„Algjör þvæla“ að Maguire og Ronaldo séu að rífast um fyrirliðabandið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. febrúar 2022 23:30 Ralf Rangnick segir það algjöra þvælu að Cristiano Ronaldo og Harry Maguire séu í einhvers konar valdabaráttu. Clive Rose/Getty Images Ralf Rangnick, bráðabirgðarstjóri Manchester United, segir það algjöra þvælu að Harry Maguire og Cristiano Ronaldo eigi í einhvers konar valdabaráttu um stöðu fyrirliða félagsins. Í vikunni birtist grein í Daily Mirror þar sem því er haldið fram að leikmennirnir tveir eigi í einhvers konar valdabaráttu sem valdi stjóranum hugarangri. Maguire sá sig knúinn til að svara þessum sögusögnum á Twitter í dag og þá var Rangnick einnig spurður út í þetta mál á blaðamannafundi í dag. Rangnick segir þó að hann láti þessar sögusagnir ekki fara í taugarnar á sér þar sem hann veit að þetta er ekki satt. „Þetta er algjör þvæla,“ sagði Þjóðverjinn. „Ég hef aldrei rætt við leikenn um fyrirliðastöðuna.“ „Þetta hefur aldrei verið neitt vandamál hjá mér. Harry [Maguire] er fyrirliðinn okkar og hann verður fyrirliðinn okkar áfram.“ Maguire fékk fyrirliðabandið þegar Ole Gunnar Solskjær var við stjórnvölin hjá Manchester United, en undanfarið hafa nokkrir miðlar velt því fyrir sér hvort að koma Cristiano Ronaldo til liðsins hafi grafið undan leiðtogahlutverki varnarmannsinns. Eins og áður segir lætur Ralf Rangnick þó þessar sögusagnir ekki á sig fá. „Ég er ekki pirraður yfir þessu af því að ég veit að þetta er ekki satt. Ég hlusta ekki á svona hávaða af því að ég er upptekinn við að undirbúa liðið fyrir næsta leik.“ „Ég er alveg búinn að heyra um það sem hefur verið skrifað og já, það voru nokkrir leikmenn óánægðir í lok félagsskiptagluggans. En við höfum hreinsað loftið í búnungsklefanum og mórallinn í liðinu er mun betri en fyrir nokkrum vikum,“ sagði Rangnick að lokum. Enski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Fleiri fréttir Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira
Í vikunni birtist grein í Daily Mirror þar sem því er haldið fram að leikmennirnir tveir eigi í einhvers konar valdabaráttu sem valdi stjóranum hugarangri. Maguire sá sig knúinn til að svara þessum sögusögnum á Twitter í dag og þá var Rangnick einnig spurður út í þetta mál á blaðamannafundi í dag. Rangnick segir þó að hann láti þessar sögusagnir ekki fara í taugarnar á sér þar sem hann veit að þetta er ekki satt. „Þetta er algjör þvæla,“ sagði Þjóðverjinn. „Ég hef aldrei rætt við leikenn um fyrirliðastöðuna.“ „Þetta hefur aldrei verið neitt vandamál hjá mér. Harry [Maguire] er fyrirliðinn okkar og hann verður fyrirliðinn okkar áfram.“ Maguire fékk fyrirliðabandið þegar Ole Gunnar Solskjær var við stjórnvölin hjá Manchester United, en undanfarið hafa nokkrir miðlar velt því fyrir sér hvort að koma Cristiano Ronaldo til liðsins hafi grafið undan leiðtogahlutverki varnarmannsinns. Eins og áður segir lætur Ralf Rangnick þó þessar sögusagnir ekki á sig fá. „Ég er ekki pirraður yfir þessu af því að ég veit að þetta er ekki satt. Ég hlusta ekki á svona hávaða af því að ég er upptekinn við að undirbúa liðið fyrir næsta leik.“ „Ég er alveg búinn að heyra um það sem hefur verið skrifað og já, það voru nokkrir leikmenn óánægðir í lok félagsskiptagluggans. En við höfum hreinsað loftið í búnungsklefanum og mórallinn í liðinu er mun betri en fyrir nokkrum vikum,“ sagði Rangnick að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Fleiri fréttir Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira