður er á meðan viðvörunin er í gildi. Á Breiðafirði tekur appelsínugul viðvörun gildi klukkan níu og gildir til miðnættis með vindhraða á bilinu 18 til 25 m/s. Storminum fylgir talsveðr snjókoma og skafrenningur með takmörkuðu skyggni norðantil á svæðinu. Búast má við hviðum allt að 30 m/s við fjöll. Á Ströndum og Norðurlandi vestra tekur gul viðvörun gildi klukkan níu og gildir hún til miðnættis með vindhraða á bilinu 15 til 23 m/s, fyrst á Ströndum. Búast má við mjög hvössum vindstrengjum við fjöll sem geti farið yfir 30 m/s og talsverðri snjókomu eða éljagangi með tilheyrandi skafrenningi. Á Norðurlandi eystra tekur gul viðvörun gildi á hádegi og gildir til miðnættis með 13 til 20 m/s og snjókomu eða skafrenningi. Búast má við lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum. Veður Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Fleiri fréttir Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Appelsínugular viðvaranir orðnar að gulum Miklar tafir hjá strætó og vagnar fastir Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Mildari spá í kortunum Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Um sautján stiga frost í Skagafirði í nótt Frost komst í fjórtán stig í nótt Norðanáttin gengur niður Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Stormur eða hvassviðri suðaustantil Gul viðvörun á landinu sunnan- og austanverðu Svöl norðanátt og hálka á vegum Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Rigning eða slydda suðvestantil Kólnar í veðri næstu daga Hægviðri og þokusúld framan af degi Hæg breytileg átt og dálítil væta Vindur fyrir norðan og rigning og þokusúld vestanlands Dálítil væta og hiti að átján stigum Tuttugu stig á nokkrum stöðum Allt að 18 stig í dag Allt að átján stig fyrir austan á morgun Vindur fer smá saman minnkandi Fer að rigna og bætir í vind Smávægileg útköll vegna óveðursins Urðu fyrir sjóskvettu í beinni Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Sjá meira
Appelsínugul veðurviðvörun tekur gildi á norðanverðum Vestfjörðum núna klukkan átta og gildir til miðnættis með vindhraða á bilinu 18 til 28 m/s. Búast má við mjög hvössum og varhugaverðum vindhviðum við fjöll, staðbundið yfir 35 m/s. Einnig er spáð talsverðri snjókomu og skafrenningi með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum. Búast má við víðtækum samgöngutruflunum en lítið ferðaveður er á meðan viðvörunin er í gildi. Á Breiðafirði tekur appelsínugul viðvörun gildi klukkan níu og gildir til miðnættis með vindhraða á bilinu 18 til 25 m/s. Storminum fylgir talsveðr snjókoma og skafrenningur með takmörkuðu skyggni norðantil á svæðinu. Búast má við hviðum allt að 30 m/s við fjöll. Á Ströndum og Norðurlandi vestra tekur gul viðvörun gildi klukkan níu og gildir hún til miðnættis með vindhraða á bilinu 15 til 23 m/s, fyrst á Ströndum. Búast má við mjög hvössum vindstrengjum við fjöll sem geti farið yfir 30 m/s og talsverðri snjókomu eða éljagangi með tilheyrandi skafrenningi. Á Norðurlandi eystra tekur gul viðvörun gildi á hádegi og gildir til miðnættis með 13 til 20 m/s og snjókomu eða skafrenningi. Búast má við lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum.
Veður Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Fleiri fréttir Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Appelsínugular viðvaranir orðnar að gulum Miklar tafir hjá strætó og vagnar fastir Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Mildari spá í kortunum Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Um sautján stiga frost í Skagafirði í nótt Frost komst í fjórtán stig í nótt Norðanáttin gengur niður Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Stormur eða hvassviðri suðaustantil Gul viðvörun á landinu sunnan- og austanverðu Svöl norðanátt og hálka á vegum Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Rigning eða slydda suðvestantil Kólnar í veðri næstu daga Hægviðri og þokusúld framan af degi Hæg breytileg átt og dálítil væta Vindur fyrir norðan og rigning og þokusúld vestanlands Dálítil væta og hiti að átján stigum Tuttugu stig á nokkrum stöðum Allt að 18 stig í dag Allt að átján stig fyrir austan á morgun Vindur fer smá saman minnkandi Fer að rigna og bætir í vind Smávægileg útköll vegna óveðursins Urðu fyrir sjóskvettu í beinni Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Sjá meira