Þorleifur: „Hraunaði yfir stelpurnar í hálfleik“ Andri Már Eggertsson skrifar 16. febrúar 2022 20:24 Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var svekktur með úrslit leiksins Vísir/Hulda Margrét Grindavík steinlá fyrir Fjölni í Subway-deild kvenna í kvöld. Leikurinn endaði 90-66 og var Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, afar svekktur með úrslitin. „Mér fannst leikurinn mjög lélegur fyrir utan þriðja leikhluta. Ég vonaðist eftir því að við myndum halda áfram að spila vel í fjórða leikhluta en það gekk alls ekki og Fjölnir stakk af,“ sagði Þorleifur svekktur með síðasta fjórðung. Grindavík vann þriðja leikhluta og minnkaði forskot Fjölnis niður í sex stig en þá virtist blaðran vera sprungin. „Það fór mikil orka í að vera elta svona lengi. Í þriðja leikhluta fórum við í svæðisvörn sem við höfðum lítið æft en það virkaði. Í fjórða leikhluta þá fjaraði orkan út og Fjölnir gekk á lagið.“ Þorleifur var afar ósáttur með hvernig Grindavík spilaði í fyrri hálfleik og lét hann sitt lið heyra það í hálfleik. „Mér fannst vanta viljann til að spila í fyrri hálfleik. Ég hraunaði vel yfir stelpurnar í hálfleik og sagði ýmislegt sem ég get ekki sagt í sjónvarpi. Það virkaði en svo var orkan búin í fjórða leikhluta og því fór sem fór,“ sagði Þorleifur að lokum. UMF Grindavík Subway-deild kvenna Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sjá meira
„Mér fannst leikurinn mjög lélegur fyrir utan þriðja leikhluta. Ég vonaðist eftir því að við myndum halda áfram að spila vel í fjórða leikhluta en það gekk alls ekki og Fjölnir stakk af,“ sagði Þorleifur svekktur með síðasta fjórðung. Grindavík vann þriðja leikhluta og minnkaði forskot Fjölnis niður í sex stig en þá virtist blaðran vera sprungin. „Það fór mikil orka í að vera elta svona lengi. Í þriðja leikhluta fórum við í svæðisvörn sem við höfðum lítið æft en það virkaði. Í fjórða leikhluta þá fjaraði orkan út og Fjölnir gekk á lagið.“ Þorleifur var afar ósáttur með hvernig Grindavík spilaði í fyrri hálfleik og lét hann sitt lið heyra það í hálfleik. „Mér fannst vanta viljann til að spila í fyrri hálfleik. Ég hraunaði vel yfir stelpurnar í hálfleik og sagði ýmislegt sem ég get ekki sagt í sjónvarpi. Það virkaði en svo var orkan búin í fjórða leikhluta og því fór sem fór,“ sagði Þorleifur að lokum.
UMF Grindavík Subway-deild kvenna Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sjá meira