Skoðuðu meiðsli lykilmanna: „Ég á erfitt með að horfa á þetta“ Sindri Sverrisson skrifar 21. febrúar 2022 18:01 Sigurður Orri Kristjánsson stýrir Lögmálum leiksins í kvöld í fjarveru Kjartans Atla Kjartanssonar. Stöð 2 Sport Það er um nóg að ræða varðandi NBA-deildina í körfubolta í Lögmálum leiksins í kvöld en þátturinn fer í loftið á Stöð 2 Sport 2 klukkan 21:45. Meðal annars verður rætt um áhrif nýlegra meiðsla lykilmanna í LA Lakers og Phoenix Suns. Brot úr þætti kvöldsins má sjá hér að neðan, þar sem þeir Sigurður Orri Kristjánsson og Hörður Unnsteinsson skoða meiðsli Anthony Davis og Chris Paul. Klippa: Lögmál leiksins í kvöld Davis meiddist þegar ökkli hans snerist illa undir hann eins og hægt er að sjá í vídjóinu hér að ofan. „Ég á erfitt með að horfa á þetta,“ viðurkennir Hörður sem segir fyrst og fremst leiðinlegt fyrir Davis sjálfan að vera enn að meiðast. „Þetta eru 4-5 vikur, og jafnvel meira. Þetta er ofboðslega leiðinlegt fyrir Anthony Davis, um leið og hann er að komast á strik. Við sjáum það líka á svipnum á LeBron [James],“ segir Hörður. Besta lið deildarinnar, Phoenix Suns, þarf sömuleiðis að spjara sig án lykilmanns á næstunni: „Chris Paul, besti leikmaðurinn í besta liðinu, brotnaði í hendi í og verður frá í 4-8 vikur,“ segir Sigurður Orri en þeir félagar höfðu gaman af látunum í Paul sem lét reka sig af velli þegar hann meiddist. Paul ætti að vera klár fyrir úrslitakeppnina: „Þetta getur haft mikil áhrif á Phoenix Suns liðið. Vissulega ekki þannig að þeir detti eitthvað úr fyrsta sætinu, því þeir eru með það gott forskot þar og það gott lið, en að fá þessi meiðsli rétt fyrir úrslitakeppnina getur skaðað ryþmann hjá þeim, komandi inn í úrslitakeppnina,“ segir Hörður en umræðuna má sjá hér að ofan. Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. NBA Lögmál leiksins Mest lesið Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti Fleiri fréttir NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Sjá meira
Brot úr þætti kvöldsins má sjá hér að neðan, þar sem þeir Sigurður Orri Kristjánsson og Hörður Unnsteinsson skoða meiðsli Anthony Davis og Chris Paul. Klippa: Lögmál leiksins í kvöld Davis meiddist þegar ökkli hans snerist illa undir hann eins og hægt er að sjá í vídjóinu hér að ofan. „Ég á erfitt með að horfa á þetta,“ viðurkennir Hörður sem segir fyrst og fremst leiðinlegt fyrir Davis sjálfan að vera enn að meiðast. „Þetta eru 4-5 vikur, og jafnvel meira. Þetta er ofboðslega leiðinlegt fyrir Anthony Davis, um leið og hann er að komast á strik. Við sjáum það líka á svipnum á LeBron [James],“ segir Hörður. Besta lið deildarinnar, Phoenix Suns, þarf sömuleiðis að spjara sig án lykilmanns á næstunni: „Chris Paul, besti leikmaðurinn í besta liðinu, brotnaði í hendi í og verður frá í 4-8 vikur,“ segir Sigurður Orri en þeir félagar höfðu gaman af látunum í Paul sem lét reka sig af velli þegar hann meiddist. Paul ætti að vera klár fyrir úrslitakeppnina: „Þetta getur haft mikil áhrif á Phoenix Suns liðið. Vissulega ekki þannig að þeir detti eitthvað úr fyrsta sætinu, því þeir eru með það gott forskot þar og það gott lið, en að fá þessi meiðsli rétt fyrir úrslitakeppnina getur skaðað ryþmann hjá þeim, komandi inn í úrslitakeppnina,“ segir Hörður en umræðuna má sjá hér að ofan. Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
NBA Lögmál leiksins Mest lesið Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti Fleiri fréttir NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Sjá meira