Neville veit hvaða leikmenn United eru á bak við lekann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. febrúar 2022 10:31 Fátt gengur upp hjá Manchester United þessa dagana. getty/Ash Donelon Gary Neville segir vita hvaða leikmenn Manchester United láku upplýsingum um meinta vanhæfni þjálfara liðsins til fjölmiðla. Í síðustu viku var greint frá því að leikmenn United væru ósáttir við æfingar bráðabirgðastjórans Ralfs Rangnick og þeim þættu þær gamaldags. Þá kalla sumir leikmenn United aðstoðarmann Rangnicks, Chris Armas, Ted Lasso, eftir persónu úr samnefndum þáttum. „Þeir eru að gera þetta núna, almannatenglar og markaðsteymi að gæta hagsmuna þeirra eigin leikmanna. En það sem þeir gera sér ekki grein fyrir er að þegar þeir fara með þetta í fjölmiðlana fara þeir með þetta til okkar. Við vitum því hverjir standa á bak við þetta,“ sagði Neville á Sky Sports. „Þetta var lítilmannlegt. Mér fannst ekkert fyndið að þeir væru að líkja aðstoðarmanni Rangnicks við Ted Lasso og raunar ógeðslegt. Þetta kjarnar það sem mér finnst um þá: þeir sýna ekki virðingu.“ Neville er heldur ekki hrifinn af sögum þess efnis að leikmenn United vilji frekar fá Mauricio Pochettino en Erik ten Hag sem næsta stjóra liðsins. „Ég kann ekki við svona sögur um að leikmenn vilji þennan stjóra. Hættiði því og sinnið ykkar starfi. Ef Pochettino er fyrsta val stjórnarinnar á hún að ráða hann. En þeir ættu ekki að ráða hann ef það er vilji leikmannanna. Það væri glatað ef þeir hlustuðu á þá,“ sagði Neville. United gerði 1-1 jafntefli við Southampton í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Þetta var þriðji leikurinn í röð þar sem United missir niður forskot og endar á að gera jafntefli. Enski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira
Í síðustu viku var greint frá því að leikmenn United væru ósáttir við æfingar bráðabirgðastjórans Ralfs Rangnick og þeim þættu þær gamaldags. Þá kalla sumir leikmenn United aðstoðarmann Rangnicks, Chris Armas, Ted Lasso, eftir persónu úr samnefndum þáttum. „Þeir eru að gera þetta núna, almannatenglar og markaðsteymi að gæta hagsmuna þeirra eigin leikmanna. En það sem þeir gera sér ekki grein fyrir er að þegar þeir fara með þetta í fjölmiðlana fara þeir með þetta til okkar. Við vitum því hverjir standa á bak við þetta,“ sagði Neville á Sky Sports. „Þetta var lítilmannlegt. Mér fannst ekkert fyndið að þeir væru að líkja aðstoðarmanni Rangnicks við Ted Lasso og raunar ógeðslegt. Þetta kjarnar það sem mér finnst um þá: þeir sýna ekki virðingu.“ Neville er heldur ekki hrifinn af sögum þess efnis að leikmenn United vilji frekar fá Mauricio Pochettino en Erik ten Hag sem næsta stjóra liðsins. „Ég kann ekki við svona sögur um að leikmenn vilji þennan stjóra. Hættiði því og sinnið ykkar starfi. Ef Pochettino er fyrsta val stjórnarinnar á hún að ráða hann. En þeir ættu ekki að ráða hann ef það er vilji leikmannanna. Það væri glatað ef þeir hlustuðu á þá,“ sagði Neville. United gerði 1-1 jafntefli við Southampton í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Þetta var þriðji leikurinn í röð þar sem United missir niður forskot og endar á að gera jafntefli.
Enski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira