Forseti LaLiga: Mbappe og Haaland fara til Real Madrid í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2022 13:01 Kylian Mbappe fagnar sigurmarki sínu á móti Real Madrid í Meistaradeildinni í vikunni. AP/Thibault Camus Javier Tebas, forseti spænsku deildarinnar, er með munninn fyrir neðan nefið og hann hefur nú komið með stóra yfirlýsingu varðandi framtíð franska framherjans Kylian Mbappe. Tebas segir að það sé öruggt að Mbappe fari til Real Madrid í sumar. Samningur Mbappe og Paris Saint Germain rennur út í sumar og hann hefur lengi verið orðaður við Real Madrid. Javier Tebas: "El Madrid se hará con Haaland y Mbappé mientras la Juventus y el Barça se arruinan" https://t.co/OCyvsXo6N8— El Primer Palo (@eselprimerpalo) February 17, 2022 Á dögunum láku út upplýsingar um svakalegan samning Mbappe og Real Madrid en hann sjálfur hefur alltaf sagt að hann ákveði sig ekki fyrr en í sumar. Tebas var ekki alveg hættur í yfirlýsingunum því hann sagði líka að Kylian Mbappe yrði ekki eini stjörnuleikmaðurinn sem Real Madrid fær til sín í sumar. „Madrid mun fá Mbappe og [Erling] Haaland í sumar þar sem að hin liðin [Barcelona og Juventus] eru nánast á hausnum. Koma Mbappe eru frábærar fréttir fyrir LaLiga enda það besta sem gæti komið fyrir deildina,“ sagði Javier Tebas. Tebas suelta la bomba: "El Real Madrid se va a hacer con Mbappé y Haaland"https://t.co/CHOV4BThZ1#RealMadrid #Mbappé #PSG pic.twitter.com/SICmUoKCfV— Defensacentral.com (@defcentral) February 16, 2022 Tebas dró reyndar aðeins í land seinna í viðtalinu varðandi þessar yfirlýsingar og sagðist ekki vera með þetta staðfest. „Ég hef engar upplýsingar um Mbappe en ég hef ég séð ófá dæmi um leikmenn sem hafa átt sex mánuði eftir af samningi sínum og hafa ekki endursamið við liðið, heldur farið í annað félag,“ sagði Tebas. PSG hafnaði tvö hundruð milljóna tilboði Real Madrid í Mbappe síðasta sumar. Fjölskylda Mbappe hefur verið í viðræðum um stutta framlenginginu á samningi hans en enginn samningur er í höfn. Hinn 23 ára framherji sýndi snilli sína í Meistaradeildinni í vikunni þegar einstaklingsframtak hans skilaði honum sigurmarkinu í fyrri leik PSG og Real Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Spænski boltinn Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Fleiri fréttir Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Sjá meira
Tebas segir að það sé öruggt að Mbappe fari til Real Madrid í sumar. Samningur Mbappe og Paris Saint Germain rennur út í sumar og hann hefur lengi verið orðaður við Real Madrid. Javier Tebas: "El Madrid se hará con Haaland y Mbappé mientras la Juventus y el Barça se arruinan" https://t.co/OCyvsXo6N8— El Primer Palo (@eselprimerpalo) February 17, 2022 Á dögunum láku út upplýsingar um svakalegan samning Mbappe og Real Madrid en hann sjálfur hefur alltaf sagt að hann ákveði sig ekki fyrr en í sumar. Tebas var ekki alveg hættur í yfirlýsingunum því hann sagði líka að Kylian Mbappe yrði ekki eini stjörnuleikmaðurinn sem Real Madrid fær til sín í sumar. „Madrid mun fá Mbappe og [Erling] Haaland í sumar þar sem að hin liðin [Barcelona og Juventus] eru nánast á hausnum. Koma Mbappe eru frábærar fréttir fyrir LaLiga enda það besta sem gæti komið fyrir deildina,“ sagði Javier Tebas. Tebas suelta la bomba: "El Real Madrid se va a hacer con Mbappé y Haaland"https://t.co/CHOV4BThZ1#RealMadrid #Mbappé #PSG pic.twitter.com/SICmUoKCfV— Defensacentral.com (@defcentral) February 16, 2022 Tebas dró reyndar aðeins í land seinna í viðtalinu varðandi þessar yfirlýsingar og sagðist ekki vera með þetta staðfest. „Ég hef engar upplýsingar um Mbappe en ég hef ég séð ófá dæmi um leikmenn sem hafa átt sex mánuði eftir af samningi sínum og hafa ekki endursamið við liðið, heldur farið í annað félag,“ sagði Tebas. PSG hafnaði tvö hundruð milljóna tilboði Real Madrid í Mbappe síðasta sumar. Fjölskylda Mbappe hefur verið í viðræðum um stutta framlenginginu á samningi hans en enginn samningur er í höfn. Hinn 23 ára framherji sýndi snilli sína í Meistaradeildinni í vikunni þegar einstaklingsframtak hans skilaði honum sigurmarkinu í fyrri leik PSG og Real Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.
Spænski boltinn Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Fleiri fréttir Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Sjá meira