Gull-fyrirsætan svarar fyrir sig: Ef ykkur líkar ekki við mig þá er það ykkar missir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2022 14:01 Eileen Gu bítur hér í Ólympíugullverðlaun sín. AP/Natacha Pisarenko Eileen Gu er ein af stjörnum Vetrarólympíuleikanna í Peking en hún keppir fyrir Kína þrátt fyrir að vera fædd og uppalin í Bandaríkjunum. Gu vann gull í skíðafimi af stórum palli eftir stórglæsilegt lokastökk. Hún gæti unnið fleiri gullverðlaun á mótinu en það á eftir að koma í ljós. Hún er aðeins átján ára gömul og varð sú yngsta til að vinna gull í skíðafiminni. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther) Einhverjir hafa gagnrýnt hana fyrir að svíkja lit með því að skipt yfir til Kína fyrir nokkrum árum síðan eða þegar Kínverjar söfnuðu liði fyrir Vetrarólympíuleikana á heimavelli. Gu gefur ekki mikið fyrir þá gagnrýni og segist vera að gera sitt til auka tengsl og samskipti á milli þjóðanna. Móðir hennar er kínversk en faðir hennar er bandarískur. „Ég er að nota mína rödd til að greiða fyrir eins mikil jákvæðum breytingum og ég get. Ef fólk líkar ekki við mig þá er það þeirra missir. Þau eiga aldrei eftir að vinna Ólympíugull,“ sagði Eileen Gu. Gu er ekki bara sú besta í heimi í sinni grein heldur er hún einnig heimsklassa fyrirsæta. Hún sýndi brot frá ótrúlegu ári sínu á samfélagsmiðlum en þar má sjá hana fagna sigrum á stórmótum á milli þess að hún situr fyrir á forsíðum Elle og Vogue sem og á stórum auglýsingum hjá fyrirtækjum eins og Gucci, Tiffany & Co og Louis Vuitton. Gu hefur líka veið fyrirsæta hjá Victoria’s Secret en hún hefur verið kölluð snjóprinsessan í skíðafiminni. Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Sjá meira
Gu vann gull í skíðafimi af stórum palli eftir stórglæsilegt lokastökk. Hún gæti unnið fleiri gullverðlaun á mótinu en það á eftir að koma í ljós. Hún er aðeins átján ára gömul og varð sú yngsta til að vinna gull í skíðafiminni. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther) Einhverjir hafa gagnrýnt hana fyrir að svíkja lit með því að skipt yfir til Kína fyrir nokkrum árum síðan eða þegar Kínverjar söfnuðu liði fyrir Vetrarólympíuleikana á heimavelli. Gu gefur ekki mikið fyrir þá gagnrýni og segist vera að gera sitt til auka tengsl og samskipti á milli þjóðanna. Móðir hennar er kínversk en faðir hennar er bandarískur. „Ég er að nota mína rödd til að greiða fyrir eins mikil jákvæðum breytingum og ég get. Ef fólk líkar ekki við mig þá er það þeirra missir. Þau eiga aldrei eftir að vinna Ólympíugull,“ sagði Eileen Gu. Gu er ekki bara sú besta í heimi í sinni grein heldur er hún einnig heimsklassa fyrirsæta. Hún sýndi brot frá ótrúlegu ári sínu á samfélagsmiðlum en þar má sjá hana fagna sigrum á stórmótum á milli þess að hún situr fyrir á forsíðum Elle og Vogue sem og á stórum auglýsingum hjá fyrirtækjum eins og Gucci, Tiffany & Co og Louis Vuitton. Gu hefur líka veið fyrirsæta hjá Victoria’s Secret en hún hefur verið kölluð snjóprinsessan í skíðafiminni.
Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Sjá meira