Vann Ólympíugull í sömu grein og faðir sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2022 16:00 Johannes Strolz fagnar hér með Ólympíugullið sitt. AP/Luca Bruno Johannes Strolz tókst að endurtaka afrek föður síns 34 árum síðan þegar hann keppti á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Þeir eru nú sögulegir feðgar. Hinn 29 ára gamli Strolz kom fljótastur allra í mark í tvíkeppni alpagreinanna og fékk Ólympíugull um hálsinn að launum. Í tvíkeppninni keppa menn bruni og í svigi. Sá sem nær besta árangri samanlagt stendur uppi sem sigurvegari. Þetta er fyrsta Ólympíugull Strolz á ferlinum en ekki það fyrsta í fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by The Olympic Games (@olympics) Faðir hans. Hubert Strolz, vann einnig tvíkeppnina á Ólympíuleikunum í Calgary árið 1988 eða fyrir 34 árum síðan. Hann var þá á undan landa sínum Bernhard Gstrein og Svisslendingnum Paul Accola. Strolz var mun fljótari í bruninu og vann þótt að hann hafi verið á eftir hinum tveimur í sviginu. Sonurinn tryggði sér aftur á móti sigurinn með því að ná betri árangri í sviginu. Norðmaðurinn Aleksander Aamodt Kilde, sem varð efstur í brunhlutanum náði bara sjötta besta tímanum í svginu og varð að sætta sig við silfrið. James Crawford frá Kanada fékk brons. Hubert Strolz tryggði sér gullverðlaun sín 27. febrúar 1988. Þá voru enn rúm fjögur ár í að að sonur hans fæddist því Johannes kom ekki í heiminn fyrr en í september 1992. Historical moment where Johannes Strolz claims in alpine combined 34 years after his father. Becoming first father-son to claim gold in the same discipline #fisalpine #beijing2022 #olympics pic.twitter.com/xPOylP7V9m— FIS Alpine (@fisalpine) February 10, 2022 Hubert var 26 ára gamall þegar hann vann gullið í Calgary en hann tók einnig silfurverðlaun í stórsviginu á leikunum. Þeir feðgar eru þeir fyrstu sem ná því að vinna gullverðlaun í Alpagreinum á Ólympíuleikum. Pabbinn rekur skíðaskóla í heimabæ sínum Warth í Austurríki og það má búast við því að strákurinn hafi notið góðs af því. Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Fleiri fréttir Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Sjá meira
Hinn 29 ára gamli Strolz kom fljótastur allra í mark í tvíkeppni alpagreinanna og fékk Ólympíugull um hálsinn að launum. Í tvíkeppninni keppa menn bruni og í svigi. Sá sem nær besta árangri samanlagt stendur uppi sem sigurvegari. Þetta er fyrsta Ólympíugull Strolz á ferlinum en ekki það fyrsta í fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by The Olympic Games (@olympics) Faðir hans. Hubert Strolz, vann einnig tvíkeppnina á Ólympíuleikunum í Calgary árið 1988 eða fyrir 34 árum síðan. Hann var þá á undan landa sínum Bernhard Gstrein og Svisslendingnum Paul Accola. Strolz var mun fljótari í bruninu og vann þótt að hann hafi verið á eftir hinum tveimur í sviginu. Sonurinn tryggði sér aftur á móti sigurinn með því að ná betri árangri í sviginu. Norðmaðurinn Aleksander Aamodt Kilde, sem varð efstur í brunhlutanum náði bara sjötta besta tímanum í svginu og varð að sætta sig við silfrið. James Crawford frá Kanada fékk brons. Hubert Strolz tryggði sér gullverðlaun sín 27. febrúar 1988. Þá voru enn rúm fjögur ár í að að sonur hans fæddist því Johannes kom ekki í heiminn fyrr en í september 1992. Historical moment where Johannes Strolz claims in alpine combined 34 years after his father. Becoming first father-son to claim gold in the same discipline #fisalpine #beijing2022 #olympics pic.twitter.com/xPOylP7V9m— FIS Alpine (@fisalpine) February 10, 2022 Hubert var 26 ára gamall þegar hann vann gullið í Calgary en hann tók einnig silfurverðlaun í stórsviginu á leikunum. Þeir feðgar eru þeir fyrstu sem ná því að vinna gullverðlaun í Alpagreinum á Ólympíuleikum. Pabbinn rekur skíðaskóla í heimabæ sínum Warth í Austurríki og það má búast við því að strákurinn hafi notið góðs af því.
Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Fleiri fréttir Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Sjá meira